Féllust í faðma á æfingu dagsins Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 23. júlí 2017 13:00 Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því, segir Sif. vísir/tom Sif Atladóttir segir að faðmlögin frá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur séu sérstaklega góð. Miðvörðurinn fékk eitt slíkt á æfingu liðsins í morgun. Landsliðskonurnar fengu að ráða því sjálfar hvernig þær höguðu sinni endurheimt í dag eftir tapið gegn Sviss í gær. Stelpurnar sem spiluðu í gær fóru margar hverjar í sund á hótelinu og meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara. Varamennirnir æfðu hins vegar af krafti á æfingavelli landsliðsins þar sem leikmenn sameinuðust svo allir undir lok æfingar til að ræða við fjölmiðla. „Við fengum svolítið að ráða endurheimtinni. Mér finnst fínt að fara í sund og sleppa við öll högg og svoleiðis. Það er ágætt.“Að neðan má sjá nýjasta þáttinn af EM í dag.Þegar Sif mætti á æfingu landsliðsins í dag, eftir endurheimt á hótelinu, tók Gunnhildur á móti henni en hún hafði mætt á æfingasvæðið nokkru fyrr. „Við erum bara að peppa hver aðra. Við erum mjög náinn hópur og finnum að nándin gefur manni extra mikið. Við vitum að við eigum að hugsa vel hver um aðra. Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því.“ „Andlega hliðin er betri. Við eigum einn leik eftir. Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu. Við ætlum í þann leik og vinna hann, þakka þannig fyrir okkur.“ „Bara æðislegt. Vinnan á bak við þetta er mikil og það eru ekkert margir sem sjá hana. Ég er tilbúin að drepa fyrir þetta lið. Ég lagði alla mína orku í þetta í gær og þess vegna er ég kannski að fá fallegt knús frá mínum liðsfélögum. Ég er ótrúlega þakklát fyrir stuðninginn og fallegu skilaboðin sem ég er búin að fá. Þetta er ómetanlegt og já, ég er bara ótrúlega þakklát.“ „Engin spurning. Ég er alltaf til í stríð.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00 Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Sif Atladóttir segir að faðmlögin frá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur séu sérstaklega góð. Miðvörðurinn fékk eitt slíkt á æfingu liðsins í morgun. Landsliðskonurnar fengu að ráða því sjálfar hvernig þær höguðu sinni endurheimt í dag eftir tapið gegn Sviss í gær. Stelpurnar sem spiluðu í gær fóru margar hverjar í sund á hótelinu og meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara. Varamennirnir æfðu hins vegar af krafti á æfingavelli landsliðsins þar sem leikmenn sameinuðust svo allir undir lok æfingar til að ræða við fjölmiðla. „Við fengum svolítið að ráða endurheimtinni. Mér finnst fínt að fara í sund og sleppa við öll högg og svoleiðis. Það er ágætt.“Að neðan má sjá nýjasta þáttinn af EM í dag.Þegar Sif mætti á æfingu landsliðsins í dag, eftir endurheimt á hótelinu, tók Gunnhildur á móti henni en hún hafði mætt á æfingasvæðið nokkru fyrr. „Við erum bara að peppa hver aðra. Við erum mjög náinn hópur og finnum að nándin gefur manni extra mikið. Við vitum að við eigum að hugsa vel hver um aðra. Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því.“ „Andlega hliðin er betri. Við eigum einn leik eftir. Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu. Við ætlum í þann leik og vinna hann, þakka þannig fyrir okkur.“ „Bara æðislegt. Vinnan á bak við þetta er mikil og það eru ekkert margir sem sjá hana. Ég er tilbúin að drepa fyrir þetta lið. Ég lagði alla mína orku í þetta í gær og þess vegna er ég kannski að fá fallegt knús frá mínum liðsfélögum. Ég er ótrúlega þakklát fyrir stuðninginn og fallegu skilaboðin sem ég er búin að fá. Þetta er ómetanlegt og já, ég er bara ótrúlega þakklát.“ „Engin spurning. Ég er alltaf til í stríð.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00 Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00
Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03