Ronaldo reynir og reynir en bara getur ekki skorað á Spáni og tölfræðin sannar það Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2017 15:30 Cristiano Ronaldo er þó að skjóta. vísir/getty Cristiano Ronaldo er besti fótboltamaður í heimi samkvæmt nýjustu verðlaunum FIFA en það breytir því ekki að hann hefur aldrei farið jafnilla af stað í spænsku 1. deildinni eins og á þessari leiktíð. Portúgalska undrið er aðeins búið að skora eitt mark í sjö leikjum á Spáni og er strax ellefu mörkum á eftir Lionel Messi í kapphlaupinu að markakóngstitlinum þar í landi. Þeir hafa meira og minna einokað þann titil undanfarin ár. Ronaldo verður þó ekki sakaður um að skjóta ekki á markið. Þvert á móti. Hann er búinn að eiga 48 skot að marki í þessum sjö leikjum eða rétt tæp sjö skot í leik. Það vill bara ekkert inn hjá honum. Sem fyrr segir er Portúgalinn aðeins búinn að skora eitt mark í þessum 48 skotum sem gerir skotnýtingu upp á 2,08 prósent sem er stjarnfræðilega lélegt þegar um besta fótboltamann heims er að ræða. Lionel Messi er búinn að skora tólf mörk úr 69 skotum sem gerir skotnýtingu upp á 17,3 prósent. Hann hefur hjálpað Barceloan að halda sér ósigruðu á toppnum með 31 stig eftir ellefu leiki en Real MAdrid er í þriðja sæti, átta stigum á eftir katalónska risanum.Messi has dominated Ronaldo in converting goals so far this year pic.twitter.com/eyDajQeukA— Bleacher Report (@BleacherReport) November 8, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Cristiano Ronaldo er besti fótboltamaður í heimi samkvæmt nýjustu verðlaunum FIFA en það breytir því ekki að hann hefur aldrei farið jafnilla af stað í spænsku 1. deildinni eins og á þessari leiktíð. Portúgalska undrið er aðeins búið að skora eitt mark í sjö leikjum á Spáni og er strax ellefu mörkum á eftir Lionel Messi í kapphlaupinu að markakóngstitlinum þar í landi. Þeir hafa meira og minna einokað þann titil undanfarin ár. Ronaldo verður þó ekki sakaður um að skjóta ekki á markið. Þvert á móti. Hann er búinn að eiga 48 skot að marki í þessum sjö leikjum eða rétt tæp sjö skot í leik. Það vill bara ekkert inn hjá honum. Sem fyrr segir er Portúgalinn aðeins búinn að skora eitt mark í þessum 48 skotum sem gerir skotnýtingu upp á 2,08 prósent sem er stjarnfræðilega lélegt þegar um besta fótboltamann heims er að ræða. Lionel Messi er búinn að skora tólf mörk úr 69 skotum sem gerir skotnýtingu upp á 17,3 prósent. Hann hefur hjálpað Barceloan að halda sér ósigruðu á toppnum með 31 stig eftir ellefu leiki en Real MAdrid er í þriðja sæti, átta stigum á eftir katalónska risanum.Messi has dominated Ronaldo in converting goals so far this year pic.twitter.com/eyDajQeukA— Bleacher Report (@BleacherReport) November 8, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira