Hjartasteinn tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. ágúst 2017 18:00 Hjartasteinn hefur unnið fjölmörg alþjóðleg verðlaun. Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar er ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Anton Máni Svansson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst og Guðmundur Arnar Guðmundsson. Þá hafa tvær íslenskar kvikmyndir áður hlotið verðlaunin; Fúsi í leikstjórn Dags Kára árið 2015 og Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar ár 2014. Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Þá tilkynntu Skam stjörnurnar Tarjei Sandvik Moe (Isak) og Iman Meskini (Sana) um tilnefningarnar nú fyrir stuttu. Auk Hjartasteins er kvikmyndin Little Wing frá Finnlandi tilnefnd og er hún í leikstjórn Selmu Vilhunen. Kvikmyndin Parents í leikstjórn Christian Tafdrup er tilnefnd fyrir hönd Danmerkur auk kvikmyndarinnar Hunting Flies í leikstjórn Izer Aliu frá Noregi. Þá er kvikmyndin Sami Blood í leikstjórn Amöndu Kernell frá Svíðþjóð einnig tilnefnd. Bíó Paradís mun standa fyrir kvikmyndaveislu dagana 7. til 13 september þar sem myndirnar verða sýndar og munu sérstakir gestir í tilefni þess koma til landsins og vera viðstaddir sýningarnar. Allar myndir sem eru tilnefndar eru jafnframt fyrstu kvikmyndir leikstjóranna í fullri lengd. Sigurvegarinn fær ekki einungis heiðurinn á að hafa hlotið verðlaunin heldur fær hann einnig fjárhæð að upphæð 350 þúsund dönskum krónum eða tæplega 6 milljónir íslenskra króna. Upphæðin skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda enda skipta þessir þrír þættir miklu máli í að viðhalda kvikmyndagerð sem listgrein. Markmið kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs er að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi og vekja athygli á verkum sem skarað hafa fram úr á sviði lista og umhverfismála auk þess að auka sýnileika norræns samstarfs.Stiklu úr myndinni Hjartasteinn má sjá hér að neðan. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45 Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30 Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Fleiri fréttir Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar er ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Anton Máni Svansson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst og Guðmundur Arnar Guðmundsson. Þá hafa tvær íslenskar kvikmyndir áður hlotið verðlaunin; Fúsi í leikstjórn Dags Kára árið 2015 og Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar ár 2014. Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Þá tilkynntu Skam stjörnurnar Tarjei Sandvik Moe (Isak) og Iman Meskini (Sana) um tilnefningarnar nú fyrir stuttu. Auk Hjartasteins er kvikmyndin Little Wing frá Finnlandi tilnefnd og er hún í leikstjórn Selmu Vilhunen. Kvikmyndin Parents í leikstjórn Christian Tafdrup er tilnefnd fyrir hönd Danmerkur auk kvikmyndarinnar Hunting Flies í leikstjórn Izer Aliu frá Noregi. Þá er kvikmyndin Sami Blood í leikstjórn Amöndu Kernell frá Svíðþjóð einnig tilnefnd. Bíó Paradís mun standa fyrir kvikmyndaveislu dagana 7. til 13 september þar sem myndirnar verða sýndar og munu sérstakir gestir í tilefni þess koma til landsins og vera viðstaddir sýningarnar. Allar myndir sem eru tilnefndar eru jafnframt fyrstu kvikmyndir leikstjóranna í fullri lengd. Sigurvegarinn fær ekki einungis heiðurinn á að hafa hlotið verðlaunin heldur fær hann einnig fjárhæð að upphæð 350 þúsund dönskum krónum eða tæplega 6 milljónir íslenskra króna. Upphæðin skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda enda skipta þessir þrír þættir miklu máli í að viðhalda kvikmyndagerð sem listgrein. Markmið kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs er að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi og vekja athygli á verkum sem skarað hafa fram úr á sviði lista og umhverfismála auk þess að auka sýnileika norræns samstarfs.Stiklu úr myndinni Hjartasteinn má sjá hér að neðan.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45 Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30 Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Fleiri fréttir Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Sjá meira
Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45
Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30
Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35