Sækja um að hefja aftur leit í flaki Minden Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2017 11:02 Seabed Constructor var fært til hafnar eftir að Landhelgisgæslan komst að því hvað áhöfnin var að bauka á íslensku hafsvæði. Vísir/Ernir Starfsleyfisumsókn frá ónafngreindu fyrirtæki hefur borist Umhverfisstofnun. Hið ónafngreinda fyrirtæki vill hefja vinnu við flak þýska skipsins Minden og fjarlægja úr því verðmæti sem talin eru vera þar. Samkvæmt frétt Fiskifrétta bendir allt til þess að félagið Advanced Marine Services sé að baki umsókninni. Advanced Marine Services bar ábyrgð á leiðangri skipsins Seabed Constructor í apríl síðastliðnum en skipið var statt hér á landi í þeim tilgangi að bjarga verðmætum úr þýska fraktskipinu Minden, sem sökk innan efnahagslögsögu Íslands í seinni heimsstyrjöldinni. Félagið Advanced Marine Services er skráð á Cayman-eyjum en hefur starfsemi í Bretlandi. Landhelgisgæslan stefndi Seabed Constructor til hafnar á sínum tíma vegna gruns um að það hefði stundað ólöglegar rannsóknir í íslensku efnahagslögsögunni, um 120 sjómílur suðaustur af landinu. Þá höfðu starfsmenn Landhelgisgæslu orðið þess áskynja að skipið var búið að vera um nokkurra daga skeið á sama punkti, í grennd við Minden.Umsóknin barst um viku eftir að skipið sigldi á brott Í skriflegu svari Umhverfisstofnunar við fyrirspurn Fiskifrétta kemur fram að starfsleyfisumsóknin barst stofnuninni 27. apríl síðastliðinn, rétt rúmri viku eftir að Seabed Construct sigldi úr höfn. Í umsókninni falast ónafngreint fyrirtæki eftir því að hefja vinnu við flak Minden í þeim tilgangi að sækja þangað verðmætan varning. Umhverfisstofnun gefur hins vegar ekki upp hvort umsóknin sé frá fyrirtækinu Advanced Marine Services. Fiskifréttir segja þó allt benda til þess að svo sé. Í svari Umhverfisstofnunar segir enn fremur að umsóknin sé í umsagnarferli sem lýkur á morgun, 14. júlí.Mynd af Seabed Constructor sem tekin var um borð í varðskipinu Þór.LandhelgisgæslanVerðmætin mögulega mikils virði Landhelgisgæslan hætti afskiptum af Seabed Constructor um miðjan apríl síðastliðinn og skipið sigldi um svipað leyti úr efnahagslögsögunni, án þess að taka með sér verðmæti úr flaki Minden. Þá var ljóst að skipið gæti ekki hafið leit að nýju án leyfis Umhverfisstofnunar. „Umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun meta það svo að það sé leyfisskyld framkvæmd að rífa flakið og fara inn í það með tilliti til umhverfissjónarmiða. Í raun og veru vita menn ekkert í dag hvort það séu mengandi efni um borð í flakinu og hvaða efni. Það þarf að skera úr um það í leyfisferlinu,“ sagði Auðunn Kristinsson, verkefnastjóri á aðgerðasviði Landhelgisgæslunnar, í samtal við Vísi þann 15. apríl. Þá segir í frétt Fiskifrétta að leiga á norsku rannsóknarskipi kosti milljónir króna dag hvern. Því sé ljóst að kostnaðurinn við rannsókn skipsins innan íslenskrar lögsögu í apríl hafi verið gríðarlegur. Þannig þyki líklegt að ef um sama fyrirtæki sé að ræða og í apríl, Advanced Marine Services, séu verðmætin um borð í Minden mikils virði. Tengdar fréttir Fór úr lögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr Minden Landhelgisgæslan hefur hætt afskiptum af fjársjóðsleitarskipinu Seabed Constructor og skipið er farið úr efnahagslögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr flaki þýska skipsins Minden. Óvíst er hvenær það snýr aftur en það getur ekki hafið leit að nýju án leyfis Umhverfisstofnunar. 15. apríl 2017 12:14 Georg segir ómögulegt að útlendingar séu að gramsa í bakgarðinum án vitneskju yfirvalda Landhelgisgæslan ákvað á föstudag á stefna rannsóknarskipinu Seabed Constuctor til hafnar. 9. apríl 2017 14:32 Reyna að varpa ljósi á dularfulla verðmætabjörgun norska rannsóknaskipsins Skipið er enn í Reykjavíkurhöfn, en ekki beinlínis í farbanni. 10. apríl 2017 10:41 Fá ekki að halda áfram rannsóknum án leyfis Tveir starfsmenn Landhelgisgæslunnar með í för að sækja búnað sem er á vettvangi 10. apríl 2017 19:30 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir framan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Starfsleyfisumsókn frá ónafngreindu fyrirtæki hefur borist Umhverfisstofnun. Hið ónafngreinda fyrirtæki vill hefja vinnu við flak þýska skipsins Minden og fjarlægja úr því verðmæti sem talin eru vera þar. Samkvæmt frétt Fiskifrétta bendir allt til þess að félagið Advanced Marine Services sé að baki umsókninni. Advanced Marine Services bar ábyrgð á leiðangri skipsins Seabed Constructor í apríl síðastliðnum en skipið var statt hér á landi í þeim tilgangi að bjarga verðmætum úr þýska fraktskipinu Minden, sem sökk innan efnahagslögsögu Íslands í seinni heimsstyrjöldinni. Félagið Advanced Marine Services er skráð á Cayman-eyjum en hefur starfsemi í Bretlandi. Landhelgisgæslan stefndi Seabed Constructor til hafnar á sínum tíma vegna gruns um að það hefði stundað ólöglegar rannsóknir í íslensku efnahagslögsögunni, um 120 sjómílur suðaustur af landinu. Þá höfðu starfsmenn Landhelgisgæslu orðið þess áskynja að skipið var búið að vera um nokkurra daga skeið á sama punkti, í grennd við Minden.Umsóknin barst um viku eftir að skipið sigldi á brott Í skriflegu svari Umhverfisstofnunar við fyrirspurn Fiskifrétta kemur fram að starfsleyfisumsóknin barst stofnuninni 27. apríl síðastliðinn, rétt rúmri viku eftir að Seabed Construct sigldi úr höfn. Í umsókninni falast ónafngreint fyrirtæki eftir því að hefja vinnu við flak Minden í þeim tilgangi að sækja þangað verðmætan varning. Umhverfisstofnun gefur hins vegar ekki upp hvort umsóknin sé frá fyrirtækinu Advanced Marine Services. Fiskifréttir segja þó allt benda til þess að svo sé. Í svari Umhverfisstofnunar segir enn fremur að umsóknin sé í umsagnarferli sem lýkur á morgun, 14. júlí.Mynd af Seabed Constructor sem tekin var um borð í varðskipinu Þór.LandhelgisgæslanVerðmætin mögulega mikils virði Landhelgisgæslan hætti afskiptum af Seabed Constructor um miðjan apríl síðastliðinn og skipið sigldi um svipað leyti úr efnahagslögsögunni, án þess að taka með sér verðmæti úr flaki Minden. Þá var ljóst að skipið gæti ekki hafið leit að nýju án leyfis Umhverfisstofnunar. „Umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun meta það svo að það sé leyfisskyld framkvæmd að rífa flakið og fara inn í það með tilliti til umhverfissjónarmiða. Í raun og veru vita menn ekkert í dag hvort það séu mengandi efni um borð í flakinu og hvaða efni. Það þarf að skera úr um það í leyfisferlinu,“ sagði Auðunn Kristinsson, verkefnastjóri á aðgerðasviði Landhelgisgæslunnar, í samtal við Vísi þann 15. apríl. Þá segir í frétt Fiskifrétta að leiga á norsku rannsóknarskipi kosti milljónir króna dag hvern. Því sé ljóst að kostnaðurinn við rannsókn skipsins innan íslenskrar lögsögu í apríl hafi verið gríðarlegur. Þannig þyki líklegt að ef um sama fyrirtæki sé að ræða og í apríl, Advanced Marine Services, séu verðmætin um borð í Minden mikils virði.
Tengdar fréttir Fór úr lögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr Minden Landhelgisgæslan hefur hætt afskiptum af fjársjóðsleitarskipinu Seabed Constructor og skipið er farið úr efnahagslögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr flaki þýska skipsins Minden. Óvíst er hvenær það snýr aftur en það getur ekki hafið leit að nýju án leyfis Umhverfisstofnunar. 15. apríl 2017 12:14 Georg segir ómögulegt að útlendingar séu að gramsa í bakgarðinum án vitneskju yfirvalda Landhelgisgæslan ákvað á föstudag á stefna rannsóknarskipinu Seabed Constuctor til hafnar. 9. apríl 2017 14:32 Reyna að varpa ljósi á dularfulla verðmætabjörgun norska rannsóknaskipsins Skipið er enn í Reykjavíkurhöfn, en ekki beinlínis í farbanni. 10. apríl 2017 10:41 Fá ekki að halda áfram rannsóknum án leyfis Tveir starfsmenn Landhelgisgæslunnar með í för að sækja búnað sem er á vettvangi 10. apríl 2017 19:30 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir framan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Fór úr lögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr Minden Landhelgisgæslan hefur hætt afskiptum af fjársjóðsleitarskipinu Seabed Constructor og skipið er farið úr efnahagslögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr flaki þýska skipsins Minden. Óvíst er hvenær það snýr aftur en það getur ekki hafið leit að nýju án leyfis Umhverfisstofnunar. 15. apríl 2017 12:14
Georg segir ómögulegt að útlendingar séu að gramsa í bakgarðinum án vitneskju yfirvalda Landhelgisgæslan ákvað á föstudag á stefna rannsóknarskipinu Seabed Constuctor til hafnar. 9. apríl 2017 14:32
Reyna að varpa ljósi á dularfulla verðmætabjörgun norska rannsóknaskipsins Skipið er enn í Reykjavíkurhöfn, en ekki beinlínis í farbanni. 10. apríl 2017 10:41
Fá ekki að halda áfram rannsóknum án leyfis Tveir starfsmenn Landhelgisgæslunnar með í för að sækja búnað sem er á vettvangi 10. apríl 2017 19:30