Hjartasteinn tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. ágúst 2017 18:00 Hjartasteinn hefur unnið fjölmörg alþjóðleg verðlaun. Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar er ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Anton Máni Svansson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst og Guðmundur Arnar Guðmundsson. Þá hafa tvær íslenskar kvikmyndir áður hlotið verðlaunin; Fúsi í leikstjórn Dags Kára árið 2015 og Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar ár 2014. Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Þá tilkynntu Skam stjörnurnar Tarjei Sandvik Moe (Isak) og Iman Meskini (Sana) um tilnefningarnar nú fyrir stuttu. Auk Hjartasteins er kvikmyndin Little Wing frá Finnlandi tilnefnd og er hún í leikstjórn Selmu Vilhunen. Kvikmyndin Parents í leikstjórn Christian Tafdrup er tilnefnd fyrir hönd Danmerkur auk kvikmyndarinnar Hunting Flies í leikstjórn Izer Aliu frá Noregi. Þá er kvikmyndin Sami Blood í leikstjórn Amöndu Kernell frá Svíðþjóð einnig tilnefnd. Bíó Paradís mun standa fyrir kvikmyndaveislu dagana 7. til 13 september þar sem myndirnar verða sýndar og munu sérstakir gestir í tilefni þess koma til landsins og vera viðstaddir sýningarnar. Allar myndir sem eru tilnefndar eru jafnframt fyrstu kvikmyndir leikstjóranna í fullri lengd. Sigurvegarinn fær ekki einungis heiðurinn á að hafa hlotið verðlaunin heldur fær hann einnig fjárhæð að upphæð 350 þúsund dönskum krónum eða tæplega 6 milljónir íslenskra króna. Upphæðin skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda enda skipta þessir þrír þættir miklu máli í að viðhalda kvikmyndagerð sem listgrein. Markmið kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs er að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi og vekja athygli á verkum sem skarað hafa fram úr á sviði lista og umhverfismála auk þess að auka sýnileika norræns samstarfs.Stiklu úr myndinni Hjartasteinn má sjá hér að neðan. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45 Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30 Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Fleiri fréttir „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar er ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Anton Máni Svansson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst og Guðmundur Arnar Guðmundsson. Þá hafa tvær íslenskar kvikmyndir áður hlotið verðlaunin; Fúsi í leikstjórn Dags Kára árið 2015 og Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar ár 2014. Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Þá tilkynntu Skam stjörnurnar Tarjei Sandvik Moe (Isak) og Iman Meskini (Sana) um tilnefningarnar nú fyrir stuttu. Auk Hjartasteins er kvikmyndin Little Wing frá Finnlandi tilnefnd og er hún í leikstjórn Selmu Vilhunen. Kvikmyndin Parents í leikstjórn Christian Tafdrup er tilnefnd fyrir hönd Danmerkur auk kvikmyndarinnar Hunting Flies í leikstjórn Izer Aliu frá Noregi. Þá er kvikmyndin Sami Blood í leikstjórn Amöndu Kernell frá Svíðþjóð einnig tilnefnd. Bíó Paradís mun standa fyrir kvikmyndaveislu dagana 7. til 13 september þar sem myndirnar verða sýndar og munu sérstakir gestir í tilefni þess koma til landsins og vera viðstaddir sýningarnar. Allar myndir sem eru tilnefndar eru jafnframt fyrstu kvikmyndir leikstjóranna í fullri lengd. Sigurvegarinn fær ekki einungis heiðurinn á að hafa hlotið verðlaunin heldur fær hann einnig fjárhæð að upphæð 350 þúsund dönskum krónum eða tæplega 6 milljónir íslenskra króna. Upphæðin skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda enda skipta þessir þrír þættir miklu máli í að viðhalda kvikmyndagerð sem listgrein. Markmið kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs er að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi og vekja athygli á verkum sem skarað hafa fram úr á sviði lista og umhverfismála auk þess að auka sýnileika norræns samstarfs.Stiklu úr myndinni Hjartasteinn má sjá hér að neðan.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45 Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30 Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Fleiri fréttir „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Sjá meira
Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45
Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30
Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent