Á þriðja stórmótinu en aldrei spilað leik: "Þetta tekur á en ég er alltaf tilbúin“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 21. júlí 2017 17:30 Sandra Sig. vísir/böddi tg Sandra Sigurðardóttir, einn af þremur markvörðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er á sínu þriðja sínu þriðja stórmóti. Hún var í hópnum bæði í Finnlandi fyrir átta árum síðan og í Svíþjóð árið 2013. Þessi þrautreyndi leikmaður hefur verið lengi í landsliðinu og er í enn eitt skiptið lengi með stelpunum á hóteli en þær fara árlega til Algarve og hafa svo farið á þrjú stórmót fyrir utan allar aðrar landsliðsferðir. Markvörðurinn segir lítið mál að láta sér ekki leiðast á hótelinu en hótellífið getur alveg tekið á á milli leikja. „Við reynum bara að gera eitthvað skemmtilegt saman og reyna að brjóta þetta upp með einhverju á milli þess sem við höngum inn á herbergi að horfa á mynd eða lesa,“ segir Sandra sem finnst blandan í hópnum að þessu sinni mjög góð. „Mér finnst mórallinn í hópnum mjög góður og við náum allar vel saman alveg sama hversu gamlar við erum. Það er alltaf líf og fjör og mikil einbeiting. Við smellum mjög vel saman, finnst mér,“ segir hún. Sandra var varamarkvörður Þóru B. Helgadóttur á árum áður ásamt Guðbjörgu Gunnarsdóttur en Guðbjörg tók stöðuna á EM 2013 og hefur Sandra síðan verið fyrsti varamarkvörður á eftir Guggu. Ísland er nú búið að spila átta leiki á stórmóti og hefur Sandra verið á bekknum í þeim öllum. „Auðvitað tekur þetta á en ég er tilbúin fyrir allt. Mér finnst þetta alltaf jafngaman. Það er gaman að vera hluti af þessu hópi og gaman að fá þessa reynslu. Maður hugsar ekkert of mikið um það að maður sé ekki að spila,“ segir Sandra. „Ég hoppa bara inn á ef eitthvað gerist og svo fæ ég að spila æfingaleikina. Maður þarf bara að vera klár því enginn veit það gerist. Það er oft stutt á milli í þessu. Maður er bara á tánum.“ Þrátt fyrir að vera aldrei líkleg til að spila stóru leikina þar sem Guðbjörg á markvarðarstöðuna skuldlaust nýtur Sandra þess að vera í íslenska hópnum. „Í rauninni ekki. Ég er búin með þann pakka að vera alltaf að svekkja mig. Ég breyti ekki ákvörðun þjálfarans. Ég æfi vel og er alltaf klár. Svo finnst mér þetta líka bara ótrúlega gaman. Það er gaman að vera í þessum hóp og æfa með svona góðu liði. Ég hugsa bara fyrst og fremst um það að vera með. Það er lítið annað fyrir mig að gera,“ segir Sandra Sigurðardóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00 EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30 Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, einn af þremur markvörðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er á sínu þriðja sínu þriðja stórmóti. Hún var í hópnum bæði í Finnlandi fyrir átta árum síðan og í Svíþjóð árið 2013. Þessi þrautreyndi leikmaður hefur verið lengi í landsliðinu og er í enn eitt skiptið lengi með stelpunum á hóteli en þær fara árlega til Algarve og hafa svo farið á þrjú stórmót fyrir utan allar aðrar landsliðsferðir. Markvörðurinn segir lítið mál að láta sér ekki leiðast á hótelinu en hótellífið getur alveg tekið á á milli leikja. „Við reynum bara að gera eitthvað skemmtilegt saman og reyna að brjóta þetta upp með einhverju á milli þess sem við höngum inn á herbergi að horfa á mynd eða lesa,“ segir Sandra sem finnst blandan í hópnum að þessu sinni mjög góð. „Mér finnst mórallinn í hópnum mjög góður og við náum allar vel saman alveg sama hversu gamlar við erum. Það er alltaf líf og fjör og mikil einbeiting. Við smellum mjög vel saman, finnst mér,“ segir hún. Sandra var varamarkvörður Þóru B. Helgadóttur á árum áður ásamt Guðbjörgu Gunnarsdóttur en Guðbjörg tók stöðuna á EM 2013 og hefur Sandra síðan verið fyrsti varamarkvörður á eftir Guggu. Ísland er nú búið að spila átta leiki á stórmóti og hefur Sandra verið á bekknum í þeim öllum. „Auðvitað tekur þetta á en ég er tilbúin fyrir allt. Mér finnst þetta alltaf jafngaman. Það er gaman að vera hluti af þessu hópi og gaman að fá þessa reynslu. Maður hugsar ekkert of mikið um það að maður sé ekki að spila,“ segir Sandra. „Ég hoppa bara inn á ef eitthvað gerist og svo fæ ég að spila æfingaleikina. Maður þarf bara að vera klár því enginn veit það gerist. Það er oft stutt á milli í þessu. Maður er bara á tánum.“ Þrátt fyrir að vera aldrei líkleg til að spila stóru leikina þar sem Guðbjörg á markvarðarstöðuna skuldlaust nýtur Sandra þess að vera í íslenska hópnum. „Í rauninni ekki. Ég er búin með þann pakka að vera alltaf að svekkja mig. Ég breyti ekki ákvörðun þjálfarans. Ég æfi vel og er alltaf klár. Svo finnst mér þetta líka bara ótrúlega gaman. Það er gaman að vera í þessum hóp og æfa með svona góðu liði. Ég hugsa bara fyrst og fremst um það að vera með. Það er lítið annað fyrir mig að gera,“ segir Sandra Sigurðardóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00 EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30 Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira
Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00
EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30
Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00
Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00
EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00
Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00