Efnilegasti leikmaður Liverpool með þrennu á móti Brasilíu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2017 14:30 Rhian Brewster fagnar í leiknum í dag. Vísir/Getty Rhian Brewster er nafn sem fótboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið en þessi stórefnilegi sóknarmaður hefur farið á kostum með sautján ára landsliði Englendinga á HM U-17 í Indlandi. Sautján ára landsliðið er enn eitt unglingalandslið Englendinga sem er að gera frábæra hluti á stórmótum en undanfarin ár hefur hvert liðið á fætur öðrum náð mjög góðum árangri á HM eða EM. Rhian Brewster skoraði þrennu fyrir enska landsliðið í dag í 3-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppninnar. Alls mættu yfir 63 þúsund áhorfendur á leikinn sem fór fram á Salt Lake leikvanginum í Kolkata.Hat trick for Brewster! Liverpool have a player here! pic.twitter.com/esfWYD0Xlk — Liverpool FC News (@LivEchoLFC) October 25, 2017 Brewster skoraði mörkin sín á 10. mínútu, á 39. mínútu og á 77. mínútu. Brassarnir jöfnuðu metin á 21. mínútu. Í öllum þremur mörkunum var Brewster á hárréttum stað á hárréttum tíma. Þetta var önnur þrenna hans í röð því hann skoraði einnig þrennu í 4-1 sigri á Bandaríkjamönnum í átta liða úrslitunum. Þá skoraði hann í vítaspyrnukeppninni á móti Japan í sextán liða úrslitunum.Liverpool youngster Rhian Brewster scores a hattrick for England against Brazil to send them to the U17 World Cup final - pic.twitter.com/V2D8y4FuSS — LFC News (@LFCTransferNRS) October 25, 2017 England mætir annaðhvort Spáni eða Malí í úrslitaleiknum á laugardaginn. Rhian Brewster er nú markahæsti maður keppninnar með sjö mörk en það eru tveimur mörkum meira en næstu menn.Liverpool's Rhian Brewster on course to join this mixed bunch of former winners of the U17 World Cup Golden Shoe. The unclickable "David" went on to become a hedge fund manager. pic.twitter.com/ECfTVf9U0l — Adam Hurrey (@FootballCliches) October 25, 2017 Rhian Brewster er fæddur í London en kom til Liverpool frá Chelsea þegar hann var fimmtán ára gamall. Brewster hefur ekki enn spilað með aðalliði Liverpool en hann skoraði og gaf tvær stoðsendingar á félaga sína í 23 ára liði félagsins áður en hann fór til Indlands með 17 ára landsliðinu.Rhian Brewster.Vísir/Getty Enski boltinn Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Rhian Brewster er nafn sem fótboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið en þessi stórefnilegi sóknarmaður hefur farið á kostum með sautján ára landsliði Englendinga á HM U-17 í Indlandi. Sautján ára landsliðið er enn eitt unglingalandslið Englendinga sem er að gera frábæra hluti á stórmótum en undanfarin ár hefur hvert liðið á fætur öðrum náð mjög góðum árangri á HM eða EM. Rhian Brewster skoraði þrennu fyrir enska landsliðið í dag í 3-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppninnar. Alls mættu yfir 63 þúsund áhorfendur á leikinn sem fór fram á Salt Lake leikvanginum í Kolkata.Hat trick for Brewster! Liverpool have a player here! pic.twitter.com/esfWYD0Xlk — Liverpool FC News (@LivEchoLFC) October 25, 2017 Brewster skoraði mörkin sín á 10. mínútu, á 39. mínútu og á 77. mínútu. Brassarnir jöfnuðu metin á 21. mínútu. Í öllum þremur mörkunum var Brewster á hárréttum stað á hárréttum tíma. Þetta var önnur þrenna hans í röð því hann skoraði einnig þrennu í 4-1 sigri á Bandaríkjamönnum í átta liða úrslitunum. Þá skoraði hann í vítaspyrnukeppninni á móti Japan í sextán liða úrslitunum.Liverpool youngster Rhian Brewster scores a hattrick for England against Brazil to send them to the U17 World Cup final - pic.twitter.com/V2D8y4FuSS — LFC News (@LFCTransferNRS) October 25, 2017 England mætir annaðhvort Spáni eða Malí í úrslitaleiknum á laugardaginn. Rhian Brewster er nú markahæsti maður keppninnar með sjö mörk en það eru tveimur mörkum meira en næstu menn.Liverpool's Rhian Brewster on course to join this mixed bunch of former winners of the U17 World Cup Golden Shoe. The unclickable "David" went on to become a hedge fund manager. pic.twitter.com/ECfTVf9U0l — Adam Hurrey (@FootballCliches) October 25, 2017 Rhian Brewster er fæddur í London en kom til Liverpool frá Chelsea þegar hann var fimmtán ára gamall. Brewster hefur ekki enn spilað með aðalliði Liverpool en hann skoraði og gaf tvær stoðsendingar á félaga sína í 23 ára liði félagsins áður en hann fór til Indlands með 17 ára landsliðinu.Rhian Brewster.Vísir/Getty
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira