Viðvaningur reyndi að fremja hryðjuverkaárás Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2017 22:29 Hinn 27 ára gamli Akayed Ullah. Vísir/AFP Hinn 27 ára gamli Akayed Ullah festi rörasprengju við bringu sína í dag. Hann gekk um götur Manhattan og sprengdi sprengjuna í samgöngumiðstöð nálægt Times-torgi á háannatíma. Niðurstaðan var þó sú að Ullah sjálfur særðist alvarlega og þrír aðrir hlutu lítilvæg sár. Ullah er sagður hafa fengið innblástur frá Íslamska ríkinu en talið er að hann hafi engin samskipti haft við vígamenn samtakanna og hafi staðið einn að árásinni. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, hefur lýst Ullah sem viðvaningi. Hann sagði blaðamönnum í dag að sprengiefnin í rörinu hefðu brunnið en engin sprenging hefði orðið. Því hefði hann sjálfur brunnið illa. Ullah mun hafa reynt að læra sprengjusmíði á internetinu.Hvíta húsið og aðilar innan ríkisstjórnar Donald Trump hafa notað árásartilraunina til þess að ítreka málstað sinn og kalla eftir breytingum á innflytjendakerfi Bandaríkjanna.Ullah flutti til Bandaríkjanna frá Bangladess árið 2011. Hann fékk þá landvistarleyfi í gegnum fjölskyldumeðlim sem hafði þegar flust til landsins. CNN segir hann hafa búið í sömu byggingu og bróðir sinn og nágrannar þeirra segjast hafa heyrt rifrildi á heimili hans síðust tvö kvöld. Um tíma starfaði hann sem leigubílstjóri. Undanfarið hefur hann starfað við rafiðnað. Samkvæmt fjölmiðlum ytra virðist sem að hann hafi aldrei verið undir eftirliti yfirvalda Bandaríkjanna. Þá sagði lögreglustjórinn í heimabæ hans í Bangladess að hann væri ekki á sakaskrá og hann hefði síðast ferðast þangað í september. Ullah mun hafa sagt lögregluþjónum að hann hefði reynt að gera árás vegna nýlegra aðgerða Ísraelsmanna á Gaza. Bandaríkin Tengdar fréttir Einn handtekinn eftir sprengingu nærri Times Square Einn hefur verið handtekinn eftir að sprengja sprakk í samgöngumiðstöð í grennd við Times Square í New York fyrir stundu. 11. desember 2017 13:14 Sprengingin í New York: Segir að um tilraun til hryðjuverkaárásar hafi verið að ræða 27 ára karlmaður hefur verið handtekinn vegna sprengingar í samgöngumiðstöð á Manhattan í morgun. 11. desember 2017 15:11 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Akayed Ullah festi rörasprengju við bringu sína í dag. Hann gekk um götur Manhattan og sprengdi sprengjuna í samgöngumiðstöð nálægt Times-torgi á háannatíma. Niðurstaðan var þó sú að Ullah sjálfur særðist alvarlega og þrír aðrir hlutu lítilvæg sár. Ullah er sagður hafa fengið innblástur frá Íslamska ríkinu en talið er að hann hafi engin samskipti haft við vígamenn samtakanna og hafi staðið einn að árásinni. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, hefur lýst Ullah sem viðvaningi. Hann sagði blaðamönnum í dag að sprengiefnin í rörinu hefðu brunnið en engin sprenging hefði orðið. Því hefði hann sjálfur brunnið illa. Ullah mun hafa reynt að læra sprengjusmíði á internetinu.Hvíta húsið og aðilar innan ríkisstjórnar Donald Trump hafa notað árásartilraunina til þess að ítreka málstað sinn og kalla eftir breytingum á innflytjendakerfi Bandaríkjanna.Ullah flutti til Bandaríkjanna frá Bangladess árið 2011. Hann fékk þá landvistarleyfi í gegnum fjölskyldumeðlim sem hafði þegar flust til landsins. CNN segir hann hafa búið í sömu byggingu og bróðir sinn og nágrannar þeirra segjast hafa heyrt rifrildi á heimili hans síðust tvö kvöld. Um tíma starfaði hann sem leigubílstjóri. Undanfarið hefur hann starfað við rafiðnað. Samkvæmt fjölmiðlum ytra virðist sem að hann hafi aldrei verið undir eftirliti yfirvalda Bandaríkjanna. Þá sagði lögreglustjórinn í heimabæ hans í Bangladess að hann væri ekki á sakaskrá og hann hefði síðast ferðast þangað í september. Ullah mun hafa sagt lögregluþjónum að hann hefði reynt að gera árás vegna nýlegra aðgerða Ísraelsmanna á Gaza.
Bandaríkin Tengdar fréttir Einn handtekinn eftir sprengingu nærri Times Square Einn hefur verið handtekinn eftir að sprengja sprakk í samgöngumiðstöð í grennd við Times Square í New York fyrir stundu. 11. desember 2017 13:14 Sprengingin í New York: Segir að um tilraun til hryðjuverkaárásar hafi verið að ræða 27 ára karlmaður hefur verið handtekinn vegna sprengingar í samgöngumiðstöð á Manhattan í morgun. 11. desember 2017 15:11 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Einn handtekinn eftir sprengingu nærri Times Square Einn hefur verið handtekinn eftir að sprengja sprakk í samgöngumiðstöð í grennd við Times Square í New York fyrir stundu. 11. desember 2017 13:14
Sprengingin í New York: Segir að um tilraun til hryðjuverkaárásar hafi verið að ræða 27 ára karlmaður hefur verið handtekinn vegna sprengingar í samgöngumiðstöð á Manhattan í morgun. 11. desember 2017 15:11