Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2017 14:30 Martin Ödegaard fær bara að spila með 21 árs landsliðinu eftir að Lars Lagerbäck tók við A-landsliðinu. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. Martin Ödegaard hefur ekki verið valinn í A-landsliðið síðan að Lars Lagerbäck tók við norska liðinu en hann lék 9 landsleiki frá 2014 til 2016. Ödegaard heldur upp á 19 ára afmælið sitt í desember. Lars Lagerbäck var í dag að velja landsliðshópinn fyrir tvo síðustu leiki Norðmanna í undankeppni HM 2018 sem verða á móti San Marínó 5. október og Norður-Írlandi 8. október. Martin Ödegaard verður þess í stað í norska 21 árs landsliðinu sem er að spila á sama tíma. Ödegaard er eigu spænska stórliðsins Real Madrid en liðið lánaði hann til hollenska liðsins Heerenveen þar sem hann hefur verið að spila vel. „Við völdum þann hóp sem við teljum að henti liðinu best. Mín skoðun er sú að 21 árs landsliðið fær tvo góða leiki og ég er að vonast eftir því að hann fái að spila 90 mínútur í þeim báðum,“ sagði Lars Lagerbäck. Lars Lagerbäck gerir samt breytingar á hópnum og tekur þrjá nýja leikmenn inn. Það eru þeir Pål André Helland, Markus Henriksen og Alexander Söderlund. Hinn 30 ára gamli Alexander Söderlund spilaði á sínum tíma með FH í Pepsi-deildinni en hann leikur nú með Saint-Étienne í Frakklandi. Pål André Helland er 27 ára kantmaður sem spilar með Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni og Markus Henriksen er 25 ára sókndjarfur miðjumaður sem spilar með Hull City í ensku b-deildinni.Hér má sjá allan hópinn.Troppen mot San Marino og Nord-Irland! pic.twitter.com/xpDMn9EZJX — NorgesFotballforbund (@NFF_info) September 26, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. Martin Ödegaard hefur ekki verið valinn í A-landsliðið síðan að Lars Lagerbäck tók við norska liðinu en hann lék 9 landsleiki frá 2014 til 2016. Ödegaard heldur upp á 19 ára afmælið sitt í desember. Lars Lagerbäck var í dag að velja landsliðshópinn fyrir tvo síðustu leiki Norðmanna í undankeppni HM 2018 sem verða á móti San Marínó 5. október og Norður-Írlandi 8. október. Martin Ödegaard verður þess í stað í norska 21 árs landsliðinu sem er að spila á sama tíma. Ödegaard er eigu spænska stórliðsins Real Madrid en liðið lánaði hann til hollenska liðsins Heerenveen þar sem hann hefur verið að spila vel. „Við völdum þann hóp sem við teljum að henti liðinu best. Mín skoðun er sú að 21 árs landsliðið fær tvo góða leiki og ég er að vonast eftir því að hann fái að spila 90 mínútur í þeim báðum,“ sagði Lars Lagerbäck. Lars Lagerbäck gerir samt breytingar á hópnum og tekur þrjá nýja leikmenn inn. Það eru þeir Pål André Helland, Markus Henriksen og Alexander Söderlund. Hinn 30 ára gamli Alexander Söderlund spilaði á sínum tíma með FH í Pepsi-deildinni en hann leikur nú með Saint-Étienne í Frakklandi. Pål André Helland er 27 ára kantmaður sem spilar með Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni og Markus Henriksen er 25 ára sókndjarfur miðjumaður sem spilar með Hull City í ensku b-deildinni.Hér má sjá allan hópinn.Troppen mot San Marino og Nord-Irland! pic.twitter.com/xpDMn9EZJX — NorgesFotballforbund (@NFF_info) September 26, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira