María Þóris, ekki Þórirs, tæp en vonast til að spila Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 24. júlí 2017 16:00 María og stöllur hennar í norska landsliðinu þurftu að sætta sig við tap fyrir því hollenska í fyrsta leik sínum og því belgíska í leik númer tvö. vísir/getty María Þórisdóttir, varnarmaður norska landsliðsins í knattspyrnu, tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær. María spilaði allan leikinn gegn Hollandi í opnunarleik EM en meiddist á æfingu fyrir næsta leik gegn Belgíu. Báðir leikir töpuðust og er von Norðmanna veik fyrir lokaumferð riðilsins í kvöld. María spilaði á miðjunni í fyrsta leiknum gegn Hollandi en fékk endurtekna krampa í aðdraganda Belgíuleiksins sem komu í veg fyrir að hún gæti spilað. Hún hefur verið í nálastungum og vonast til að geta spilað í kvöld. Um það er fjallað í norskum miðlum í dag hvers vegna María sé Þórisdóttir en ekki Þórirsdóttir. Pabbi hennar er sem kunnugt er landsliðsþjálfari kvenna í handbolta í Noregi. Þórir svarar spurningunni í viðtali við TV2 og kynnir Norðmenn fyrir íslensku. Norðmenn verða að vinna þriggja marka sigur á Dönum í lokaleik sínum í A-riðli og um leið treysta á sigur Hollendinga gegn Belgum. Veik von en þó von fyrir síðasta leik. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
María Þórisdóttir, varnarmaður norska landsliðsins í knattspyrnu, tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær. María spilaði allan leikinn gegn Hollandi í opnunarleik EM en meiddist á æfingu fyrir næsta leik gegn Belgíu. Báðir leikir töpuðust og er von Norðmanna veik fyrir lokaumferð riðilsins í kvöld. María spilaði á miðjunni í fyrsta leiknum gegn Hollandi en fékk endurtekna krampa í aðdraganda Belgíuleiksins sem komu í veg fyrir að hún gæti spilað. Hún hefur verið í nálastungum og vonast til að geta spilað í kvöld. Um það er fjallað í norskum miðlum í dag hvers vegna María sé Þórisdóttir en ekki Þórirsdóttir. Pabbi hennar er sem kunnugt er landsliðsþjálfari kvenna í handbolta í Noregi. Þórir svarar spurningunni í viðtali við TV2 og kynnir Norðmenn fyrir íslensku. Norðmenn verða að vinna þriggja marka sigur á Dönum í lokaleik sínum í A-riðli og um leið treysta á sigur Hollendinga gegn Belgum. Veik von en þó von fyrir síðasta leik.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira