Luis Suarez truflaði Messi í brúðkaupsferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 12:00 Allur hópurinn á Antígva í karabíska hafinu. Instagram/@leomessi Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. Messi og kona hans Antonella Roccuzzo tóku báða synina með sér í brúðkaupsferðina og skelltu sér til eyjunnar Antígva í Karabíska hafinu. Lionel Messi átti einn eitt frábæra tímabilið með Barcelona þar sem hann skoraði 54 mörk í 52 leikjum. Argentínumaðurinn var búinn að eyða mörgum klukkutímum með liðsfélögum sínum hjá Barcelona en hann var ekki laus við einn þeirra í brúðkaupsferðinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mætti nefnilega á svæðið með alla fjölskyldu sína. Það styttist óðum í að undirbúningstímabilið hefjast á ný hjá Börsungum en svo vel fer á með þeim Messi og Suarez að þeir völdu sér sama stað fyrir sumarfríið sitt. Þeir Lionel Messi og Luis Suarez léku sér saman ekkert síður en krakkarnir þeirra og hér fyrir neðan má sjá þá sýna tilþrif í sundlauga-skallatennis. Los chicos divirtiéndose The boys having fun A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 9, 2017 at 2:24pm PDT Lionel Messi birti líka mynd af öllum hópnum á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir „óvænt heimsókn“ en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. Visita sorpresa a @luissuarez9 @sofibalbi #thiaguimatubenjadelfi @antoroccuzzo88 A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 8, 2017 at 3:09pm PDT Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. Messi og kona hans Antonella Roccuzzo tóku báða synina með sér í brúðkaupsferðina og skelltu sér til eyjunnar Antígva í Karabíska hafinu. Lionel Messi átti einn eitt frábæra tímabilið með Barcelona þar sem hann skoraði 54 mörk í 52 leikjum. Argentínumaðurinn var búinn að eyða mörgum klukkutímum með liðsfélögum sínum hjá Barcelona en hann var ekki laus við einn þeirra í brúðkaupsferðinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mætti nefnilega á svæðið með alla fjölskyldu sína. Það styttist óðum í að undirbúningstímabilið hefjast á ný hjá Börsungum en svo vel fer á með þeim Messi og Suarez að þeir völdu sér sama stað fyrir sumarfríið sitt. Þeir Lionel Messi og Luis Suarez léku sér saman ekkert síður en krakkarnir þeirra og hér fyrir neðan má sjá þá sýna tilþrif í sundlauga-skallatennis. Los chicos divirtiéndose The boys having fun A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 9, 2017 at 2:24pm PDT Lionel Messi birti líka mynd af öllum hópnum á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir „óvænt heimsókn“ en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. Visita sorpresa a @luissuarez9 @sofibalbi #thiaguimatubenjadelfi @antoroccuzzo88 A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 8, 2017 at 3:09pm PDT
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55
Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30