Áttu í stuttum samskiptum áður en árásin átti sér stað Jóhann K. Jóhannsson skrifar 4. desember 2017 19:15 Karlmaður sem grunaður er um að hafa stungið tvo albanska karlmenn með hnífi í miðborg Reykjavíkur í gærmorgun var ekki yfirheyrður í dag. Annar mannanna sem særðist er enn í lífshættu að sögn lögreglu og ekki útséð með batahorfur. Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur unnið að gagnaöflun í málinu í dag en meðal þeirra eru myndbandsupptökur af Austurvelli þegar árásin átti sér stað. Lögregla hefur ekki upplýsingar um að hinn grunaði og mennirnir tveir hafi þekkst en staðfestir að þeir hafi átt í stuttum samskiptum áður en árásin átti sér stað. Báðir mennirnir hlutu nokkrar hnífstungur. Annar þeirra lá særður á eftir á meðan hinn komst undan, en blóðslóð lá frá vettvangi, í gegnum miðbæinn og upp á Ránargötu þar sem manninum var komið til hjálpar. Hinn grunaði komst undan en var handtekinn nokkru síðar í Garðabæ eftir greinargóðarlýsingar vitna af árásinni en þau eru þó nokkur að sögn lögreglu. Vettvangur var rannsakaður í gærmorgun. Tilefni eða tildrög árásarinnar eru enn óljós og samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á hinn grunaði ekki afbrotasögu. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. desember. Ekki er gefið upp hvort játning liggi fyrir. Maðurinn sem liggur á gjörgæslu er þungt haldinn og enn í lífshættu en hinn hefur verið útskrifaður af spítala en áverkar hans voru einnig þó nokkrir. Stunguárás á Austurvelli Tengdar fréttir Einn alvarlega særður eftir stunguárás á Austurvelli Maður hefur verið handtekinn fyrir að stinga tvo menn á Austurvelli snemma í morgun. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en var handtekinn í Garðabæ skömmu síðar. 3. desember 2017 11:41 Lögreglan styðst við myndbandsupptökur af Austurvelli í morgun Tvísýnt með albanskan karlmann sem særðist í hnífstunguárás í morgun 3. desember 2017 19:30 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Karlmaður sem grunaður er um að hafa stungið tvo albanska karlmenn með hnífi í miðborg Reykjavíkur í gærmorgun var ekki yfirheyrður í dag. Annar mannanna sem særðist er enn í lífshættu að sögn lögreglu og ekki útséð með batahorfur. Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur unnið að gagnaöflun í málinu í dag en meðal þeirra eru myndbandsupptökur af Austurvelli þegar árásin átti sér stað. Lögregla hefur ekki upplýsingar um að hinn grunaði og mennirnir tveir hafi þekkst en staðfestir að þeir hafi átt í stuttum samskiptum áður en árásin átti sér stað. Báðir mennirnir hlutu nokkrar hnífstungur. Annar þeirra lá særður á eftir á meðan hinn komst undan, en blóðslóð lá frá vettvangi, í gegnum miðbæinn og upp á Ránargötu þar sem manninum var komið til hjálpar. Hinn grunaði komst undan en var handtekinn nokkru síðar í Garðabæ eftir greinargóðarlýsingar vitna af árásinni en þau eru þó nokkur að sögn lögreglu. Vettvangur var rannsakaður í gærmorgun. Tilefni eða tildrög árásarinnar eru enn óljós og samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á hinn grunaði ekki afbrotasögu. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. desember. Ekki er gefið upp hvort játning liggi fyrir. Maðurinn sem liggur á gjörgæslu er þungt haldinn og enn í lífshættu en hinn hefur verið útskrifaður af spítala en áverkar hans voru einnig þó nokkrir.
Stunguárás á Austurvelli Tengdar fréttir Einn alvarlega særður eftir stunguárás á Austurvelli Maður hefur verið handtekinn fyrir að stinga tvo menn á Austurvelli snemma í morgun. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en var handtekinn í Garðabæ skömmu síðar. 3. desember 2017 11:41 Lögreglan styðst við myndbandsupptökur af Austurvelli í morgun Tvísýnt með albanskan karlmann sem særðist í hnífstunguárás í morgun 3. desember 2017 19:30 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Einn alvarlega særður eftir stunguárás á Austurvelli Maður hefur verið handtekinn fyrir að stinga tvo menn á Austurvelli snemma í morgun. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en var handtekinn í Garðabæ skömmu síðar. 3. desember 2017 11:41
Lögreglan styðst við myndbandsupptökur af Austurvelli í morgun Tvísýnt með albanskan karlmann sem særðist í hnífstunguárás í morgun 3. desember 2017 19:30