Æfa á sama stað og stelpurnar okkar: "Gaman að fá að fylgjast með“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 20. júlí 2017 19:00 Það eru ekki allir sem fylgja stelpunum okkar eftir í Hollandi í sumarfríi. Nokkur íslensk lið nýta dvölina til æfinga. HK/Víkingur, sem er í toppbaráttunni í 1. deild kvenna, er eitt þeirra liða sem er í æfingaferð í Hollandi á meðan Evrópumótinu stendur. Það vill líka svo skemmtilega til að þjálfari liðsins er Jóhannes Karl Sigursteinsson, eiginmaður Hörpu Þorsteinsdóttur. HK/Víkingur æfir meira að segja á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar og fá því að fylgjast með íslensku hetjunum mæta til æfinga. Ekki var gert hlé í 1. deildinni á meðan EM stendur en Fossvogsfélagið færði til leiki svo sínar stelpur gætu farið á tvo leiki og fengið út úr dvölinni góða æfingaferð. „Þetta er alveg geggjað, algjör snilld,“ segir Anna María Pálsdóttir, leikmaður HK/Víkings, um æfingaferðina. „Þetta er ekkert smá skemmtilegt og virkilega góð tvenna. Við verðum fram á þriðjudaginn og náum tveimur leikjum,“ segir liðsfélagi hennar, Andrea Alda Björnsdóttir. Stelpurnar fóru á leikinn á móti Frakklandi og sjá svo leikinn á móti Sviss á laugardaginn. Ferðin hefur heppnast vel og ekki skemmir fyrir að æfa á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar. „Það gefur okkur mikið. Það er gaman að sjá þær koma á völlinn. Við fáum aðeins að fylgjast með. Það er mjög gaman,“ segir Andrea Alda Björnsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45 EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Það eru ekki allir sem fylgja stelpunum okkar eftir í Hollandi í sumarfríi. Nokkur íslensk lið nýta dvölina til æfinga. HK/Víkingur, sem er í toppbaráttunni í 1. deild kvenna, er eitt þeirra liða sem er í æfingaferð í Hollandi á meðan Evrópumótinu stendur. Það vill líka svo skemmtilega til að þjálfari liðsins er Jóhannes Karl Sigursteinsson, eiginmaður Hörpu Þorsteinsdóttur. HK/Víkingur æfir meira að segja á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar og fá því að fylgjast með íslensku hetjunum mæta til æfinga. Ekki var gert hlé í 1. deildinni á meðan EM stendur en Fossvogsfélagið færði til leiki svo sínar stelpur gætu farið á tvo leiki og fengið út úr dvölinni góða æfingaferð. „Þetta er alveg geggjað, algjör snilld,“ segir Anna María Pálsdóttir, leikmaður HK/Víkings, um æfingaferðina. „Þetta er ekkert smá skemmtilegt og virkilega góð tvenna. Við verðum fram á þriðjudaginn og náum tveimur leikjum,“ segir liðsfélagi hennar, Andrea Alda Björnsdóttir. Stelpurnar fóru á leikinn á móti Frakklandi og sjá svo leikinn á móti Sviss á laugardaginn. Ferðin hefur heppnast vel og ekki skemmir fyrir að æfa á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar. „Það gefur okkur mikið. Það er gaman að sjá þær koma á völlinn. Við fáum aðeins að fylgjast með. Það er mjög gaman,“ segir Andrea Alda Björnsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45 EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45
EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30