Borgin úthlutar lóðum fyrir 530 íbúðir Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2017 15:46 Lóðin við Stakkahlíð. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í dag úthutun fyrir 530 íbúðir. Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir jafnframt að samtals hafi lóðum verið úthlutað fyrir 1.435 íbúðir það sem af er ári. „Við Stakkahlíð fá Byggingarfélag námsmanna byggingarrétt á 100 íbúðum fyrir stúdenta og Samtök eldri borgara byggingarrétt fyrir 60 íbúðir fyrir aldraða. Á Nauthólsvegi mun Háskólinn í Reykjavík byggja 370 íbúðir fyrir stúdenta. Byggingarréttur fyrir 1.435 íbúðir á þessu ári Í listanum hér fyrir neðan er yfirlit yfir úthlutun byggingarréttar á þessu ári:Stakkahlíð: Byggingarfélag námsmanna - 100 íbúðir fyrir stúdentaStakkahlíð: Samtök aldraðra - 60 íbúðir fyrir aldraðaNauthólsvegur: Háskólinn í Reykjavík - 370 íbúðir fyrir stúdentaReynisvatnsás: Einstaklingar - 22 lóðir fyrir einbýlishúsHallgerðargata: Brynja - 37 íbúðirHallgerðargata: Bjarg - 63 íbúðirHraunbær 103 A: Dverghamrar - 60 íbúðirKeilugrandi 1: Búseti - 78 íbúðirMóavegur 2 – 4: Bjarg - 156 íbúðirNýlendugata 34: Reir ehf. - 7 íbúðirUrðarbrunnur 130 – 134: Bjarg - 44 íbúðirUrðarbrunnur 33 – 35: Bjarg - 32 íbúðirVesturbugt: Vesturbugt ehf. - 176 íbúðirEggertsgata: Félagsstofnun - Stúdenta - 230 íbúðir,“ segir í tilkynningunni.Skipulagsmynd af StakkahlíðReykjavíkurborg.Stúdentaíbúðirnar við Nauthólsveg.Reykjavíkurborg. Skipulag Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í dag úthutun fyrir 530 íbúðir. Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir jafnframt að samtals hafi lóðum verið úthlutað fyrir 1.435 íbúðir það sem af er ári. „Við Stakkahlíð fá Byggingarfélag námsmanna byggingarrétt á 100 íbúðum fyrir stúdenta og Samtök eldri borgara byggingarrétt fyrir 60 íbúðir fyrir aldraða. Á Nauthólsvegi mun Háskólinn í Reykjavík byggja 370 íbúðir fyrir stúdenta. Byggingarréttur fyrir 1.435 íbúðir á þessu ári Í listanum hér fyrir neðan er yfirlit yfir úthlutun byggingarréttar á þessu ári:Stakkahlíð: Byggingarfélag námsmanna - 100 íbúðir fyrir stúdentaStakkahlíð: Samtök aldraðra - 60 íbúðir fyrir aldraðaNauthólsvegur: Háskólinn í Reykjavík - 370 íbúðir fyrir stúdentaReynisvatnsás: Einstaklingar - 22 lóðir fyrir einbýlishúsHallgerðargata: Brynja - 37 íbúðirHallgerðargata: Bjarg - 63 íbúðirHraunbær 103 A: Dverghamrar - 60 íbúðirKeilugrandi 1: Búseti - 78 íbúðirMóavegur 2 – 4: Bjarg - 156 íbúðirNýlendugata 34: Reir ehf. - 7 íbúðirUrðarbrunnur 130 – 134: Bjarg - 44 íbúðirUrðarbrunnur 33 – 35: Bjarg - 32 íbúðirVesturbugt: Vesturbugt ehf. - 176 íbúðirEggertsgata: Félagsstofnun - Stúdenta - 230 íbúðir,“ segir í tilkynningunni.Skipulagsmynd af StakkahlíðReykjavíkurborg.Stúdentaíbúðirnar við Nauthólsveg.Reykjavíkurborg.
Skipulag Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira