Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 19:07 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. France Football var í samvinnu við FIFA í sex ár en þetta var annað árið í röð síðan að franska blaðið hætti samstarfinu við Alþjóðaknattspyrnusambandið.Cristiano Ronaldo Ballon d’Or @francefootball 2017 ! #BallondOrpic.twitter.com/XbPS7anVRL — France Football (@francefootball) December 7, 2017 Cristiano Ronaldo er aðeins annar maðurinn í sögu kjörsins til að vinna Gullboltann fimm sinnum en Lionel Messi vann hann í fimmta sinn árið 2015. Cristiano Ronaldo hefur nú unnið Gullboltann tvö ár í röð og ennfremur fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hann vann hann í fyrsta sinn árið 2008 en Messi fékk hann síðan næstu fjögur ár á eftir. Cristiano Ronaldo átti frábært tímabil með Real Madrid sem varð fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð.Final ranking of Ballon d'Or France Football 2017 : 1st - CRISTIANO RONALDO Live ranking : https://t.co/VCaRs94Ncc #BallondOrpic.twitter.com/nTqDckl0ex — France Football (@francefootball) December 7, 2017Lokastaðan í kosningunni í ár: 1. sæti: Cristiano Ronaldo 2. sæti: Lionel Messi 3. sæti: Neymar 4. sæti: Gianluigi Buffon 5. sæti: Luka Modric 6. sæti: Sergio Ramos 7. sæti: Kylian Mbappé 8. sæti: N'Golo Kanté 9. sæti: Robert Lewandowski 10. sæti: Harry Kane 11. sæti: Edinson Cavani 12. sæti: Isco 13. sæti: Luis Suarez 14. sæti: Kevin De Bruyne 15. sæti: Paulo Dybala 16. sæti: Marcelo 17. sæti: Toni Kroos 18. sæti: Antoine Griezmann 19. sæti: Eden Hazard 20. sæti: David De Gea 21. sæti: Leonardo Bonucci og Pierre-Emerick Aubameyang 23. sæti: Sadio Mané 24. sæti: Radamel Falcao 25. sæti: Karim Benzema 26. sæti: Jan Oblak 27. sæti: Mats Hummels 28. sæti: Edin Dzeko 29. sæti: Dries Mertens og Philippe Coutinho. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. France Football var í samvinnu við FIFA í sex ár en þetta var annað árið í röð síðan að franska blaðið hætti samstarfinu við Alþjóðaknattspyrnusambandið.Cristiano Ronaldo Ballon d’Or @francefootball 2017 ! #BallondOrpic.twitter.com/XbPS7anVRL — France Football (@francefootball) December 7, 2017 Cristiano Ronaldo er aðeins annar maðurinn í sögu kjörsins til að vinna Gullboltann fimm sinnum en Lionel Messi vann hann í fimmta sinn árið 2015. Cristiano Ronaldo hefur nú unnið Gullboltann tvö ár í röð og ennfremur fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hann vann hann í fyrsta sinn árið 2008 en Messi fékk hann síðan næstu fjögur ár á eftir. Cristiano Ronaldo átti frábært tímabil með Real Madrid sem varð fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð.Final ranking of Ballon d'Or France Football 2017 : 1st - CRISTIANO RONALDO Live ranking : https://t.co/VCaRs94Ncc #BallondOrpic.twitter.com/nTqDckl0ex — France Football (@francefootball) December 7, 2017Lokastaðan í kosningunni í ár: 1. sæti: Cristiano Ronaldo 2. sæti: Lionel Messi 3. sæti: Neymar 4. sæti: Gianluigi Buffon 5. sæti: Luka Modric 6. sæti: Sergio Ramos 7. sæti: Kylian Mbappé 8. sæti: N'Golo Kanté 9. sæti: Robert Lewandowski 10. sæti: Harry Kane 11. sæti: Edinson Cavani 12. sæti: Isco 13. sæti: Luis Suarez 14. sæti: Kevin De Bruyne 15. sæti: Paulo Dybala 16. sæti: Marcelo 17. sæti: Toni Kroos 18. sæti: Antoine Griezmann 19. sæti: Eden Hazard 20. sæti: David De Gea 21. sæti: Leonardo Bonucci og Pierre-Emerick Aubameyang 23. sæti: Sadio Mané 24. sæti: Radamel Falcao 25. sæti: Karim Benzema 26. sæti: Jan Oblak 27. sæti: Mats Hummels 28. sæti: Edin Dzeko 29. sæti: Dries Mertens og Philippe Coutinho.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira