Milljón Flórídabúa enn án rafmagns eftir Irmu Kjartan Kjartansson skrifar 16. september 2017 18:05 Irma olli mikilli eyðileggingu á Florida Keys, láglendum eyjaklasa suðvestur af Flórídaskaga. Vísir/AFP Þó að nærri því vika sé liðin frá því að fellibylurinn Irma gekk yfir Flórída er um það bil 1,1 milljón manna enn á rafmagns í ríkinu. Íbúar í Florida Keys, svæðinu sem varð einn verst úti, fá að snúa heim til að meta tjónið nú um helgina. Florida Keys-eyjarnar, undan suðvesturströnd Flórída, fengu að kenna á mestum krafti Irmu en hún var fjórða stigs fellibylur þegar hún gekk þar á land á sunnudagsmorgun fyrir viku. Yfirvöld þar hafa hins vegar áhyggjur af því að frekara neyðarástand skapist þegar íbúar eyjanna komast að því að að ekkert eldsneyti, rafmagn, rennandi vatn eða önnur nauðsynleg þjónusta er þar fyrir hendi, að því er segir í frétt CNN. „Mesta áhyggjuefnið er að fólk rjúki hingað niður eftir og geri sér þá grein fyrir því að það eigi ekkert heimili lengur og þurfi að leyta skjóls. Við erum ekki með neyðarskýli í augnablikinu. Eigum við að opna skýli? Hversu mörg eigum við að opna?“ segir Rick Ramsay, sýslumaður Monroe-sýslu sem Florida Keys tilheyra. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, sagðist skilja ergelsi íbúa en varaði þá við því að snúa aftur heim áður en það telst vera öruggt. „Þú vilt snúa aftur í rafmagn. Þú vilt koma aftur til holræsakerfis sem virkar. Þú vilt snúa aftur í vatnsveitu sem virkar. Þú vilt snúa aftur á stað þar sem þú getur fengið matinn sem þú þarft,“ sagði Scott. Fellibylurinn Irma Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Þó að nærri því vika sé liðin frá því að fellibylurinn Irma gekk yfir Flórída er um það bil 1,1 milljón manna enn á rafmagns í ríkinu. Íbúar í Florida Keys, svæðinu sem varð einn verst úti, fá að snúa heim til að meta tjónið nú um helgina. Florida Keys-eyjarnar, undan suðvesturströnd Flórída, fengu að kenna á mestum krafti Irmu en hún var fjórða stigs fellibylur þegar hún gekk þar á land á sunnudagsmorgun fyrir viku. Yfirvöld þar hafa hins vegar áhyggjur af því að frekara neyðarástand skapist þegar íbúar eyjanna komast að því að að ekkert eldsneyti, rafmagn, rennandi vatn eða önnur nauðsynleg þjónusta er þar fyrir hendi, að því er segir í frétt CNN. „Mesta áhyggjuefnið er að fólk rjúki hingað niður eftir og geri sér þá grein fyrir því að það eigi ekkert heimili lengur og þurfi að leyta skjóls. Við erum ekki með neyðarskýli í augnablikinu. Eigum við að opna skýli? Hversu mörg eigum við að opna?“ segir Rick Ramsay, sýslumaður Monroe-sýslu sem Florida Keys tilheyra. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, sagðist skilja ergelsi íbúa en varaði þá við því að snúa aftur heim áður en það telst vera öruggt. „Þú vilt snúa aftur í rafmagn. Þú vilt koma aftur til holræsakerfis sem virkar. Þú vilt snúa aftur í vatnsveitu sem virkar. Þú vilt snúa aftur á stað þar sem þú getur fengið matinn sem þú þarft,“ sagði Scott.
Fellibylurinn Irma Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira