Southgate tók þrjá unga inn í enska landsliðið í gær en hvað gerir Heimir í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 10:30 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Íslenska landsliðið mun þá spila tvo leiki á þriggja liða æfingamóti þar sem einnig taka þátt í heimamenn í Katar og svo Tékkar. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er í svipaðri stöðu og Heimir Hallgrímsson því landslið beggja þjóða eru bæði búin að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Southgate valdi hópinn sinn í gær fyrir vináttulandsleiki á móti Brasilíu og Þýskalandi og tók þá inn þrjú unga nýliða. Þetta voru þeir Joe Gomez frá Liverpool og lánsmennirnir frá Chelsea, Tammy Abraham (hjá Swansea) og Ruben Loftus-Cheek (hjá Crystal Palace). Enski landsliðsþjálfarinn gerði gott betur því hann henti líka mönnum eins og þeim Alex Oxlade-Chamberlain (Liverpool) og Chris Smalling (Manchester United) út úr landsliðinu. Það býst enginn heldur við því að hann velji menn eins og Daniel Sturridge eða Jermain Defoe aftur í landsliðið. Nú er það spurningin hvort Heimir ætlar að gefa einhverjum nýjum íslenskum landsliðsmönnum tækifærið í þessum leikjum í Katar. Southgate valdi líka sína bestu menn og alls 25 manna hóp fyrir þessa tvo leiki. Southgate var líka með þá Harry Maguire (1 landsleikur) frá Leicester og Tottenham-mennina Kieran Trippier (2) og Harry Winks (1) sem hafa ekki tekið mörg skref með enska landsliðinu. Blaðamannafundur Heimis fer fram í Laugardalnum í dag og verður fylgst með honum hér inn á Vísi. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Íslenska landsliðið mun þá spila tvo leiki á þriggja liða æfingamóti þar sem einnig taka þátt í heimamenn í Katar og svo Tékkar. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er í svipaðri stöðu og Heimir Hallgrímsson því landslið beggja þjóða eru bæði búin að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Southgate valdi hópinn sinn í gær fyrir vináttulandsleiki á móti Brasilíu og Þýskalandi og tók þá inn þrjú unga nýliða. Þetta voru þeir Joe Gomez frá Liverpool og lánsmennirnir frá Chelsea, Tammy Abraham (hjá Swansea) og Ruben Loftus-Cheek (hjá Crystal Palace). Enski landsliðsþjálfarinn gerði gott betur því hann henti líka mönnum eins og þeim Alex Oxlade-Chamberlain (Liverpool) og Chris Smalling (Manchester United) út úr landsliðinu. Það býst enginn heldur við því að hann velji menn eins og Daniel Sturridge eða Jermain Defoe aftur í landsliðið. Nú er það spurningin hvort Heimir ætlar að gefa einhverjum nýjum íslenskum landsliðsmönnum tækifærið í þessum leikjum í Katar. Southgate valdi líka sína bestu menn og alls 25 manna hóp fyrir þessa tvo leiki. Southgate var líka með þá Harry Maguire (1 landsleikur) frá Leicester og Tottenham-mennina Kieran Trippier (2) og Harry Winks (1) sem hafa ekki tekið mörg skref með enska landsliðinu. Blaðamannafundur Heimis fer fram í Laugardalnum í dag og verður fylgst með honum hér inn á Vísi.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira