Dimm él og hvassviðri Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. nóvember 2017 06:53 VÍSIR/ERNIR Veðurstofan gerir ráð fyrir éljagangi um vestanvert landið í dag. Þá verður vestlæg átt, 10 til 15 m/s við ströndian en 5 til 10 m/s í uppsveitum sunnan- og vestanlands. Þá verða gular viðvaranir í gildi fyrir þrjú svæði á Austurlandi á morgun. Einnig telur Veðurstofan einhverjar líkur á stökum „dimmum éljum“ vestanlands og að þar gæti vindur farið upp í 18 m/s. Það styttir upp á annesjum norðaustanlands með morgninum og þá verður „svo gott sem“ úrkomulaust á austurhelmingi landsins. Vestan 8 til 15 m/s fyrir austan og sumstaðar hvassari og byljóttari vindur við fjöll á austan Öræfa og á sunnanverðum Austfjörðum. Það mun þó draga úr vindi á þeim slóðum upp úr hádegi.Sjá einnig: Vegfarendur sýni aðgát á SuðausturlandiÞað muni þó hvessa aftur í nótt á Austur- og Suðausturlandi. Af þeim sökum verður gul viðvörun í gildi fyrir þrjú landsvæði á morgun, eins og Vísir greindi frá í gær. Vestan og norðvestan 15 til 23 m/s austanlands og él eða snjókoma norðatil á morgun en mun hægari vindur suðvestanlands og áfram éljagangur. Hiti við frostmark við sjávarsíðuna en frost inn til landsins.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðvestan 8-15 m/s, en 15-23 austanlands. Él eða snjókoma á Norður- og Austurlandi og stöku él með vesturströndinni, en bjartviðri sunnanlands. Hiti um frostmark við sjávarsíðuna, en vægt frost til landins. Á laugardag:Norðlæg eða breytileg átt 3-8, en norðan 8-13 austast á landinu. Él eða snjókoma við ströndina norðan- og austanlands, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 8 stig, mest inn til landsins. Á sunnudag:Norðaustan- og austanátt, víða á bilinu 5-10 m/s. Lítilsháttar él með norður- og austurströndinni, en þurrt og bjart sunnan- og vestantil. Áfram fremur kalt í veðri. Á mánudag:Norðaustan 5-10 og stöku él við sjávarsíðuna norðanlands en austan 10-18, hvassast allra syðst, og snjókoma sunnantil. Hiti nálægt frostmarki en frost 2 til 7 stig fyrir norðan. Á þriðjudag:Útlit fyrir ákveðna norðan- og norðaustanátt með snjókomu víða um land en úrkomulítið á Vesturlandi. Hiti nálægt frostmarki. Á miðvikudag:Líkur á norðaustan hvassviðri eða storm og snjókomu en úrkomulítið á Suðurlandi. Hiti um og undir frostmarki. Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir éljagangi um vestanvert landið í dag. Þá verður vestlæg átt, 10 til 15 m/s við ströndian en 5 til 10 m/s í uppsveitum sunnan- og vestanlands. Þá verða gular viðvaranir í gildi fyrir þrjú svæði á Austurlandi á morgun. Einnig telur Veðurstofan einhverjar líkur á stökum „dimmum éljum“ vestanlands og að þar gæti vindur farið upp í 18 m/s. Það styttir upp á annesjum norðaustanlands með morgninum og þá verður „svo gott sem“ úrkomulaust á austurhelmingi landsins. Vestan 8 til 15 m/s fyrir austan og sumstaðar hvassari og byljóttari vindur við fjöll á austan Öræfa og á sunnanverðum Austfjörðum. Það mun þó draga úr vindi á þeim slóðum upp úr hádegi.Sjá einnig: Vegfarendur sýni aðgát á SuðausturlandiÞað muni þó hvessa aftur í nótt á Austur- og Suðausturlandi. Af þeim sökum verður gul viðvörun í gildi fyrir þrjú landsvæði á morgun, eins og Vísir greindi frá í gær. Vestan og norðvestan 15 til 23 m/s austanlands og él eða snjókoma norðatil á morgun en mun hægari vindur suðvestanlands og áfram éljagangur. Hiti við frostmark við sjávarsíðuna en frost inn til landsins.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðvestan 8-15 m/s, en 15-23 austanlands. Él eða snjókoma á Norður- og Austurlandi og stöku él með vesturströndinni, en bjartviðri sunnanlands. Hiti um frostmark við sjávarsíðuna, en vægt frost til landins. Á laugardag:Norðlæg eða breytileg átt 3-8, en norðan 8-13 austast á landinu. Él eða snjókoma við ströndina norðan- og austanlands, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 8 stig, mest inn til landsins. Á sunnudag:Norðaustan- og austanátt, víða á bilinu 5-10 m/s. Lítilsháttar él með norður- og austurströndinni, en þurrt og bjart sunnan- og vestantil. Áfram fremur kalt í veðri. Á mánudag:Norðaustan 5-10 og stöku él við sjávarsíðuna norðanlands en austan 10-18, hvassast allra syðst, og snjókoma sunnantil. Hiti nálægt frostmarki en frost 2 til 7 stig fyrir norðan. Á þriðjudag:Útlit fyrir ákveðna norðan- og norðaustanátt með snjókomu víða um land en úrkomulítið á Vesturlandi. Hiti nálægt frostmarki. Á miðvikudag:Líkur á norðaustan hvassviðri eða storm og snjókomu en úrkomulítið á Suðurlandi. Hiti um og undir frostmarki.
Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira