18 stiga frost í nótt og gæti orðið enn kaldara Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. nóvember 2017 06:46 Er metið að fara að falla? Vísir/Sammi Veðurstofan telur að þó ólíklegt sé að dægurlágmarkshitametið falli í dag sé það þó alls ekki ómögulegt. Fyrra met var sett í Möðrudal árið 1978 en þá var 24.2 stiga frost. Frost fór niður fyrir 18 stig í nótt sumsstaðar á hálendinu og það herðir dálítið á frosti með deginum að sögn veðurfræðings Veðurstofunnar. Því sé ekki útilokað að frostið kunni að slá fyrra met í dag. „Það mætti því segja að framvarðasveitir veturkonungs séu á landinu, en þær verða hraktar burt um miðja viku þegar að hvessir úr suðvestri með súld og rigninu vestanlands og hlýnar vel yfir frostmark,“ segir í hugleiðingum veðurfræðingsins. Annars er hæg norðlæg eða breytileg átt en 5 til 10 m/s austast á landinu. Norðvestan 8 til 13 suðaustantil á morgun en hægari vindur annarsstaðar. Skýjað með köflum um landið norðanvert og dálítl él með norður- og austurströndinni en léttskýjað syðra. Frost yfirleitt á bilinu 4 til 14 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, en 5-10 m/s við norður- og austurströndina. Skýjað og dálítil él norðantil, en bjartviðri sunnanlands. Frost 2 til 12 stig. Á miðvikudag:Vestan og suðvestan 3-10 m/s. Skýjað og dálítil él norðanlands, en bjartviðri á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hlýnandi veður. Á fimmtudag:Suðvestan 8-13 og súld með köflum vestanlands en heldur hægari og bjartviðri austanlands. Hiti 2 til 7 stig. Á föstudag:Suðvestan 8-15 og rigning um landið sunnan- og vestanvert. Hægari vindur og þurrt norðaustanlands. Hiti 4 til 9 stig. Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir ákveðna vestanátt með skúrum um landið vestanvert en áfram þurrt austantil. Hiti 0 til 5 stig. Veður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Veðurstofan telur að þó ólíklegt sé að dægurlágmarkshitametið falli í dag sé það þó alls ekki ómögulegt. Fyrra met var sett í Möðrudal árið 1978 en þá var 24.2 stiga frost. Frost fór niður fyrir 18 stig í nótt sumsstaðar á hálendinu og það herðir dálítið á frosti með deginum að sögn veðurfræðings Veðurstofunnar. Því sé ekki útilokað að frostið kunni að slá fyrra met í dag. „Það mætti því segja að framvarðasveitir veturkonungs séu á landinu, en þær verða hraktar burt um miðja viku þegar að hvessir úr suðvestri með súld og rigninu vestanlands og hlýnar vel yfir frostmark,“ segir í hugleiðingum veðurfræðingsins. Annars er hæg norðlæg eða breytileg átt en 5 til 10 m/s austast á landinu. Norðvestan 8 til 13 suðaustantil á morgun en hægari vindur annarsstaðar. Skýjað með köflum um landið norðanvert og dálítl él með norður- og austurströndinni en léttskýjað syðra. Frost yfirleitt á bilinu 4 til 14 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, en 5-10 m/s við norður- og austurströndina. Skýjað og dálítil él norðantil, en bjartviðri sunnanlands. Frost 2 til 12 stig. Á miðvikudag:Vestan og suðvestan 3-10 m/s. Skýjað og dálítil él norðanlands, en bjartviðri á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hlýnandi veður. Á fimmtudag:Suðvestan 8-13 og súld með köflum vestanlands en heldur hægari og bjartviðri austanlands. Hiti 2 til 7 stig. Á föstudag:Suðvestan 8-15 og rigning um landið sunnan- og vestanvert. Hægari vindur og þurrt norðaustanlands. Hiti 4 til 9 stig. Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir ákveðna vestanátt með skúrum um landið vestanvert en áfram þurrt austantil. Hiti 0 til 5 stig.
Veður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira