Breyta skipsbrú í heilsárshús með öllum nútíma þægindum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2017 21:05 Þessa dagana er verið að breyta skipsbrú undir Eyjafjöllunum í heilsárs hús þar sem þriggja manna fjölskylda ætlar að nota sem dvalarstað með öllum nútíma þægindum. Það sem vekur þó mikla athygli á jörðinni eru brjóstahaldarar á girðingu sem konur skilja eftir þegar þær eiga leið um Eyjafjöllin. Fjölskyldan sem á jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum býr á Selfossi en fer allar helgar og í öllum fríum í sveitina sína. Þau dvelja í hjólhýsi á meðan húsbóndinn gerir upp gömlu skipsbrúna sem verður breytt í heilsárs hús. Þar verður pláss fyrir þrjá með öllum þægindum sem hægt er að hugsa sér. Brúin mun fá nafnið Skarfur VE 128. „Ég ætla bara að útbúa þetta eins og lítið hjólhýsi, liggur við. Þannig að maður geti verið hérna með aðstöðu,“ segir Þórhallur Birgisson í Brekkukoti. „Við ætlum að geta sofið hérna þrjú, fjölskyldan,“ segir Þórhallur sem kveðst ekki ætla leigja þetta út til ferðamanna. Þórhallur segir útsýnið ekki geta orðið fallegra. Hann sjái meðal annars til Vestmannaeyja og fjallanna.Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti segist enga þörf hafa fyrir brjóstahaldara. Það sé svo frjálslegt þarna í sveitinni.SkjáskotBrjóstahaldarar á girðingunni Það er ekki bara skipið hér á bænum Brekkukoti undir Eyjafjöllum sem vekur athygli, það er ekki síður girðingin á bænum sem er full af brjóstahöldurum. „Þetta eru fínustu brjóstahaldarar. Ég hef séð Calvin Klein, Victoriu í öllum skálastærðum og litum. Hér er þetta svo frjálslegt í sveitinni að við þurfum ekkert á svona höldurum að halda,“ segir Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti.Brjóstahaldarar í öllum stærðum og gerðum hanga á girðingunni.Skjáskot Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Þessa dagana er verið að breyta skipsbrú undir Eyjafjöllunum í heilsárs hús þar sem þriggja manna fjölskylda ætlar að nota sem dvalarstað með öllum nútíma þægindum. Það sem vekur þó mikla athygli á jörðinni eru brjóstahaldarar á girðingu sem konur skilja eftir þegar þær eiga leið um Eyjafjöllin. Fjölskyldan sem á jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum býr á Selfossi en fer allar helgar og í öllum fríum í sveitina sína. Þau dvelja í hjólhýsi á meðan húsbóndinn gerir upp gömlu skipsbrúna sem verður breytt í heilsárs hús. Þar verður pláss fyrir þrjá með öllum þægindum sem hægt er að hugsa sér. Brúin mun fá nafnið Skarfur VE 128. „Ég ætla bara að útbúa þetta eins og lítið hjólhýsi, liggur við. Þannig að maður geti verið hérna með aðstöðu,“ segir Þórhallur Birgisson í Brekkukoti. „Við ætlum að geta sofið hérna þrjú, fjölskyldan,“ segir Þórhallur sem kveðst ekki ætla leigja þetta út til ferðamanna. Þórhallur segir útsýnið ekki geta orðið fallegra. Hann sjái meðal annars til Vestmannaeyja og fjallanna.Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti segist enga þörf hafa fyrir brjóstahaldara. Það sé svo frjálslegt þarna í sveitinni.SkjáskotBrjóstahaldarar á girðingunni Það er ekki bara skipið hér á bænum Brekkukoti undir Eyjafjöllum sem vekur athygli, það er ekki síður girðingin á bænum sem er full af brjóstahöldurum. „Þetta eru fínustu brjóstahaldarar. Ég hef séð Calvin Klein, Victoriu í öllum skálastærðum og litum. Hér er þetta svo frjálslegt í sveitinni að við þurfum ekkert á svona höldurum að halda,“ segir Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti.Brjóstahaldarar í öllum stærðum og gerðum hanga á girðingunni.Skjáskot
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira