Allsber með bikarinn upp á sviði og útkoman var bönnuð börnum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 23:00 Aleksander Melgalvis. Vísir/Getty Aleksander Melgalvis, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Lilleström í norska fótboltanum, fagnaði titlinum með stuðningsmönnum á afar sérstakan hátt á sigurhátíð félagsins um helgina. Lilleström vann 3-2 sigur á Sarpsborg 08 í bikarúrslitaleiknum eftir að hafa komist í 2-0 á fyrstu tólf mínútum leiksins. Framkoma Aleksanders á sviðinu hefur kallað á mikla gagnrýni í Noregi enda fagnaðalætin hans ósæmileg í augum margra. Aleksander Melgalvis afklæddist nefnilega á sviðinu en notaði bikarinn til að fela allra viðkvæmasta svæðið. Mörgum finnst leikmaðurinn hafa sýnt mikla óvirðingu með framkomu sinni. Það má sjá nektardansinn hans með því að smella hér eða hér fyrir neðan.NFF reagerer på Melgalvis' kongepokal-feiring: – Viser lite respekt https://t.co/sQ5L6re1V8 — VG (@vgnett) December 4, 2017 Melgalvis sagðist sjálfur að hann hafi ekki verið búinn að skipuleggja neitt fyrirfram en þörfin fyrir að bjóða upp á þennan nektardans hafi allt í einu komið yfir hann upp á sviðinu. „Ég hélt að ég myndi aldrei upplifa það að vinna bikarinn. Ég var búinn að bíða lengi eftir því að spila bikarúrslitaleik,“ sagði hinn 28 ára gamli Melgalvis. Norski bikarinn er svokallaður konunugsbikar en hann fékk ekki meðferð í takt við það hjá kappanum. „Ég skil alveg að sumir hafi ekki verið hrifnir. Ætti að ég að biðja kónginn afsökunnar. Ég fékk þann heiður að segja halló við hann í gær en kannski fer ég og bið hann afsökunar í dag,“ sagði Melgalvis. Melgalvis viðurkenndi það samt í viðtali við Verdens Gang að hann væri samt guðs lifandi feginn að amma hans væri hvorki með internet eða virk á samfélagsmiðlum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Aleksander Melgalvis, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Lilleström í norska fótboltanum, fagnaði titlinum með stuðningsmönnum á afar sérstakan hátt á sigurhátíð félagsins um helgina. Lilleström vann 3-2 sigur á Sarpsborg 08 í bikarúrslitaleiknum eftir að hafa komist í 2-0 á fyrstu tólf mínútum leiksins. Framkoma Aleksanders á sviðinu hefur kallað á mikla gagnrýni í Noregi enda fagnaðalætin hans ósæmileg í augum margra. Aleksander Melgalvis afklæddist nefnilega á sviðinu en notaði bikarinn til að fela allra viðkvæmasta svæðið. Mörgum finnst leikmaðurinn hafa sýnt mikla óvirðingu með framkomu sinni. Það má sjá nektardansinn hans með því að smella hér eða hér fyrir neðan.NFF reagerer på Melgalvis' kongepokal-feiring: – Viser lite respekt https://t.co/sQ5L6re1V8 — VG (@vgnett) December 4, 2017 Melgalvis sagðist sjálfur að hann hafi ekki verið búinn að skipuleggja neitt fyrirfram en þörfin fyrir að bjóða upp á þennan nektardans hafi allt í einu komið yfir hann upp á sviðinu. „Ég hélt að ég myndi aldrei upplifa það að vinna bikarinn. Ég var búinn að bíða lengi eftir því að spila bikarúrslitaleik,“ sagði hinn 28 ára gamli Melgalvis. Norski bikarinn er svokallaður konunugsbikar en hann fékk ekki meðferð í takt við það hjá kappanum. „Ég skil alveg að sumir hafi ekki verið hrifnir. Ætti að ég að biðja kónginn afsökunnar. Ég fékk þann heiður að segja halló við hann í gær en kannski fer ég og bið hann afsökunar í dag,“ sagði Melgalvis. Melgalvis viðurkenndi það samt í viðtali við Verdens Gang að hann væri samt guðs lifandi feginn að amma hans væri hvorki með internet eða virk á samfélagsmiðlum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira