Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 11:18 Freyr segir stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar. vísir/vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var búinn að horfa á tapleikinn gegn Frakklandi aftur þegar Vísir ræddi við hann á blaðamannafundi landsliðsins í Ermeo í dag. Skoðun hans á frammistöðunni hafði ekkert breyst. Hann er virkilega ánægður með spilamennsku stelpnanna og fannst þær gera allt sem þær voru beðnar um. Enn fremur fannst honum franska liðið ráða lítið sem ekkert við uppleggið hjá stelpunum okkar.Sjá einnig:Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ „Þetta var frábær varnarframmistaða. Við spiluðum taktíkina mjög vel. Við héldum þeim algjörlega í skefjum. Við töluðum um það fyrir leik að þær mættu skjóta af 20-30 metrum og það var í raun eina ógnunin fyrir utan skallann í slána. Við vorum með stjórn á þessu,“ segir Freyr. „Varnarleikurinn var frábær. Hugarfarið, viðhorfið til leiksins, nærveran og töffaraskapurinn var yfirgengilegur. Þegar maður sér myndir af Frökkunum vera grátandi í grasinu yfir hinu og þessu sé ég að við vorum alveg með þær.“ Íslenska liðið fékk færi í leiknum en eins og í síðustu leikjum hefur lítið gengið að skora. Opnanir voru í boði sem stelpurnar nýttu ekki.Sjá einnig:Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ „Í sókninni vorum við aðeins of stressuð á boltann. Við hefðum klárlega getað gert betur þar eins og í einföldum atriðum sem voru sett upp fyrir leikinn. Ég hefði viljað meiða þær meira. Við fengum samt færin sem við vildum fá og það er helvíti svekkjandi að hafa ekki klárað þau,“ segir Freyr en hvernig var stemningin eftir leik? „Stelpurnar settu höfuðið ekki niður í bringu en voru samt ótrúlega svekktar. Það hjálpaði samt til að á samfélagsmiðaöld finna þær fyrir stuðningi. Ég talaði um það við leikmennina að þær myndu skilja allt eftir á vellinum. Við gerðum það og viðbrögðin sem leikmenn fá frá þjóðinni er að fólkið er stolt af stelpunum. Það er flott,“ segir Freyr Alexandersson. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var búinn að horfa á tapleikinn gegn Frakklandi aftur þegar Vísir ræddi við hann á blaðamannafundi landsliðsins í Ermeo í dag. Skoðun hans á frammistöðunni hafði ekkert breyst. Hann er virkilega ánægður með spilamennsku stelpnanna og fannst þær gera allt sem þær voru beðnar um. Enn fremur fannst honum franska liðið ráða lítið sem ekkert við uppleggið hjá stelpunum okkar.Sjá einnig:Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ „Þetta var frábær varnarframmistaða. Við spiluðum taktíkina mjög vel. Við héldum þeim algjörlega í skefjum. Við töluðum um það fyrir leik að þær mættu skjóta af 20-30 metrum og það var í raun eina ógnunin fyrir utan skallann í slána. Við vorum með stjórn á þessu,“ segir Freyr. „Varnarleikurinn var frábær. Hugarfarið, viðhorfið til leiksins, nærveran og töffaraskapurinn var yfirgengilegur. Þegar maður sér myndir af Frökkunum vera grátandi í grasinu yfir hinu og þessu sé ég að við vorum alveg með þær.“ Íslenska liðið fékk færi í leiknum en eins og í síðustu leikjum hefur lítið gengið að skora. Opnanir voru í boði sem stelpurnar nýttu ekki.Sjá einnig:Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ „Í sókninni vorum við aðeins of stressuð á boltann. Við hefðum klárlega getað gert betur þar eins og í einföldum atriðum sem voru sett upp fyrir leikinn. Ég hefði viljað meiða þær meira. Við fengum samt færin sem við vildum fá og það er helvíti svekkjandi að hafa ekki klárað þau,“ segir Freyr en hvernig var stemningin eftir leik? „Stelpurnar settu höfuðið ekki niður í bringu en voru samt ótrúlega svekktar. Það hjálpaði samt til að á samfélagsmiðaöld finna þær fyrir stuðningi. Ég talaði um það við leikmennina að þær myndu skilja allt eftir á vellinum. Við gerðum það og viðbrögðin sem leikmenn fá frá þjóðinni er að fólkið er stolt af stelpunum. Það er flott,“ segir Freyr Alexandersson.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00
Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00