Guðmundur Ingi Guðbrandsson verður ráðherra utan þings Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 12:06 Svandís Svavarsdóttir verður heilbrigðisráðherra, Katrín Jakobsdóttir verður forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar verður ráðherra utan þings. vísir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar og félagi í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, verður umhverfisráðherra utan þings í nýrri ríkisstjórn. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í samtali við Heimi Má Pétursson í beinni útsendingu á Stöð 2 núna klukkan 12. Hún verður forsætisráðherra eins og áður hefur verið greint frá og þá verður Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon verður forseti þingsins en tillögur varðandi ráðherraefni flokksins og forseta Alþingi voru bornar upp á þingflokksfundi VG nú í hádeginu. Voru tillögurnar samþykktar einróma. Aðspurð hvers vegna hún hefði sótt ráðherra utan þings sagði Katrín að hún hefði talið mikilvægt að styrkja þingflokkinn með því að sækja ráðherra utan þings en það lægi til að mynda fyrir að eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar væri að efla Alþingi. Þá sagði hún að það hefði jafnframt haft áhrif á þá ákvörðun að sækja ráðherra utan þings að Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn VG, styðja ekki stjórnarsamstarfið. Sagðist Katrín telja að Guðmundur Ingi hentaði mjög vel í umhverfis-og auðlindaráðuneytið.Fréttin hefur verið uppfærð. Tengdar fréttir Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30. nóvember 2017 11:56 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30. nóvember 2017 11:20 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar og félagi í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, verður umhverfisráðherra utan þings í nýrri ríkisstjórn. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í samtali við Heimi Má Pétursson í beinni útsendingu á Stöð 2 núna klukkan 12. Hún verður forsætisráðherra eins og áður hefur verið greint frá og þá verður Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon verður forseti þingsins en tillögur varðandi ráðherraefni flokksins og forseta Alþingi voru bornar upp á þingflokksfundi VG nú í hádeginu. Voru tillögurnar samþykktar einróma. Aðspurð hvers vegna hún hefði sótt ráðherra utan þings sagði Katrín að hún hefði talið mikilvægt að styrkja þingflokkinn með því að sækja ráðherra utan þings en það lægi til að mynda fyrir að eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar væri að efla Alþingi. Þá sagði hún að það hefði jafnframt haft áhrif á þá ákvörðun að sækja ráðherra utan þings að Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn VG, styðja ekki stjórnarsamstarfið. Sagðist Katrín telja að Guðmundur Ingi hentaði mjög vel í umhverfis-og auðlindaráðuneytið.Fréttin hefur verið uppfærð.
Tengdar fréttir Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30. nóvember 2017 11:56 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30. nóvember 2017 11:20 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30. nóvember 2017 11:56
Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15
Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30. nóvember 2017 11:20