Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 19:57 Gylfi Þór Sigurðsson skorar hér markið sitt. Vísir/Eyþór Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. Gylfi er aðeins þriðji maðurinn sem nær að skora 18 mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hinir eru Eiður Smári Guðjohnsen og Kolbeinn Sigþórsson. Gylfi var jafn Ríkharði Jónssyni í þriðja til fjórða sæti fyrir leikinn en Ríkharður skoraði 17 mörk fyrir íslenska landsliðið frá og var markahæsti leikmaður landsliðsins í næstum því fjóra áratugi. Eiður Smári Guðjohnsen sló met Ríkharðs og á metið ennþá en hann skoraði 26 mörk í 88 landsleikjum. Kolbeinn Sigþórsson var kominn með 22 mörk í 44 landsleikjum þegar hann meiddist eftir EM í Frakklandi 2016. Gylfi hefur skorað mörkin sín 18 í 54 landsleikjum en hann skoraði tvö mörk í mikilvægum 2-0 sigri á Úkraínu í síðasta leik landsliðsins á Laugardalsvellinum á undan þessum í kvöld. Af átján mörkum Gylfa fyrir íslenska liðið hafa sextán þeirra komið í keppnisleikjum sem sýnir að hann er að skora mörkin fyrir landsliðið þegar það skiptir máli.Markahæstu leikmenn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta: 1. Eiður Smári Guðjohnsen 26 2. Kolbeinn Sigþórsson 22 3. Gylfi Sigurðsson 18 4. Ríkharður Jónsson 17 5. Ríkharður Daðason 14 5. Arnór Guðjohnsen 14 7. Þórður Guðjónsson 13 8. Tryggvi Guðmundsson 12 9. Heiðar Helguson 11 9. Pétur Pétursson 11 9. Alfreð Finnbogason 11 9. Matthías Hallgrímsson 11 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. Gylfi er aðeins þriðji maðurinn sem nær að skora 18 mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hinir eru Eiður Smári Guðjohnsen og Kolbeinn Sigþórsson. Gylfi var jafn Ríkharði Jónssyni í þriðja til fjórða sæti fyrir leikinn en Ríkharður skoraði 17 mörk fyrir íslenska landsliðið frá og var markahæsti leikmaður landsliðsins í næstum því fjóra áratugi. Eiður Smári Guðjohnsen sló met Ríkharðs og á metið ennþá en hann skoraði 26 mörk í 88 landsleikjum. Kolbeinn Sigþórsson var kominn með 22 mörk í 44 landsleikjum þegar hann meiddist eftir EM í Frakklandi 2016. Gylfi hefur skorað mörkin sín 18 í 54 landsleikjum en hann skoraði tvö mörk í mikilvægum 2-0 sigri á Úkraínu í síðasta leik landsliðsins á Laugardalsvellinum á undan þessum í kvöld. Af átján mörkum Gylfa fyrir íslenska liðið hafa sextán þeirra komið í keppnisleikjum sem sýnir að hann er að skora mörkin fyrir landsliðið þegar það skiptir máli.Markahæstu leikmenn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta: 1. Eiður Smári Guðjohnsen 26 2. Kolbeinn Sigþórsson 22 3. Gylfi Sigurðsson 18 4. Ríkharður Jónsson 17 5. Ríkharður Daðason 14 5. Arnór Guðjohnsen 14 7. Þórður Guðjónsson 13 8. Tryggvi Guðmundsson 12 9. Heiðar Helguson 11 9. Pétur Pétursson 11 9. Alfreð Finnbogason 11 9. Matthías Hallgrímsson 11
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45