Falcao viðurkennir að hafa samið um jafntefli við Perú í miðjum leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2017 11:00 Jafntefli, OK? Radamel Falcao, framherji Monaco og kólumbíska landsliðsins í fótbolta, hefur viðurkennt að hafa rætt við Renato Tapia, leikmann Perú, um að liðin myndu gera jafntefli í leik þjóðanna í undankeppni HM 2018 á þriðjudaginn. Falcao var gagnrýndur fyrir að virðast vera að láta leikmenn Perú vita að þeir þyrftu ekki að skora sigurmark í leiknum þar sem 1-1 staðan í leiknum myndi skila Kólumbíu á HM og Perú í umspilið. Leiknum lauk 1-1 og Kólumbía því komið á HM en Perú mætir Nýja-Sjálandi í umspilsleikjum heima og að heiman. „Við vissum hvað var að gerast í hinum leikjunum og vissum að þessi úrslit myndu koma okkur áfram. Á þeirri stundu reyndi ég að koma þeim skilaboðum áleiðis til Perú,“ sagði Falcao eftir leikinn en Sky Sports greinir frá. Tapia viðurkenndi svo sjálfur í viðtali í gær að hann ræddi stöðuna við Falcao á vellinum en neitaði fyrir að þeir hafi komist að einhverju samkomulagi. „Þegar að fimm mínútur voru eftir komu Kólumbíumennirnir að máli við okkur því þeir vissu hver staðan var í hinum leikjunum,“ segir Tapi í viðtali við Panamericana TV. „Við gerðum því það sem við þurftum. Ég talaði við Radamel sem sagði mér að bæði lið væru komin áfram eins og staðan var akkurat þá. Þetta er samt fótbolti og við spilum til að vinna,“ sagði Renato Tapia og gerði svo jafntefli. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30 Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Radamel Falcao, framherji Monaco og kólumbíska landsliðsins í fótbolta, hefur viðurkennt að hafa rætt við Renato Tapia, leikmann Perú, um að liðin myndu gera jafntefli í leik þjóðanna í undankeppni HM 2018 á þriðjudaginn. Falcao var gagnrýndur fyrir að virðast vera að láta leikmenn Perú vita að þeir þyrftu ekki að skora sigurmark í leiknum þar sem 1-1 staðan í leiknum myndi skila Kólumbíu á HM og Perú í umspilið. Leiknum lauk 1-1 og Kólumbía því komið á HM en Perú mætir Nýja-Sjálandi í umspilsleikjum heima og að heiman. „Við vissum hvað var að gerast í hinum leikjunum og vissum að þessi úrslit myndu koma okkur áfram. Á þeirri stundu reyndi ég að koma þeim skilaboðum áleiðis til Perú,“ sagði Falcao eftir leikinn en Sky Sports greinir frá. Tapia viðurkenndi svo sjálfur í viðtali í gær að hann ræddi stöðuna við Falcao á vellinum en neitaði fyrir að þeir hafi komist að einhverju samkomulagi. „Þegar að fimm mínútur voru eftir komu Kólumbíumennirnir að máli við okkur því þeir vissu hver staðan var í hinum leikjunum,“ segir Tapi í viðtali við Panamericana TV. „Við gerðum því það sem við þurftum. Ég talaði við Radamel sem sagði mér að bæði lið væru komin áfram eins og staðan var akkurat þá. Þetta er samt fótbolti og við spilum til að vinna,“ sagði Renato Tapia og gerði svo jafntefli.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30 Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30
Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30
Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00