Breyta skipsbrú í heilsárshús með öllum nútíma þægindum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2017 21:05 Þessa dagana er verið að breyta skipsbrú undir Eyjafjöllunum í heilsárs hús þar sem þriggja manna fjölskylda ætlar að nota sem dvalarstað með öllum nútíma þægindum. Það sem vekur þó mikla athygli á jörðinni eru brjóstahaldarar á girðingu sem konur skilja eftir þegar þær eiga leið um Eyjafjöllin. Fjölskyldan sem á jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum býr á Selfossi en fer allar helgar og í öllum fríum í sveitina sína. Þau dvelja í hjólhýsi á meðan húsbóndinn gerir upp gömlu skipsbrúna sem verður breytt í heilsárs hús. Þar verður pláss fyrir þrjá með öllum þægindum sem hægt er að hugsa sér. Brúin mun fá nafnið Skarfur VE 128. „Ég ætla bara að útbúa þetta eins og lítið hjólhýsi, liggur við. Þannig að maður geti verið hérna með aðstöðu,“ segir Þórhallur Birgisson í Brekkukoti. „Við ætlum að geta sofið hérna þrjú, fjölskyldan,“ segir Þórhallur sem kveðst ekki ætla leigja þetta út til ferðamanna. Þórhallur segir útsýnið ekki geta orðið fallegra. Hann sjái meðal annars til Vestmannaeyja og fjallanna.Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti segist enga þörf hafa fyrir brjóstahaldara. Það sé svo frjálslegt þarna í sveitinni.SkjáskotBrjóstahaldarar á girðingunni Það er ekki bara skipið hér á bænum Brekkukoti undir Eyjafjöllum sem vekur athygli, það er ekki síður girðingin á bænum sem er full af brjóstahöldurum. „Þetta eru fínustu brjóstahaldarar. Ég hef séð Calvin Klein, Victoriu í öllum skálastærðum og litum. Hér er þetta svo frjálslegt í sveitinni að við þurfum ekkert á svona höldurum að halda,“ segir Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti.Brjóstahaldarar í öllum stærðum og gerðum hanga á girðingunni.Skjáskot Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ Sjá meira
Þessa dagana er verið að breyta skipsbrú undir Eyjafjöllunum í heilsárs hús þar sem þriggja manna fjölskylda ætlar að nota sem dvalarstað með öllum nútíma þægindum. Það sem vekur þó mikla athygli á jörðinni eru brjóstahaldarar á girðingu sem konur skilja eftir þegar þær eiga leið um Eyjafjöllin. Fjölskyldan sem á jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum býr á Selfossi en fer allar helgar og í öllum fríum í sveitina sína. Þau dvelja í hjólhýsi á meðan húsbóndinn gerir upp gömlu skipsbrúna sem verður breytt í heilsárs hús. Þar verður pláss fyrir þrjá með öllum þægindum sem hægt er að hugsa sér. Brúin mun fá nafnið Skarfur VE 128. „Ég ætla bara að útbúa þetta eins og lítið hjólhýsi, liggur við. Þannig að maður geti verið hérna með aðstöðu,“ segir Þórhallur Birgisson í Brekkukoti. „Við ætlum að geta sofið hérna þrjú, fjölskyldan,“ segir Þórhallur sem kveðst ekki ætla leigja þetta út til ferðamanna. Þórhallur segir útsýnið ekki geta orðið fallegra. Hann sjái meðal annars til Vestmannaeyja og fjallanna.Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti segist enga þörf hafa fyrir brjóstahaldara. Það sé svo frjálslegt þarna í sveitinni.SkjáskotBrjóstahaldarar á girðingunni Það er ekki bara skipið hér á bænum Brekkukoti undir Eyjafjöllum sem vekur athygli, það er ekki síður girðingin á bænum sem er full af brjóstahöldurum. „Þetta eru fínustu brjóstahaldarar. Ég hef séð Calvin Klein, Victoriu í öllum skálastærðum og litum. Hér er þetta svo frjálslegt í sveitinni að við þurfum ekkert á svona höldurum að halda,“ segir Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti.Brjóstahaldarar í öllum stærðum og gerðum hanga á girðingunni.Skjáskot
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ Sjá meira