Óskar eftir vettvangsferð í verksmiðju United Silicon Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 13:51 Einar Brynjólfsson, þingflokksformaður Pírata. Vísir/Eyþór Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fari í vettvangsheimsókn í verksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ eins fljótt og auðið er. „Íbúar þessa ágæta sveitarfélags hafa búið við verulegan skort á lífsgæðum vegna mengunar frá þessari verksmiðju og kalla eftir aðgerðum. Það hlýtur að vera skylda okkar nefndarmanna að kynna okkur aðstæður á vettvangi,“ segir Einar í bréfi til nefndarmanna. Hann segir að Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sé tilbúinn að taka á móti nefndinni. Kísilmálmverksmiðja United Silicon er mjög umdeild og hafa íbúar í Reykjanesbæ meðal annars kvartað undan því að geta ekki notið góða veðursins í sumar vegna lyktarmengunar frá kísilverinu. Þá þurfti að slökkva tímabundið á brennsluofni verksmiðjunnar vegna þess að bráðinn málmur, 1600 gráðu heitur, flæddi úr ofni verksmiðjunnar með þeim afleiðingum að slöngur og rafmagnskaplar eyðilögðust. Alþingi United Silicon Tengdar fréttir Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5. ágúst 2017 06:00 Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Öryggisstjóri viðurkennir að fyrstu mánuðir verksmiðjunnar hafi ekki verið auðveldir og mögulega hafi verið farið of snemma af stað með vinnsluna. 17. júlí 2017 19:00 Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. 26. júlí 2017 06:00 Komast ekki í sólina úti á palli vegna stybbu Eftir tveggja vikna hlé var brennsluofninn í Helguvík gangsettur í nótt. 31. júlí 2017 10:53 Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. 29. júlí 2017 07:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira
Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fari í vettvangsheimsókn í verksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ eins fljótt og auðið er. „Íbúar þessa ágæta sveitarfélags hafa búið við verulegan skort á lífsgæðum vegna mengunar frá þessari verksmiðju og kalla eftir aðgerðum. Það hlýtur að vera skylda okkar nefndarmanna að kynna okkur aðstæður á vettvangi,“ segir Einar í bréfi til nefndarmanna. Hann segir að Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sé tilbúinn að taka á móti nefndinni. Kísilmálmverksmiðja United Silicon er mjög umdeild og hafa íbúar í Reykjanesbæ meðal annars kvartað undan því að geta ekki notið góða veðursins í sumar vegna lyktarmengunar frá kísilverinu. Þá þurfti að slökkva tímabundið á brennsluofni verksmiðjunnar vegna þess að bráðinn málmur, 1600 gráðu heitur, flæddi úr ofni verksmiðjunnar með þeim afleiðingum að slöngur og rafmagnskaplar eyðilögðust.
Alþingi United Silicon Tengdar fréttir Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5. ágúst 2017 06:00 Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Öryggisstjóri viðurkennir að fyrstu mánuðir verksmiðjunnar hafi ekki verið auðveldir og mögulega hafi verið farið of snemma af stað með vinnsluna. 17. júlí 2017 19:00 Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. 26. júlí 2017 06:00 Komast ekki í sólina úti á palli vegna stybbu Eftir tveggja vikna hlé var brennsluofninn í Helguvík gangsettur í nótt. 31. júlí 2017 10:53 Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. 29. júlí 2017 07:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira
Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5. ágúst 2017 06:00
Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Öryggisstjóri viðurkennir að fyrstu mánuðir verksmiðjunnar hafi ekki verið auðveldir og mögulega hafi verið farið of snemma af stað með vinnsluna. 17. júlí 2017 19:00
Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. 26. júlí 2017 06:00
Komast ekki í sólina úti á palli vegna stybbu Eftir tveggja vikna hlé var brennsluofninn í Helguvík gangsettur í nótt. 31. júlí 2017 10:53
Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. 29. júlí 2017 07:00