18 stiga frost í nótt og gæti orðið enn kaldara Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. nóvember 2017 06:46 Er metið að fara að falla? Vísir/Sammi Veðurstofan telur að þó ólíklegt sé að dægurlágmarkshitametið falli í dag sé það þó alls ekki ómögulegt. Fyrra met var sett í Möðrudal árið 1978 en þá var 24.2 stiga frost. Frost fór niður fyrir 18 stig í nótt sumsstaðar á hálendinu og það herðir dálítið á frosti með deginum að sögn veðurfræðings Veðurstofunnar. Því sé ekki útilokað að frostið kunni að slá fyrra met í dag. „Það mætti því segja að framvarðasveitir veturkonungs séu á landinu, en þær verða hraktar burt um miðja viku þegar að hvessir úr suðvestri með súld og rigninu vestanlands og hlýnar vel yfir frostmark,“ segir í hugleiðingum veðurfræðingsins. Annars er hæg norðlæg eða breytileg átt en 5 til 10 m/s austast á landinu. Norðvestan 8 til 13 suðaustantil á morgun en hægari vindur annarsstaðar. Skýjað með köflum um landið norðanvert og dálítl él með norður- og austurströndinni en léttskýjað syðra. Frost yfirleitt á bilinu 4 til 14 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, en 5-10 m/s við norður- og austurströndina. Skýjað og dálítil él norðantil, en bjartviðri sunnanlands. Frost 2 til 12 stig. Á miðvikudag:Vestan og suðvestan 3-10 m/s. Skýjað og dálítil él norðanlands, en bjartviðri á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hlýnandi veður. Á fimmtudag:Suðvestan 8-13 og súld með köflum vestanlands en heldur hægari og bjartviðri austanlands. Hiti 2 til 7 stig. Á föstudag:Suðvestan 8-15 og rigning um landið sunnan- og vestanvert. Hægari vindur og þurrt norðaustanlands. Hiti 4 til 9 stig. Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir ákveðna vestanátt með skúrum um landið vestanvert en áfram þurrt austantil. Hiti 0 til 5 stig. Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Veðurstofan telur að þó ólíklegt sé að dægurlágmarkshitametið falli í dag sé það þó alls ekki ómögulegt. Fyrra met var sett í Möðrudal árið 1978 en þá var 24.2 stiga frost. Frost fór niður fyrir 18 stig í nótt sumsstaðar á hálendinu og það herðir dálítið á frosti með deginum að sögn veðurfræðings Veðurstofunnar. Því sé ekki útilokað að frostið kunni að slá fyrra met í dag. „Það mætti því segja að framvarðasveitir veturkonungs séu á landinu, en þær verða hraktar burt um miðja viku þegar að hvessir úr suðvestri með súld og rigninu vestanlands og hlýnar vel yfir frostmark,“ segir í hugleiðingum veðurfræðingsins. Annars er hæg norðlæg eða breytileg átt en 5 til 10 m/s austast á landinu. Norðvestan 8 til 13 suðaustantil á morgun en hægari vindur annarsstaðar. Skýjað með köflum um landið norðanvert og dálítl él með norður- og austurströndinni en léttskýjað syðra. Frost yfirleitt á bilinu 4 til 14 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, en 5-10 m/s við norður- og austurströndina. Skýjað og dálítil él norðantil, en bjartviðri sunnanlands. Frost 2 til 12 stig. Á miðvikudag:Vestan og suðvestan 3-10 m/s. Skýjað og dálítil él norðanlands, en bjartviðri á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hlýnandi veður. Á fimmtudag:Suðvestan 8-13 og súld með köflum vestanlands en heldur hægari og bjartviðri austanlands. Hiti 2 til 7 stig. Á föstudag:Suðvestan 8-15 og rigning um landið sunnan- og vestanvert. Hægari vindur og þurrt norðaustanlands. Hiti 4 til 9 stig. Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir ákveðna vestanátt með skúrum um landið vestanvert en áfram þurrt austantil. Hiti 0 til 5 stig.
Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira