Rostov vill kaupa Björn Bergmann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 11:30 Björn Bergmann gæti verið á leið til Rússlands. Vísir/Getty Rússneska úrvalsdeildarfélagið Rostov er á höttunum eftir Birni Bergmanni Sigurðarsyni, leikmanni Molde í Noregi. Norska félagið hefur þegar hafnað tilboði frá Rostov í íslenska landsliðsframherjann. Þetta herma heimildir Vísis en viðræður á milli félaganna standa enn yfir og gætu aðilar náð saman fljótlega. Björn Bergmann er næstmarkahæsti leikmaður norsku deildarinnar með ellefu mörk en Molde er í fjórða sætinu með 31 stig að loknum 20 umferðum. Rostov hefur farið vel af stað í rússnesku deildinni en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með fjórtán stig og hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu. Sverrir Ingi Ingason samdi við liðið fyrr í sumar en hann kom til þess frá Granada á Spáni. Björn Bergmann gekk í raðir Molde frá Wolves árið 2016 eftir að hafa verið í láni hjá félaginu sumarið 2014, auk þess sem hann lék með FCK sem lánsmaður ári síðar. Hann hefur verið atvinnumaður síðan hann samdi við Lilleström árið 2009, þá sautján ára. Hann á alls sjö landsleiki að baki og hefur skorað í þeim eitt mark. Fótbolti Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05 Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30 Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira
Rússneska úrvalsdeildarfélagið Rostov er á höttunum eftir Birni Bergmanni Sigurðarsyni, leikmanni Molde í Noregi. Norska félagið hefur þegar hafnað tilboði frá Rostov í íslenska landsliðsframherjann. Þetta herma heimildir Vísis en viðræður á milli félaganna standa enn yfir og gætu aðilar náð saman fljótlega. Björn Bergmann er næstmarkahæsti leikmaður norsku deildarinnar með ellefu mörk en Molde er í fjórða sætinu með 31 stig að loknum 20 umferðum. Rostov hefur farið vel af stað í rússnesku deildinni en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með fjórtán stig og hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu. Sverrir Ingi Ingason samdi við liðið fyrr í sumar en hann kom til þess frá Granada á Spáni. Björn Bergmann gekk í raðir Molde frá Wolves árið 2016 eftir að hafa verið í láni hjá félaginu sumarið 2014, auk þess sem hann lék með FCK sem lánsmaður ári síðar. Hann hefur verið atvinnumaður síðan hann samdi við Lilleström árið 2009, þá sautján ára. Hann á alls sjö landsleiki að baki og hefur skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05 Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30 Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira
Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05
Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30
Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00
Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00