„Auðvitað getum við sem samfélag gert betur“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 20:10 Skólastjóri grunnskólans á Húsavík segir skólann hafa náð árangri í eineltismálum á undanförnum árum en móðir fyrrverandi nemanda við skólann hefur gagnrýnt skólayfirvöld og samfélagið á Húsavík fyrir að hafa brugðist í málefnum dóttur sinnar. Sveitarstjórinn segir að samfélagið verði að gera betur. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi í gær var sagt frá foreldrum og dóttur þeirra á Húsavík en dóttirin segðist hafa orðið fyrir grófu einelti og útskúfun í samfélaginu á síðustu árum. Eins og fram kom í fréttum í gær reyndi stúlkan að svipta sig lífi í síðustu viku. „Það kemur svona bara sjúkraflutningamennirnir tveir og tveir lögreglumenn og læknir og þeir mynda svona fallegan hring í kringum hana. Hún sat hérna í þessum stól og þeir töluðu við hana og hughreistu hana og spurðu af hverju hún var ða gera þetta. Lögreglumaðurinn sem kom hérna hann hefur áður lent í því að finna hana í fjalli þegar hún var búin að skrifa okkur bréf í eitt skiptið. Maður hugsar bara hvað næst?“ segir Sigrún Birna Árnadóttir, móðir stúlkunnar.Segir að árangur hafi náðst í baráttu gegn einelti Í kjölfarið af þessu atviki sagði Sigrún sögu dóttur sinnar á Facebook en í kjölfarið af því hafa þær báðar orðið fyrir aðkasti en foreldrarnir saka grunnskólann sem dóttir þeirra stundaði nám við og samfélagið hafa brugðist í málefnum dóttur þeirra.Skólastjóri Borgarhólsskóla sendi út yfirlýsingu vegna málsins og var hún birt a heimasíðu grunnskólans. Hann getur ekki tjáð sig um einstaka mál eða nemendur en sagði skólann vinna eftir ákveðinni stefnu, komi eineltismál upp. „Alltaf þegar það koma upp eineltismál og tilkynningar þá er allt mjög vel skráð og haldnar ítarlegar fundargerðir um öll skref sem eru tekin, við hverja er talað og hvað er gert,“ segir Þórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir, skólastjóri Borgarhólsskóla Árið 2013 hóf skólinn að taka þátt í árlegri skimun og segir Þórgunnur að árangur hafi náðst í baráttunni gegn einelti. Hún segir starfsfólk skólans vinna að heilundum að vellíðan nemenda.Verkferlar vegna eineltismála eru í sífelldri endurskoðun. Telur þú að skólinn hafi í einhverjum tilvikum brugðist í máli þessa neanda? „Ég bara get ekki tjáð mig um mál einstakra nemenda.“ Sveitarstjóri Norðurþings segir áríðandi að allir íbúar í litlu samfélagi finni að þeir tilheyri samfélaginu. Þegar erfið mál komi upp þarf samfélagið að standa saman. „Þegar að fólk á um sárt að binda þá skiptir auðvitað máli að við mætum því af kærleika og skilningssemi og verum skilningsrík í garð allra með það en auðvitað getum við sem samfélag gert betur á mörgum vígstöðum,“ segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings. Tengdar fréttir Alma reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2. nóvember 2017 12:45 Hafa orðið fyrir aðkasti eftir að hafa fjallað um eineltið opinberlega 4. nóvember 2017 19:45 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Skólastjóri grunnskólans á Húsavík segir skólann hafa náð árangri í eineltismálum á undanförnum árum en móðir fyrrverandi nemanda við skólann hefur gagnrýnt skólayfirvöld og samfélagið á Húsavík fyrir að hafa brugðist í málefnum dóttur sinnar. Sveitarstjórinn segir að samfélagið verði að gera betur. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi í gær var sagt frá foreldrum og dóttur þeirra á Húsavík en dóttirin segðist hafa orðið fyrir grófu einelti og útskúfun í samfélaginu á síðustu árum. Eins og fram kom í fréttum í gær reyndi stúlkan að svipta sig lífi í síðustu viku. „Það kemur svona bara sjúkraflutningamennirnir tveir og tveir lögreglumenn og læknir og þeir mynda svona fallegan hring í kringum hana. Hún sat hérna í þessum stól og þeir töluðu við hana og hughreistu hana og spurðu af hverju hún var ða gera þetta. Lögreglumaðurinn sem kom hérna hann hefur áður lent í því að finna hana í fjalli þegar hún var búin að skrifa okkur bréf í eitt skiptið. Maður hugsar bara hvað næst?“ segir Sigrún Birna Árnadóttir, móðir stúlkunnar.Segir að árangur hafi náðst í baráttu gegn einelti Í kjölfarið af þessu atviki sagði Sigrún sögu dóttur sinnar á Facebook en í kjölfarið af því hafa þær báðar orðið fyrir aðkasti en foreldrarnir saka grunnskólann sem dóttir þeirra stundaði nám við og samfélagið hafa brugðist í málefnum dóttur þeirra.Skólastjóri Borgarhólsskóla sendi út yfirlýsingu vegna málsins og var hún birt a heimasíðu grunnskólans. Hann getur ekki tjáð sig um einstaka mál eða nemendur en sagði skólann vinna eftir ákveðinni stefnu, komi eineltismál upp. „Alltaf þegar það koma upp eineltismál og tilkynningar þá er allt mjög vel skráð og haldnar ítarlegar fundargerðir um öll skref sem eru tekin, við hverja er talað og hvað er gert,“ segir Þórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir, skólastjóri Borgarhólsskóla Árið 2013 hóf skólinn að taka þátt í árlegri skimun og segir Þórgunnur að árangur hafi náðst í baráttunni gegn einelti. Hún segir starfsfólk skólans vinna að heilundum að vellíðan nemenda.Verkferlar vegna eineltismála eru í sífelldri endurskoðun. Telur þú að skólinn hafi í einhverjum tilvikum brugðist í máli þessa neanda? „Ég bara get ekki tjáð mig um mál einstakra nemenda.“ Sveitarstjóri Norðurþings segir áríðandi að allir íbúar í litlu samfélagi finni að þeir tilheyri samfélaginu. Þegar erfið mál komi upp þarf samfélagið að standa saman. „Þegar að fólk á um sárt að binda þá skiptir auðvitað máli að við mætum því af kærleika og skilningssemi og verum skilningsrík í garð allra með það en auðvitað getum við sem samfélag gert betur á mörgum vígstöðum,“ segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings.
Tengdar fréttir Alma reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2. nóvember 2017 12:45 Hafa orðið fyrir aðkasti eftir að hafa fjallað um eineltið opinberlega 4. nóvember 2017 19:45 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Alma reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2. nóvember 2017 12:45