Efnilegasti leikmaður Liverpool með þrennu á móti Brasilíu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2017 14:30 Rhian Brewster fagnar í leiknum í dag. Vísir/Getty Rhian Brewster er nafn sem fótboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið en þessi stórefnilegi sóknarmaður hefur farið á kostum með sautján ára landsliði Englendinga á HM U-17 í Indlandi. Sautján ára landsliðið er enn eitt unglingalandslið Englendinga sem er að gera frábæra hluti á stórmótum en undanfarin ár hefur hvert liðið á fætur öðrum náð mjög góðum árangri á HM eða EM. Rhian Brewster skoraði þrennu fyrir enska landsliðið í dag í 3-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppninnar. Alls mættu yfir 63 þúsund áhorfendur á leikinn sem fór fram á Salt Lake leikvanginum í Kolkata.Hat trick for Brewster! Liverpool have a player here! pic.twitter.com/esfWYD0Xlk — Liverpool FC News (@LivEchoLFC) October 25, 2017 Brewster skoraði mörkin sín á 10. mínútu, á 39. mínútu og á 77. mínútu. Brassarnir jöfnuðu metin á 21. mínútu. Í öllum þremur mörkunum var Brewster á hárréttum stað á hárréttum tíma. Þetta var önnur þrenna hans í röð því hann skoraði einnig þrennu í 4-1 sigri á Bandaríkjamönnum í átta liða úrslitunum. Þá skoraði hann í vítaspyrnukeppninni á móti Japan í sextán liða úrslitunum.Liverpool youngster Rhian Brewster scores a hattrick for England against Brazil to send them to the U17 World Cup final - pic.twitter.com/V2D8y4FuSS — LFC News (@LFCTransferNRS) October 25, 2017 England mætir annaðhvort Spáni eða Malí í úrslitaleiknum á laugardaginn. Rhian Brewster er nú markahæsti maður keppninnar með sjö mörk en það eru tveimur mörkum meira en næstu menn.Liverpool's Rhian Brewster on course to join this mixed bunch of former winners of the U17 World Cup Golden Shoe. The unclickable "David" went on to become a hedge fund manager. pic.twitter.com/ECfTVf9U0l — Adam Hurrey (@FootballCliches) October 25, 2017 Rhian Brewster er fæddur í London en kom til Liverpool frá Chelsea þegar hann var fimmtán ára gamall. Brewster hefur ekki enn spilað með aðalliði Liverpool en hann skoraði og gaf tvær stoðsendingar á félaga sína í 23 ára liði félagsins áður en hann fór til Indlands með 17 ára landsliðinu.Rhian Brewster.Vísir/Getty Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Rhian Brewster er nafn sem fótboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið en þessi stórefnilegi sóknarmaður hefur farið á kostum með sautján ára landsliði Englendinga á HM U-17 í Indlandi. Sautján ára landsliðið er enn eitt unglingalandslið Englendinga sem er að gera frábæra hluti á stórmótum en undanfarin ár hefur hvert liðið á fætur öðrum náð mjög góðum árangri á HM eða EM. Rhian Brewster skoraði þrennu fyrir enska landsliðið í dag í 3-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppninnar. Alls mættu yfir 63 þúsund áhorfendur á leikinn sem fór fram á Salt Lake leikvanginum í Kolkata.Hat trick for Brewster! Liverpool have a player here! pic.twitter.com/esfWYD0Xlk — Liverpool FC News (@LivEchoLFC) October 25, 2017 Brewster skoraði mörkin sín á 10. mínútu, á 39. mínútu og á 77. mínútu. Brassarnir jöfnuðu metin á 21. mínútu. Í öllum þremur mörkunum var Brewster á hárréttum stað á hárréttum tíma. Þetta var önnur þrenna hans í röð því hann skoraði einnig þrennu í 4-1 sigri á Bandaríkjamönnum í átta liða úrslitunum. Þá skoraði hann í vítaspyrnukeppninni á móti Japan í sextán liða úrslitunum.Liverpool youngster Rhian Brewster scores a hattrick for England against Brazil to send them to the U17 World Cup final - pic.twitter.com/V2D8y4FuSS — LFC News (@LFCTransferNRS) October 25, 2017 England mætir annaðhvort Spáni eða Malí í úrslitaleiknum á laugardaginn. Rhian Brewster er nú markahæsti maður keppninnar með sjö mörk en það eru tveimur mörkum meira en næstu menn.Liverpool's Rhian Brewster on course to join this mixed bunch of former winners of the U17 World Cup Golden Shoe. The unclickable "David" went on to become a hedge fund manager. pic.twitter.com/ECfTVf9U0l — Adam Hurrey (@FootballCliches) October 25, 2017 Rhian Brewster er fæddur í London en kom til Liverpool frá Chelsea þegar hann var fimmtán ára gamall. Brewster hefur ekki enn spilað með aðalliði Liverpool en hann skoraði og gaf tvær stoðsendingar á félaga sína í 23 ára liði félagsins áður en hann fór til Indlands með 17 ára landsliðinu.Rhian Brewster.Vísir/Getty
Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira