Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2017 14:30 Martin Ödegaard fær bara að spila með 21 árs landsliðinu eftir að Lars Lagerbäck tók við A-landsliðinu. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. Martin Ödegaard hefur ekki verið valinn í A-landsliðið síðan að Lars Lagerbäck tók við norska liðinu en hann lék 9 landsleiki frá 2014 til 2016. Ödegaard heldur upp á 19 ára afmælið sitt í desember. Lars Lagerbäck var í dag að velja landsliðshópinn fyrir tvo síðustu leiki Norðmanna í undankeppni HM 2018 sem verða á móti San Marínó 5. október og Norður-Írlandi 8. október. Martin Ödegaard verður þess í stað í norska 21 árs landsliðinu sem er að spila á sama tíma. Ödegaard er eigu spænska stórliðsins Real Madrid en liðið lánaði hann til hollenska liðsins Heerenveen þar sem hann hefur verið að spila vel. „Við völdum þann hóp sem við teljum að henti liðinu best. Mín skoðun er sú að 21 árs landsliðið fær tvo góða leiki og ég er að vonast eftir því að hann fái að spila 90 mínútur í þeim báðum,“ sagði Lars Lagerbäck. Lars Lagerbäck gerir samt breytingar á hópnum og tekur þrjá nýja leikmenn inn. Það eru þeir Pål André Helland, Markus Henriksen og Alexander Söderlund. Hinn 30 ára gamli Alexander Söderlund spilaði á sínum tíma með FH í Pepsi-deildinni en hann leikur nú með Saint-Étienne í Frakklandi. Pål André Helland er 27 ára kantmaður sem spilar með Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni og Markus Henriksen er 25 ára sókndjarfur miðjumaður sem spilar með Hull City í ensku b-deildinni.Hér má sjá allan hópinn.Troppen mot San Marino og Nord-Irland! pic.twitter.com/xpDMn9EZJX — NorgesFotballforbund (@NFF_info) September 26, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. Martin Ödegaard hefur ekki verið valinn í A-landsliðið síðan að Lars Lagerbäck tók við norska liðinu en hann lék 9 landsleiki frá 2014 til 2016. Ödegaard heldur upp á 19 ára afmælið sitt í desember. Lars Lagerbäck var í dag að velja landsliðshópinn fyrir tvo síðustu leiki Norðmanna í undankeppni HM 2018 sem verða á móti San Marínó 5. október og Norður-Írlandi 8. október. Martin Ödegaard verður þess í stað í norska 21 árs landsliðinu sem er að spila á sama tíma. Ödegaard er eigu spænska stórliðsins Real Madrid en liðið lánaði hann til hollenska liðsins Heerenveen þar sem hann hefur verið að spila vel. „Við völdum þann hóp sem við teljum að henti liðinu best. Mín skoðun er sú að 21 árs landsliðið fær tvo góða leiki og ég er að vonast eftir því að hann fái að spila 90 mínútur í þeim báðum,“ sagði Lars Lagerbäck. Lars Lagerbäck gerir samt breytingar á hópnum og tekur þrjá nýja leikmenn inn. Það eru þeir Pål André Helland, Markus Henriksen og Alexander Söderlund. Hinn 30 ára gamli Alexander Söderlund spilaði á sínum tíma með FH í Pepsi-deildinni en hann leikur nú með Saint-Étienne í Frakklandi. Pål André Helland er 27 ára kantmaður sem spilar með Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni og Markus Henriksen er 25 ára sókndjarfur miðjumaður sem spilar með Hull City í ensku b-deildinni.Hér má sjá allan hópinn.Troppen mot San Marino og Nord-Irland! pic.twitter.com/xpDMn9EZJX — NorgesFotballforbund (@NFF_info) September 26, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira