Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2017 08:15 Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag.Eins og frá hafði verið greint á Vísi er íslenska karlalandsliðið í 19. sæti listans og hefur aldrei verið ofar. Íslensku strákarnir unnu Króatíu í júní og sá sigur skilar þeim upp um þrjú sæti á listanum.Into the top 20Iceland move to 19th in the #FIFARanking – their best-ever placingMorehttps://t.co/PzczPv3Zeh pic.twitter.com/hlGpj3xUdj— FIFA.com (@FIFAcom) July 6, 2017 Króatía fer einnig upp um þrjú sæti og er í því fimmtánda. Úkraína, sem er með Íslandi og Króatíu í riðli í undankeppni HM, tekur stórt stökk upp í 25. sæti listans. Tyrkland hrapar niður í 33. sæti, Finnland er í 110. sæti og Kósóvó í 177. sæti. Þýskaland, sem vann Álfukeppnina, tekur efsta sæti listans af Brasilíu sem er núna í 2. sæti. Argentína er í 3. sæti, Portúgal í því fjórða, Sviss því fimmta og Pólland því sjötta. Ísland er ekki lengur besta Norðurlandaþjóðin því Svíþjóð er komin upp í 18. sætið. Danmörk er í 47. sæti, Norðmennirnir hans Lars Lagerbäck í 88. sæti, tveimur sætum á undan Færeyjum sem falla niður um 10 sæti. Athygli vekur að Bandaríkinn falla niður um 12 sæti og í það þrítugastaogfimmta.Styrkleikalisti FIFA: 1. Þýskaland 2. Brasilía 3. Argentína 4. Portúgal 5. Sviss 6. Pólland 7. Síle 8. Kólumbía 9. Frakkland 10. Belgía 11. Spánn 12. Ítalía 13. England 14. Perú 15. Króatía 16. Mexíkó 17. Úrúgvæ 18. Svíþjóð 19. Ísland 20. WalesStyrkleikalista FIFA má sjá í heild sinni með því að smella hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. 3. júlí 2017 09:13 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag.Eins og frá hafði verið greint á Vísi er íslenska karlalandsliðið í 19. sæti listans og hefur aldrei verið ofar. Íslensku strákarnir unnu Króatíu í júní og sá sigur skilar þeim upp um þrjú sæti á listanum.Into the top 20Iceland move to 19th in the #FIFARanking – their best-ever placingMorehttps://t.co/PzczPv3Zeh pic.twitter.com/hlGpj3xUdj— FIFA.com (@FIFAcom) July 6, 2017 Króatía fer einnig upp um þrjú sæti og er í því fimmtánda. Úkraína, sem er með Íslandi og Króatíu í riðli í undankeppni HM, tekur stórt stökk upp í 25. sæti listans. Tyrkland hrapar niður í 33. sæti, Finnland er í 110. sæti og Kósóvó í 177. sæti. Þýskaland, sem vann Álfukeppnina, tekur efsta sæti listans af Brasilíu sem er núna í 2. sæti. Argentína er í 3. sæti, Portúgal í því fjórða, Sviss því fimmta og Pólland því sjötta. Ísland er ekki lengur besta Norðurlandaþjóðin því Svíþjóð er komin upp í 18. sætið. Danmörk er í 47. sæti, Norðmennirnir hans Lars Lagerbäck í 88. sæti, tveimur sætum á undan Færeyjum sem falla niður um 10 sæti. Athygli vekur að Bandaríkinn falla niður um 12 sæti og í það þrítugastaogfimmta.Styrkleikalisti FIFA: 1. Þýskaland 2. Brasilía 3. Argentína 4. Portúgal 5. Sviss 6. Pólland 7. Síle 8. Kólumbía 9. Frakkland 10. Belgía 11. Spánn 12. Ítalía 13. England 14. Perú 15. Króatía 16. Mexíkó 17. Úrúgvæ 18. Svíþjóð 19. Ísland 20. WalesStyrkleikalista FIFA má sjá í heild sinni með því að smella hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. 3. júlí 2017 09:13 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. 3. júlí 2017 09:13