Stelpurnar spila í Kastalanum þar sem mávurinn var skotinn niður | Myndband Tómas Þór Þórðarson í Rotterdam skrifar 25. júlí 2017 14:00 Kastalin og mávurinn. Stelpurnar okkar mæta Austurríki á morgun í lokaleik sínum í C-riðli EM 2017 í fótbolta en leikurinn fer fram á Het Kasteel-vellinum í Rotterdam sem er heimavöllur Spörtu Rotterdam. Het Kasteel þýðir Kastalinn en völlurinn dregur nafn sitt af lítilli byggingu með tveimur turnum við suðurendann sem líkist kastala. Þetta er eini hluti vallarins sem hefur verið eins frá því hann var byggður árið 1916. Kastalinn var reglulega endurnýjaður á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en farið var í mestu endurbæturnar árið 1999. Völlurinn tekur 10.600 manns í sæti á EM og er því sá næstminnsti á mótinu. Afskaplega huggulegur völlur engu að síður.Mávurinn er til sýnis á De Kuip-safninu.Skotinn niður Eitt frægasta atvik hollenskrar fótboltasögu átti sér stað í Kastalanum árið 1970 þegar að Sparta mætti erkifjendum sínum og samborgurum í Feyenoord í borgarslag í nóvember árið 1970. Markvörðurinn Eddy Treijtel, leikmaður Feyenoord, sparkaði þá niður máv með boltanum þegar að hann tók markspyrnu. Mávurinn lést en var stoppaður upp og er nú til sýnis á De Kuip, leikvangi Feyenoord. Það hefur farið í taugarnar á stuðningsmönnum Spörtu í 47 ár að mávurinn sé geymdur þar en ekki í Kastalanum. Þeir sem ætla að sjá þennan frægasta máv fótboltasögunnar þurfa samt sem áður að kaupa sér aðgang að safninu á De Kuip. Hér að neðan má sjá stutt innslag á hollensku þar sem Eddy Treijtel leikur þetta fræga atvik en það náðist ekki á myndband á sínum tíma. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. 25. júlí 2017 08:59 Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr 25. júlí 2017 06:00 Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. 25. júlí 2017 11:24 EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. 25. júlí 2017 12:30 „Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. 25. júlí 2017 13:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Stelpurnar okkar mæta Austurríki á morgun í lokaleik sínum í C-riðli EM 2017 í fótbolta en leikurinn fer fram á Het Kasteel-vellinum í Rotterdam sem er heimavöllur Spörtu Rotterdam. Het Kasteel þýðir Kastalinn en völlurinn dregur nafn sitt af lítilli byggingu með tveimur turnum við suðurendann sem líkist kastala. Þetta er eini hluti vallarins sem hefur verið eins frá því hann var byggður árið 1916. Kastalinn var reglulega endurnýjaður á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en farið var í mestu endurbæturnar árið 1999. Völlurinn tekur 10.600 manns í sæti á EM og er því sá næstminnsti á mótinu. Afskaplega huggulegur völlur engu að síður.Mávurinn er til sýnis á De Kuip-safninu.Skotinn niður Eitt frægasta atvik hollenskrar fótboltasögu átti sér stað í Kastalanum árið 1970 þegar að Sparta mætti erkifjendum sínum og samborgurum í Feyenoord í borgarslag í nóvember árið 1970. Markvörðurinn Eddy Treijtel, leikmaður Feyenoord, sparkaði þá niður máv með boltanum þegar að hann tók markspyrnu. Mávurinn lést en var stoppaður upp og er nú til sýnis á De Kuip, leikvangi Feyenoord. Það hefur farið í taugarnar á stuðningsmönnum Spörtu í 47 ár að mávurinn sé geymdur þar en ekki í Kastalanum. Þeir sem ætla að sjá þennan frægasta máv fótboltasögunnar þurfa samt sem áður að kaupa sér aðgang að safninu á De Kuip. Hér að neðan má sjá stutt innslag á hollensku þar sem Eddy Treijtel leikur þetta fræga atvik en það náðist ekki á myndband á sínum tíma.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. 25. júlí 2017 08:59 Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr 25. júlí 2017 06:00 Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. 25. júlí 2017 11:24 EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. 25. júlí 2017 12:30 „Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. 25. júlí 2017 13:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. 25. júlí 2017 08:59
Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr 25. júlí 2017 06:00
Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. 25. júlí 2017 11:24
EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. 25. júlí 2017 12:30
„Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. 25. júlí 2017 13:00