Þröngt mega sáttir improv leikarar sofa Stefán Þór Hjartarson skrifar 25. júní 2017 07:45 Hópurinn segir sambúðina úti í New York ganga vel. Hópur frá Improv Ísland er nú staddur í New York borg til að sækja stærstu spunahátíð í heimi og vinnustofur henni tengdar. „Við erum nítján hérna í þriggja herbergja Airbnb-íbúð. Það gengur bara mjög vel – við erum búin að vera hérna alla vikuna og það er bara ógeðslega kósí. Það er svona rúm-við-rúm stemning. Ég var svolítið stressuð við tilhugsunina en þetta gengur bara eins og í sögu,“ segir Dóra Jóhannsdóttir spunaleikari, en nítján manna hópur úr Improv Íslandi er um þessar mundir staddur í New York á Del Close maraþoninu sem er stærsta spunahátíð í heimi. Þar eru þau með viðburði og mæta á námskeið og í vinnustofur. Allur hópurinn verður að láta sér það lynda að vera troðið í eina íbúð, en eins og Dóra segir virðist það bara ganga prýðilega. „Við erum svo mörg að þetta skiptist aðeins niður – það eru djammararnir og skokkararnir sem fara út á morgnana, líka þeir sem eru að túristast og þannig. Við erum alveg nítján – þetta hópast niður eftir áhugasviðum þannig að það verða engir árekstar hérna.“Nú eru þið öll leikarar – er ekkert verið að keppast um athyglina? „Nei, nei, við erum svo þrautþjálfaðir spunaleikarar, við erum alltaf að æfa okkur í að hlusta og spyrja, vera jákvæð og svona. Það nýtist heldur betur þegar maður er kominn í svona „extreme“ gisti-aðstæður.“ Þess má geta að sýning hópsins fór fram í gær á besta tíma á mjög góðu sviði og sama kvöld sýndi hin mjög svo fræga Amy Poehler en hún er goðsögn í improv heiminum. Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Hópur frá Improv Ísland er nú staddur í New York borg til að sækja stærstu spunahátíð í heimi og vinnustofur henni tengdar. „Við erum nítján hérna í þriggja herbergja Airbnb-íbúð. Það gengur bara mjög vel – við erum búin að vera hérna alla vikuna og það er bara ógeðslega kósí. Það er svona rúm-við-rúm stemning. Ég var svolítið stressuð við tilhugsunina en þetta gengur bara eins og í sögu,“ segir Dóra Jóhannsdóttir spunaleikari, en nítján manna hópur úr Improv Íslandi er um þessar mundir staddur í New York á Del Close maraþoninu sem er stærsta spunahátíð í heimi. Þar eru þau með viðburði og mæta á námskeið og í vinnustofur. Allur hópurinn verður að láta sér það lynda að vera troðið í eina íbúð, en eins og Dóra segir virðist það bara ganga prýðilega. „Við erum svo mörg að þetta skiptist aðeins niður – það eru djammararnir og skokkararnir sem fara út á morgnana, líka þeir sem eru að túristast og þannig. Við erum alveg nítján – þetta hópast niður eftir áhugasviðum þannig að það verða engir árekstar hérna.“Nú eru þið öll leikarar – er ekkert verið að keppast um athyglina? „Nei, nei, við erum svo þrautþjálfaðir spunaleikarar, við erum alltaf að æfa okkur í að hlusta og spyrja, vera jákvæð og svona. Það nýtist heldur betur þegar maður er kominn í svona „extreme“ gisti-aðstæður.“ Þess má geta að sýning hópsins fór fram í gær á besta tíma á mjög góðu sviði og sama kvöld sýndi hin mjög svo fræga Amy Poehler en hún er goðsögn í improv heiminum.
Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning