Björgunarsveitarmenn í lífsháska við leit í Hvítá Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. júlí 2017 13:41 Net hafa verið strengd milli stólpa við nýju brúna yfir Hvítá og festist bátur björgunarsveitarmannanna í netinu. vísir/jói k Þrír björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Björgum frá Eyrarbakka lentu í lífsháska í Hvítá í gær þar sem þeir voru við leit að hinum 22 ára gamla Nika Begades sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Bátur björgunarsveitarmannanna varð vélarvana en að því er fram kemur á vef Morgunblaðsins réð aðeins hending því að aðrir björgunarsveitarmenn voru nærri og gátu komið hópnum til aðstoðar. Bátinn rak undir nýju brúna yfir Hvítá en búið er að strengja net milli stólpa brúarinnar vegna leitarinnar. Báturinn festist svo í netinu og komust björgunarsveitarmennirnir ekki úr bátnum vegna þess hversu straumhörð Hvítá er. Í frétt Morgunblaðsins segir að eyri í ánni hafi byrgt björugunarsveitarmönnum í landi sýn en þeir ákváðu hins vegar að kanna til vonar og vara hvort það væri í lagi með björgunarsveitarmennina sem voru á bátnum. Um korter leið frá því að björgunarsveitarmennirnir sem voru í landi sigldu fram á hópinn og þar til allir voru komnir í land. Svæðisstjórn Landsbjargar var tilkynnt um málið.Uppfært: Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg varð umrætt atvik í gær en ekki í dag eins og áður var greint frá. Þetta hefur nú verið leiðrétt. Leit við Gullfoss Tengdar fréttir Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00 Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Þrír björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Björgum frá Eyrarbakka lentu í lífsháska í Hvítá í gær þar sem þeir voru við leit að hinum 22 ára gamla Nika Begades sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Bátur björgunarsveitarmannanna varð vélarvana en að því er fram kemur á vef Morgunblaðsins réð aðeins hending því að aðrir björgunarsveitarmenn voru nærri og gátu komið hópnum til aðstoðar. Bátinn rak undir nýju brúna yfir Hvítá en búið er að strengja net milli stólpa brúarinnar vegna leitarinnar. Báturinn festist svo í netinu og komust björgunarsveitarmennirnir ekki úr bátnum vegna þess hversu straumhörð Hvítá er. Í frétt Morgunblaðsins segir að eyri í ánni hafi byrgt björugunarsveitarmönnum í landi sýn en þeir ákváðu hins vegar að kanna til vonar og vara hvort það væri í lagi með björgunarsveitarmennina sem voru á bátnum. Um korter leið frá því að björgunarsveitarmennirnir sem voru í landi sigldu fram á hópinn og þar til allir voru komnir í land. Svæðisstjórn Landsbjargar var tilkynnt um málið.Uppfært: Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg varð umrætt atvik í gær en ekki í dag eins og áður var greint frá. Þetta hefur nú verið leiðrétt.
Leit við Gullfoss Tengdar fréttir Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00 Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 21. júlí 2017 06:00
Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21. júlí 2017 10:46