Sif: Mér finnst við ekki hafa setið eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2017 22:21 Mamma fékk knús eftir leik. Sif Atladóttir með dóttur sinni. Vísir/Getty Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi. „Mér fannst þetta verða 50-50 leikur en svo fáum við á okkur tvö mörk með stuttu millibili og eftir það var þetta erfitt. Þetta klikkaði bara hjá okkur í dag,“ sagði Sif í viðtali við íslenska fjölmiðlamenn eftir leikinn en er hún ekki fúl að enda mótið á svona skelli. „Við erum allar mjög svekktar en hvað á maður að segja. Við töpuðum þessu en svona eru íþróttirnar.Stundum virkar þetta og stundum ekki og þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði Sif. „Ég vil bara þakka fyrir stuðninginn. Þetta var algjörlega mót okkar stuðningsmanna og ég vil bara þakka þeim og ykkur fjölmiðlamönnum fyrir. Það hefur verið frábær umfjöllun og stuðningsmennirnir hafa fylgt okkur. Það er alveg klárt að við komum sterkari til baka,“ sagði Sif. „Þetta var ekki alveg eins og við vorum búin að teikna þetta upp. Við vissum að öll liðin í riðlinum eru sterk og kvennaknattspyrnan hefur tekið þvílíkt stökk á síðustu fjórum árum. Við vissum hvað við vorum að fara út í. Því miður eru þetta smáatriði sem eru að klikka,“ sagði Sif. „Við bara bætum okkur, stöndum saman sem lið. Við þurfum núna bara að spyrna okkur upp frá botninum og undirbúa okkur fyrir haustið,“ sagði Sif. Íslenska liðið komst í átta liða úrslitin á EM fyrir fjórum árum en tapaði nú öllum þremur leikjunum sínum. „Mér finnst við ekki hafa setið eftir. Það eru smáatriði sem klikka en mér finnst við vera þarna uppi. Nú þurfum við bara aðeins að lagfæra okkar leik örlítið en við erum þarna. Við áttum frábæran leik á móti Frökkum og mér fannst við vera í leiknum á móti Sviss,“ sagði Sif. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Sjá meira
Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi. „Mér fannst þetta verða 50-50 leikur en svo fáum við á okkur tvö mörk með stuttu millibili og eftir það var þetta erfitt. Þetta klikkaði bara hjá okkur í dag,“ sagði Sif í viðtali við íslenska fjölmiðlamenn eftir leikinn en er hún ekki fúl að enda mótið á svona skelli. „Við erum allar mjög svekktar en hvað á maður að segja. Við töpuðum þessu en svona eru íþróttirnar.Stundum virkar þetta og stundum ekki og þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði Sif. „Ég vil bara þakka fyrir stuðninginn. Þetta var algjörlega mót okkar stuðningsmanna og ég vil bara þakka þeim og ykkur fjölmiðlamönnum fyrir. Það hefur verið frábær umfjöllun og stuðningsmennirnir hafa fylgt okkur. Það er alveg klárt að við komum sterkari til baka,“ sagði Sif. „Þetta var ekki alveg eins og við vorum búin að teikna þetta upp. Við vissum að öll liðin í riðlinum eru sterk og kvennaknattspyrnan hefur tekið þvílíkt stökk á síðustu fjórum árum. Við vissum hvað við vorum að fara út í. Því miður eru þetta smáatriði sem eru að klikka,“ sagði Sif. „Við bara bætum okkur, stöndum saman sem lið. Við þurfum núna bara að spyrna okkur upp frá botninum og undirbúa okkur fyrir haustið,“ sagði Sif. Íslenska liðið komst í átta liða úrslitin á EM fyrir fjórum árum en tapaði nú öllum þremur leikjunum sínum. „Mér finnst við ekki hafa setið eftir. Það eru smáatriði sem klikka en mér finnst við vera þarna uppi. Nú þurfum við bara aðeins að lagfæra okkar leik örlítið en við erum þarna. Við áttum frábæran leik á móti Frökkum og mér fannst við vera í leiknum á móti Sviss,“ sagði Sif.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Sjá meira