Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 11:45 Elín Metta á gangi í átt að æfingavelli landsliðsins. Hún var fremst í flokki og fyrst í viðtöl við fjölmiðla. Vísir/Vilhelm Elín Metta Jensen, framherji og kantmaður íslenska kvennalandsliðsins, gekk fremst í flokki þegar stelpurnar komu til móts við fjölmiðla í dag. Elín Metta fékk dæmda á sig vítaspyrnu undir lok leiksins í gær sem Frakkar skoruðu sigurmarkið úr. Sitt sýnist hverjum um dóminn en allir eru þó sammála um að ítalski dómarinn hafi verið úti á túni í leiknum. Elín Metta grét eftir leikinn í gær en hún var nýkomin inn á sem varamaður þegar vítið var dæmt. Hún fór ólíkt öðrum leikmönnum íslenska liðsins ekki í viðtöl eftir leikinn. Það var því gaman að sjá að hún fór fyrir liðinu þegar stelpurnar mættu á æfingu í morgun og var fyrst til að gefa sig á tal við fjölmiðla. Viðtal Tómasar Þórs Þórðarsonar við Elínu Mettu má sjá hér að neðan. Elín Metta gat meðal annars leitað til herbergisfélaga síns, Málfríðar Ernu Sigurðardóttur. Ellefu ára aldursmunur er á þeim Málfríði og Elínu sem spila saman hjá Val. „Ég tók hana bara og peppaði. Við erum allar saman í þessu og þetta er aldrei henni að kenna. Við erum lið og þetta lenti á henni í dag sem er ömurlegt. Ég peppaði hana bara vel í svefni í nótt,“ sagði Málfríður og hló. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Elín Metta Jensen, framherji og kantmaður íslenska kvennalandsliðsins, gekk fremst í flokki þegar stelpurnar komu til móts við fjölmiðla í dag. Elín Metta fékk dæmda á sig vítaspyrnu undir lok leiksins í gær sem Frakkar skoruðu sigurmarkið úr. Sitt sýnist hverjum um dóminn en allir eru þó sammála um að ítalski dómarinn hafi verið úti á túni í leiknum. Elín Metta grét eftir leikinn í gær en hún var nýkomin inn á sem varamaður þegar vítið var dæmt. Hún fór ólíkt öðrum leikmönnum íslenska liðsins ekki í viðtöl eftir leikinn. Það var því gaman að sjá að hún fór fyrir liðinu þegar stelpurnar mættu á æfingu í morgun og var fyrst til að gefa sig á tal við fjölmiðla. Viðtal Tómasar Þórs Þórðarsonar við Elínu Mettu má sjá hér að neðan. Elín Metta gat meðal annars leitað til herbergisfélaga síns, Málfríðar Ernu Sigurðardóttur. Ellefu ára aldursmunur er á þeim Málfríði og Elínu sem spila saman hjá Val. „Ég tók hana bara og peppaði. Við erum allar saman í þessu og þetta er aldrei henni að kenna. Við erum lið og þetta lenti á henni í dag sem er ömurlegt. Ég peppaði hana bara vel í svefni í nótt,“ sagði Málfríður og hló.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45
Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09