Breyta skipsbrú í heilsárshús með öllum nútíma þægindum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2017 21:05 Þessa dagana er verið að breyta skipsbrú undir Eyjafjöllunum í heilsárs hús þar sem þriggja manna fjölskylda ætlar að nota sem dvalarstað með öllum nútíma þægindum. Það sem vekur þó mikla athygli á jörðinni eru brjóstahaldarar á girðingu sem konur skilja eftir þegar þær eiga leið um Eyjafjöllin. Fjölskyldan sem á jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum býr á Selfossi en fer allar helgar og í öllum fríum í sveitina sína. Þau dvelja í hjólhýsi á meðan húsbóndinn gerir upp gömlu skipsbrúna sem verður breytt í heilsárs hús. Þar verður pláss fyrir þrjá með öllum þægindum sem hægt er að hugsa sér. Brúin mun fá nafnið Skarfur VE 128. „Ég ætla bara að útbúa þetta eins og lítið hjólhýsi, liggur við. Þannig að maður geti verið hérna með aðstöðu,“ segir Þórhallur Birgisson í Brekkukoti. „Við ætlum að geta sofið hérna þrjú, fjölskyldan,“ segir Þórhallur sem kveðst ekki ætla leigja þetta út til ferðamanna. Þórhallur segir útsýnið ekki geta orðið fallegra. Hann sjái meðal annars til Vestmannaeyja og fjallanna.Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti segist enga þörf hafa fyrir brjóstahaldara. Það sé svo frjálslegt þarna í sveitinni.SkjáskotBrjóstahaldarar á girðingunni Það er ekki bara skipið hér á bænum Brekkukoti undir Eyjafjöllum sem vekur athygli, það er ekki síður girðingin á bænum sem er full af brjóstahöldurum. „Þetta eru fínustu brjóstahaldarar. Ég hef séð Calvin Klein, Victoriu í öllum skálastærðum og litum. Hér er þetta svo frjálslegt í sveitinni að við þurfum ekkert á svona höldurum að halda,“ segir Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti.Brjóstahaldarar í öllum stærðum og gerðum hanga á girðingunni.Skjáskot Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Þessa dagana er verið að breyta skipsbrú undir Eyjafjöllunum í heilsárs hús þar sem þriggja manna fjölskylda ætlar að nota sem dvalarstað með öllum nútíma þægindum. Það sem vekur þó mikla athygli á jörðinni eru brjóstahaldarar á girðingu sem konur skilja eftir þegar þær eiga leið um Eyjafjöllin. Fjölskyldan sem á jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum býr á Selfossi en fer allar helgar og í öllum fríum í sveitina sína. Þau dvelja í hjólhýsi á meðan húsbóndinn gerir upp gömlu skipsbrúna sem verður breytt í heilsárs hús. Þar verður pláss fyrir þrjá með öllum þægindum sem hægt er að hugsa sér. Brúin mun fá nafnið Skarfur VE 128. „Ég ætla bara að útbúa þetta eins og lítið hjólhýsi, liggur við. Þannig að maður geti verið hérna með aðstöðu,“ segir Þórhallur Birgisson í Brekkukoti. „Við ætlum að geta sofið hérna þrjú, fjölskyldan,“ segir Þórhallur sem kveðst ekki ætla leigja þetta út til ferðamanna. Þórhallur segir útsýnið ekki geta orðið fallegra. Hann sjái meðal annars til Vestmannaeyja og fjallanna.Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti segist enga þörf hafa fyrir brjóstahaldara. Það sé svo frjálslegt þarna í sveitinni.SkjáskotBrjóstahaldarar á girðingunni Það er ekki bara skipið hér á bænum Brekkukoti undir Eyjafjöllum sem vekur athygli, það er ekki síður girðingin á bænum sem er full af brjóstahöldurum. „Þetta eru fínustu brjóstahaldarar. Ég hef séð Calvin Klein, Victoriu í öllum skálastærðum og litum. Hér er þetta svo frjálslegt í sveitinni að við þurfum ekkert á svona höldurum að halda,“ segir Lilja Georgsdóttir í Brekkukoti.Brjóstahaldarar í öllum stærðum og gerðum hanga á girðingunni.Skjáskot
Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira