Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júlí 2017 21:00 Freyr var niðurlútur að leikslokum. Vísir/Getty „Þetta er gríðarlega svekkjandi, ég er að reyna að hafa stjórn á tilfinningum mínum en það ömurlegt þegar leikir klárast á ákvörðunum dómarans. Ég er eðlilega ekki sáttur,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, grautfúll í viðtali við Rúv í beinni útsendingu eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Freyr sagði það mismunandi hvernig starfsmenn liðanna og leikmenn fengu að haga sér.„Dómaratríóið var sett undir pressu frá sínum yfirmönnum að við mættum ekki sveifla höndum og tala hátt, það var mjög viðkvæmt. Við verðum að passa okkur að því eða þau að reyna að aðlaga sig að svona fótbolta. Svo eru stór atvik sem geta dottið hvoru megin við línuna,“ sagði Freyr og hélt áfram: „Hvernig ætlar hún að réttlæta þetta víti þegar hún sleppir brotinu á Fanndísi inn í teignum? Það var auðvelt fyrir hana að sleppa stóru ákvörðunum þegar kom að okkur en það var erfitt fyrir hana þegar stóru nöfnin hjá Frökkum fóru að kvarta. Hún réði ekki við þessi stóru nöfn.“Sjá einnig: Umfjöllun: Frakkland - Ísland 0-1 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Þrátt fyrir allt saman var Freyr stoltur af stelpunum. „Frammistaðan frábær, við fengum þau færi sem við settum upp með og áttum eflaust að gera betur í að klára þau. Við gátum gert margt betur en frammistaðan var frábær og hugarfar allra leikmannana til fyrirmyndar. Við lokuðum vel á þær og Guðbjörg tók það sem kom á hana, ég get ekki verið annað en hrikalega stoltur eftir svona frammistöðu.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
„Þetta er gríðarlega svekkjandi, ég er að reyna að hafa stjórn á tilfinningum mínum en það ömurlegt þegar leikir klárast á ákvörðunum dómarans. Ég er eðlilega ekki sáttur,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, grautfúll í viðtali við Rúv í beinni útsendingu eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Freyr sagði það mismunandi hvernig starfsmenn liðanna og leikmenn fengu að haga sér.„Dómaratríóið var sett undir pressu frá sínum yfirmönnum að við mættum ekki sveifla höndum og tala hátt, það var mjög viðkvæmt. Við verðum að passa okkur að því eða þau að reyna að aðlaga sig að svona fótbolta. Svo eru stór atvik sem geta dottið hvoru megin við línuna,“ sagði Freyr og hélt áfram: „Hvernig ætlar hún að réttlæta þetta víti þegar hún sleppir brotinu á Fanndísi inn í teignum? Það var auðvelt fyrir hana að sleppa stóru ákvörðunum þegar kom að okkur en það var erfitt fyrir hana þegar stóru nöfnin hjá Frökkum fóru að kvarta. Hún réði ekki við þessi stóru nöfn.“Sjá einnig: Umfjöllun: Frakkland - Ísland 0-1 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Þrátt fyrir allt saman var Freyr stoltur af stelpunum. „Frammistaðan frábær, við fengum þau færi sem við settum upp með og áttum eflaust að gera betur í að klára þau. Við gátum gert margt betur en frammistaðan var frábær og hugarfar allra leikmannana til fyrirmyndar. Við lokuðum vel á þær og Guðbjörg tók það sem kom á hana, ég get ekki verið annað en hrikalega stoltur eftir svona frammistöðu.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45