Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2017 20:40 Sara Björk með augun á boltanum í leiknum í kvöld. vísir/anton „Mér fannst fyrri hálfleikurinn alveg frábær hjá okkur. Við spiluðum ótrúlega vel og framar vonum. Við verðum að taka það jákvæða inn í EM,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 0-1 tap Íslands fyrir Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. „Það er ömurlegt að tapa þessum leik. Þær fá ekkert rosalega mörg opin færi en það má ekki sleppa Mörtu lausri. Hún er ótrúlega góð og kláraði færið vel,“ sagði Sara Björk um markaskorarann Mörtu sem er jafnan talin besta fótboltakona allra tíma. Íslenska liðið spilaði sérstaklega vel í fyrri hálfleiknum en nýtti ekki þau færi sem það skapaði. „Við áttum að vera búnar að skora í fyrri hálfleik. Það er svekkjandi að tapa en það var margt jákvætt í leiknum,“ sagði Sara Björk sem bar fyrirliðabandið í leiknum í kvöld og mun gera það á EM eftir að í ljós kom að Margrét Lára Viðarsdóttir er með slitið krossband í hné. „Ég fíla þessa ábyrgð og þarf að leiða liðið,“ sagði Sara Björk að lokum. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 19:44 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikurinn alveg frábær hjá okkur. Við spiluðum ótrúlega vel og framar vonum. Við verðum að taka það jákvæða inn í EM,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 0-1 tap Íslands fyrir Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. „Það er ömurlegt að tapa þessum leik. Þær fá ekkert rosalega mörg opin færi en það má ekki sleppa Mörtu lausri. Hún er ótrúlega góð og kláraði færið vel,“ sagði Sara Björk um markaskorarann Mörtu sem er jafnan talin besta fótboltakona allra tíma. Íslenska liðið spilaði sérstaklega vel í fyrri hálfleiknum en nýtti ekki þau færi sem það skapaði. „Við áttum að vera búnar að skora í fyrri hálfleik. Það er svekkjandi að tapa en það var margt jákvætt í leiknum,“ sagði Sara Björk sem bar fyrirliðabandið í leiknum í kvöld og mun gera það á EM eftir að í ljós kom að Margrét Lára Viðarsdóttir er með slitið krossband í hné. „Ég fíla þessa ábyrgð og þarf að leiða liðið,“ sagði Sara Björk að lokum.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 19:44 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15
Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15
Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 19:44
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu