Reykjavíkurborg kaupir Aðalstræti 10: „Hér viljum við sjá sýningu um upphaf og þróun Reykjavíkur“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. september 2017 20:00 Reykjavíkurborg ætlar að kaupa elsta húsið í miðbænum, Aðalstræti 10, á rúmar 260 milljónir. Borgarstjóri segir að þar eigi að setja upp sýningu um sögu Reykjavíkur frá landnámi til dagsins í dag. Aðalstræti 10 var reist árið 1772. Það var byggt sem hluti af innréttindum Skúla Magnússonar, landfógeta, en hefur síðan þá verið notað undir hina ýmsu starfsemi. Árið 2001 var húsið svo fært til upprunalegs forms og nú ætlar borgin að kaupa það, líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. „Minjavernd hefur samþykkt að selja okkur húsið þannig við erum að fara byrja að þróa sýningu og vonum að hún geti verið tilbúin á næsta ári en þá eru 100 ár síðan Ísland fékk fullveldi,“ segir Dagur. „Hér viljum við sjá sýningu um upphaf og þróun Reykjavíkur. Hérna viljum við að gestir geti fengið hugmyndir um það hvernig Reykjavík varð til. Það er mikið af áhugaverðum rannsóknum núna tengdum fornleifafundum í miðborginni og við viljum líka mæta þessum mikla áhuga á skipulagsmálum um þróun borgarinnar, þannig að fólk geti séð hvernig borgin hefur þróast,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Kaupverðið eru rúmar 260 milljónri króna.„Og inni í því er þetta gamla hús, nýtt hús sem var byggt á bak við og tengibygging þar á milli og svo stór kjallari sem hægt er að tengja við Landlámssýninguna,“ segir Dagur en fyrirhugað er að samnýta sýninguna í Aðalstræti 10 og 16, þar sem Landnámssýningin er, með göngum á milli húsanna. Dagur segir að allt eigi að vera kár í vor. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Reykjavíkurborg ætlar að kaupa elsta húsið í miðbænum, Aðalstræti 10, á rúmar 260 milljónir. Borgarstjóri segir að þar eigi að setja upp sýningu um sögu Reykjavíkur frá landnámi til dagsins í dag. Aðalstræti 10 var reist árið 1772. Það var byggt sem hluti af innréttindum Skúla Magnússonar, landfógeta, en hefur síðan þá verið notað undir hina ýmsu starfsemi. Árið 2001 var húsið svo fært til upprunalegs forms og nú ætlar borgin að kaupa það, líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. „Minjavernd hefur samþykkt að selja okkur húsið þannig við erum að fara byrja að þróa sýningu og vonum að hún geti verið tilbúin á næsta ári en þá eru 100 ár síðan Ísland fékk fullveldi,“ segir Dagur. „Hér viljum við sjá sýningu um upphaf og þróun Reykjavíkur. Hérna viljum við að gestir geti fengið hugmyndir um það hvernig Reykjavík varð til. Það er mikið af áhugaverðum rannsóknum núna tengdum fornleifafundum í miðborginni og við viljum líka mæta þessum mikla áhuga á skipulagsmálum um þróun borgarinnar, þannig að fólk geti séð hvernig borgin hefur þróast,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Kaupverðið eru rúmar 260 milljónri króna.„Og inni í því er þetta gamla hús, nýtt hús sem var byggt á bak við og tengibygging þar á milli og svo stór kjallari sem hægt er að tengja við Landlámssýninguna,“ segir Dagur en fyrirhugað er að samnýta sýninguna í Aðalstræti 10 og 16, þar sem Landnámssýningin er, með göngum á milli húsanna. Dagur segir að allt eigi að vera kár í vor.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira