Harpa: Tek pressunni fagnandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2017 19:30 Þrátt fyrir að hafa eignast barn í vetur og aðeins spilað 138 mínútur með Stjörnunni í sumar var Harpa Þorsteinsdóttir valin í íslenska landsliðið sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði. Harpa var markahæst í undankeppni EM þrátt fyrir að missa af tveimur síðustu leikjum Íslands. Íslenska liðinu hefur gengið illa að skora í fjarveru Hörpu sem fann fyrir pressu að snúa aftur á fótboltavöllinn fyrir EM. „Það er gott að fá þessa pressu og ég tek henni fagnandi. Þá veit ég að það eru not fyrir mig, bæði hjá Stjörnunni og landsliðinu. Ég horfi bara jákvæðum augum á það,“ sagði Harpa í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir það ekkert mál að fara úr móðurhlutverkinu og inn á völlinn. „Ég elska það. Ég fæ rosalega mikið út úr því að vera með strákunum mínum og spjúpdóttur hérna heima og gef mig alla í það. En svo finnst mér rosalega gott að komast út á völlinn og kúpla mig frá því,“ sagði Harpa sem segist vera í góðu líkamlegu formi. „Ég er í eins góðu standi og búast má við á þessum tímapunkti. Ég æfði vel meðan ég var ófrísk og allt gekk vel. Hann hefur verið vær og í raun hefur allt gengið upp sem ég hef gert. Ég er búin að gera mitt og svo er bara að sjá hvort það sé nóg,“ sagði markadrottningin. En er þetta ekkert mál, að koma sér aftur á stað eftir barnsburð? „Þetta er mikið mál,“ sagði Harpa og hló. „Ég ætla ekki að fara í felur með það. En það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi og maður er með réttan stuðning. Og ég er svo sannarlega með hann.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við landsliðsþjálfarann Frey Alexandersson. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Hefði getað sprungið í andlitið á okkur Freyr Alexandersson segir að mikil meiðsli lykilmanna í landsliðinu hafi gert honum erfitt fyrir. 22. júní 2017 19:00 Lauflétt hjá Blikum | Mexíkósk sveifla hjá Val Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 20. júní 2017 21:14 Svona var EM-hópurinn tilkynntur | Myndband Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00 EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Freyr hefur ekki áhyggjur af Hörpu, Söndru og Hólmfríði Sandra María Jessen, Hólmfríður Magnúsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir hafa lítið spilað síðustu vikur og mánuði. 22. júní 2017 14:46 Freyr: Harpa er með því að hún er nægilega góð Harpa Þorsteinsdóttir var sú eina sem fékk að vita fyrirfram að hún væri með í EM-hópi Íslands. 22. júní 2017 14:11 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa eignast barn í vetur og aðeins spilað 138 mínútur með Stjörnunni í sumar var Harpa Þorsteinsdóttir valin í íslenska landsliðið sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði. Harpa var markahæst í undankeppni EM þrátt fyrir að missa af tveimur síðustu leikjum Íslands. Íslenska liðinu hefur gengið illa að skora í fjarveru Hörpu sem fann fyrir pressu að snúa aftur á fótboltavöllinn fyrir EM. „Það er gott að fá þessa pressu og ég tek henni fagnandi. Þá veit ég að það eru not fyrir mig, bæði hjá Stjörnunni og landsliðinu. Ég horfi bara jákvæðum augum á það,“ sagði Harpa í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir það ekkert mál að fara úr móðurhlutverkinu og inn á völlinn. „Ég elska það. Ég fæ rosalega mikið út úr því að vera með strákunum mínum og spjúpdóttur hérna heima og gef mig alla í það. En svo finnst mér rosalega gott að komast út á völlinn og kúpla mig frá því,“ sagði Harpa sem segist vera í góðu líkamlegu formi. „Ég er í eins góðu standi og búast má við á þessum tímapunkti. Ég æfði vel meðan ég var ófrísk og allt gekk vel. Hann hefur verið vær og í raun hefur allt gengið upp sem ég hef gert. Ég er búin að gera mitt og svo er bara að sjá hvort það sé nóg,“ sagði markadrottningin. En er þetta ekkert mál, að koma sér aftur á stað eftir barnsburð? „Þetta er mikið mál,“ sagði Harpa og hló. „Ég ætla ekki að fara í felur með það. En það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi og maður er með réttan stuðning. Og ég er svo sannarlega með hann.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við landsliðsþjálfarann Frey Alexandersson.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Hefði getað sprungið í andlitið á okkur Freyr Alexandersson segir að mikil meiðsli lykilmanna í landsliðinu hafi gert honum erfitt fyrir. 22. júní 2017 19:00 Lauflétt hjá Blikum | Mexíkósk sveifla hjá Val Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 20. júní 2017 21:14 Svona var EM-hópurinn tilkynntur | Myndband Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00 EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Freyr hefur ekki áhyggjur af Hörpu, Söndru og Hólmfríði Sandra María Jessen, Hólmfríður Magnúsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir hafa lítið spilað síðustu vikur og mánuði. 22. júní 2017 14:46 Freyr: Harpa er með því að hún er nægilega góð Harpa Þorsteinsdóttir var sú eina sem fékk að vita fyrirfram að hún væri með í EM-hópi Íslands. 22. júní 2017 14:11 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Freyr: Hefði getað sprungið í andlitið á okkur Freyr Alexandersson segir að mikil meiðsli lykilmanna í landsliðinu hafi gert honum erfitt fyrir. 22. júní 2017 19:00
Lauflétt hjá Blikum | Mexíkósk sveifla hjá Val Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 20. júní 2017 21:14
Svona var EM-hópurinn tilkynntur | Myndband Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00
EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45
Freyr hefur ekki áhyggjur af Hörpu, Söndru og Hólmfríði Sandra María Jessen, Hólmfríður Magnúsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir hafa lítið spilað síðustu vikur og mánuði. 22. júní 2017 14:46
Freyr: Harpa er með því að hún er nægilega góð Harpa Þorsteinsdóttir var sú eina sem fékk að vita fyrirfram að hún væri með í EM-hópi Íslands. 22. júní 2017 14:11