Græningjar hikandi í þýskum stjórnarmyndunarviðræðum Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2017 12:13 Angela Merkel Þýskalandskanslari mætir til fundar í hádeginu. Vísir/afp Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata (CDU,CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja halda áfram í Þýskalandi í dag. Viðræðurnar hafa gengið hægt og hafa Græningjar varað við að viðræðurnar kunni að sigla í strand. Komi til þess er möguleiki á að boða verði til nýrra kosninga. Fulltrúar flokkanna komu saman í hádeginu til að reyna að leysa úr deilumálum þannig að hægt verði að koma stjórnarmyndunarviðræðunum í formlegan búning. Háttsettir menn innan flokkanna funduðu í gær og mátti skynja bjartsýni meðal fulltrúa Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Þó mátti skynja óánægju meðal Græningja sem telja að ekki sé nægt tillit tekið til stefnumála flokksins í viðræðunum. Samkvæmt áður settri tímaáætlun á að vera búið að ljúka óformlegum viðræðum flokkanna á fimmtudag og eiga flokkarnir þá taka afstöðu til hvort ganga skuli til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna. Anton Hofreiter, þingflokksformaður Græningja, segir Angelu Merkel misskilja hlutina ef hún telji sig geta þrýst á Græningja til fylgilags með því að beita þá tímapressu. Verður viðræðum slitið þarf líklegast að boða verði til nýrra kosninga í landinu þar sem Jafnaðarmenn hafa þegar útilokað samstarf með Kristilegum demókrötum. Flokkarnir mynduðu saman stjórn á síðasta kjörtímabili. Kosningarnar fóru fram þann 24. september síðastliðinn. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata (CDU,CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja halda áfram í Þýskalandi í dag. Viðræðurnar hafa gengið hægt og hafa Græningjar varað við að viðræðurnar kunni að sigla í strand. Komi til þess er möguleiki á að boða verði til nýrra kosninga. Fulltrúar flokkanna komu saman í hádeginu til að reyna að leysa úr deilumálum þannig að hægt verði að koma stjórnarmyndunarviðræðunum í formlegan búning. Háttsettir menn innan flokkanna funduðu í gær og mátti skynja bjartsýni meðal fulltrúa Kristilegra demókrata og Frjálslyndra. Þó mátti skynja óánægju meðal Græningja sem telja að ekki sé nægt tillit tekið til stefnumála flokksins í viðræðunum. Samkvæmt áður settri tímaáætlun á að vera búið að ljúka óformlegum viðræðum flokkanna á fimmtudag og eiga flokkarnir þá taka afstöðu til hvort ganga skuli til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna. Anton Hofreiter, þingflokksformaður Græningja, segir Angelu Merkel misskilja hlutina ef hún telji sig geta þrýst á Græningja til fylgilags með því að beita þá tímapressu. Verður viðræðum slitið þarf líklegast að boða verði til nýrra kosninga í landinu þar sem Jafnaðarmenn hafa þegar útilokað samstarf með Kristilegum demókrötum. Flokkarnir mynduðu saman stjórn á síðasta kjörtímabili. Kosningarnar fóru fram þann 24. september síðastliðinn.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira