Frakkland og Portúgal þjóðir númer 18 og 19 sem tryggja sig inn á HM í Rússlandi | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 20:39 Frakkarnir Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna í kvöld. Vísir/EPA Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. Lokaumferðin í þremur síðustu riðlinum fór fram í kvöld og eftir þessa leiki hafa níu Evrópuþjóðir tryggt sig inn á HM í Rússlandi næsta sumar en tíunda Evrópuþjóðin eru síðan gestgjafar Rússa. Portúgal varð að vinna sinn leik á móti Sviss til að komast beint á HM en á endanum skiptu úrslitin úr leik Frakka ekki máli því Holland vann Svíþjóð á sama tíma. Sigur Hollendinga dugði þó ekki til að þeir eru að missa af öðru stórmótinu í röð. Eftir leikina í kvöld er líka ljóst að Svíþjóð, Sviss og Grikkland fara í umspilið með Króatíu, Danmörku, Ítalíu, Norður-Írlandi og Írlandi. Það verður dregið í umspilinu á mánudaginn en sigurvegararnir úr leikjunum fjórum tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarar úr leikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:A-riðillFrakkland - Hvíta Rússland 2-1 1-0 Antoine Griezmann (27.), 2-0 Olivier Giroud (33.), 2-1 Anton Saroka (45.)Lúxemborg - Búlgaría 1-1 1-0 Olivier Thill (3.), 1-1 Ivaylo Chochev (68.)Holland - Svíþjóð 2-0 1-0 Arjen Robben (16.), 2-0 Arjen Robben (40.)Beint á HM 2018: FrakklandÍ umspil um sæti á HM 2018: SvíþjóðÚr leik: Holland, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.B-riðillPortúgal - Sviss 2-0 1-0 Sjálfsmark Johan Djourou (41.), 2-0 André Silva (57.)Ungverjaland - Færeyjar 1-0 1-0 Dániel Böde (81.)Lettland - Andorra 4-0 1-0 Davis Ikaunieks (11.), 2-0 Valerijs Sabala (19.), 3-0 Valerijs Sabala (59.), 4-0 Davis Ikaunieks (63.)Beint á HM 2018: PortúgalÍ umspil um sæti á HM 2018: SvissÚr leik: Ungverjaland, Færeyjar, Lettland og Andorra.H-riðillBelgía - Kýpur 4-0 1-0 Eden Hazard (12.), 2-0 Thorgan Hazard (52.), 3-0 Eden Hazard (63.), 4-0 Romelu Lukaku (78.)Eistland - Bosnía 1-2 0-1 Izet Hajrovic (48.), 1-1 Ilja Antonov (75.), 1-2 Izet Hajrovic (84.)Grikkland - Gíbraltar 4-0 1-0 Vasilis Torosidis (32.), 2-0 Kostas Mitroglou (61.), 3-0 Kostas Mitroglou (63.), 4-0 Giannis Gianniotas (78.)Beint á HM 2018: BelgíaÍ umspil um sæti á HM 2018: GrikklandÚr leik: Bosnía, Eistland, Kýpur og Gíbraltar HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. Lokaumferðin í þremur síðustu riðlinum fór fram í kvöld og eftir þessa leiki hafa níu Evrópuþjóðir tryggt sig inn á HM í Rússlandi næsta sumar en tíunda Evrópuþjóðin eru síðan gestgjafar Rússa. Portúgal varð að vinna sinn leik á móti Sviss til að komast beint á HM en á endanum skiptu úrslitin úr leik Frakka ekki máli því Holland vann Svíþjóð á sama tíma. Sigur Hollendinga dugði þó ekki til að þeir eru að missa af öðru stórmótinu í röð. Eftir leikina í kvöld er líka ljóst að Svíþjóð, Sviss og Grikkland fara í umspilið með Króatíu, Danmörku, Ítalíu, Norður-Írlandi og Írlandi. Það verður dregið í umspilinu á mánudaginn en sigurvegararnir úr leikjunum fjórum tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarar úr leikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:A-riðillFrakkland - Hvíta Rússland 2-1 1-0 Antoine Griezmann (27.), 2-0 Olivier Giroud (33.), 2-1 Anton Saroka (45.)Lúxemborg - Búlgaría 1-1 1-0 Olivier Thill (3.), 1-1 Ivaylo Chochev (68.)Holland - Svíþjóð 2-0 1-0 Arjen Robben (16.), 2-0 Arjen Robben (40.)Beint á HM 2018: FrakklandÍ umspil um sæti á HM 2018: SvíþjóðÚr leik: Holland, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.B-riðillPortúgal - Sviss 2-0 1-0 Sjálfsmark Johan Djourou (41.), 2-0 André Silva (57.)Ungverjaland - Færeyjar 1-0 1-0 Dániel Böde (81.)Lettland - Andorra 4-0 1-0 Davis Ikaunieks (11.), 2-0 Valerijs Sabala (19.), 3-0 Valerijs Sabala (59.), 4-0 Davis Ikaunieks (63.)Beint á HM 2018: PortúgalÍ umspil um sæti á HM 2018: SvissÚr leik: Ungverjaland, Færeyjar, Lettland og Andorra.H-riðillBelgía - Kýpur 4-0 1-0 Eden Hazard (12.), 2-0 Thorgan Hazard (52.), 3-0 Eden Hazard (63.), 4-0 Romelu Lukaku (78.)Eistland - Bosnía 1-2 0-1 Izet Hajrovic (48.), 1-1 Ilja Antonov (75.), 1-2 Izet Hajrovic (84.)Grikkland - Gíbraltar 4-0 1-0 Vasilis Torosidis (32.), 2-0 Kostas Mitroglou (61.), 3-0 Kostas Mitroglou (63.), 4-0 Giannis Gianniotas (78.)Beint á HM 2018: BelgíaÍ umspil um sæti á HM 2018: GrikklandÚr leik: Bosnía, Eistland, Kýpur og Gíbraltar
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira