Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2017 13:00 Ronaldo hefur skorað 600 mörk á ferlinum. vísir/getty Stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal, A Bola, fullyrðir í forsíðufrétt sinni í dag að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Real Madrid og burt frá Spáni og það strax. Hann er sagður vera búinn að láta Florentino Perez, forseta Real Madrid, vita af þessu en Ronaldo er brjálaður út í ásakanir í sinn garð um skattsvik og vill yfirgefa Spán. Manchester United, Paris Saint-Germain og Monaco eru sögð öll vilja fá Ronaldo í sínar raðir og eru tilbúin til að „missa vitið þegar kemur að því að fá besta leikmann heims í sínar raðir“ eins og það er orðað í frétt A Bola. Er þar vitnað til mögulegs kaupverðs á þessum fyrrverandi dýrasta leikmanni heims. Cristiano Ronaldo var á þriðjudaginn ákærður fyrir stórfelld skattsvik af saksóknarembættinu í Madrid en hann er sagður hafa skotið undan milljónum evra sem áttu að renna til skattsins. Sjálfur segist Ronaldo ekkert hafa að fela og óttast ekki rannsókn. Hann neitar ásökunum skattayfirvalda en er svo reiður að hann vill komast frá Spáni, ef marka má frétt A Bola. BBC hefur einnig greint frá málinu og heldur því sama fram. Frétt BBC má lesa hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal, A Bola, fullyrðir í forsíðufrétt sinni í dag að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Real Madrid og burt frá Spáni og það strax. Hann er sagður vera búinn að láta Florentino Perez, forseta Real Madrid, vita af þessu en Ronaldo er brjálaður út í ásakanir í sinn garð um skattsvik og vill yfirgefa Spán. Manchester United, Paris Saint-Germain og Monaco eru sögð öll vilja fá Ronaldo í sínar raðir og eru tilbúin til að „missa vitið þegar kemur að því að fá besta leikmann heims í sínar raðir“ eins og það er orðað í frétt A Bola. Er þar vitnað til mögulegs kaupverðs á þessum fyrrverandi dýrasta leikmanni heims. Cristiano Ronaldo var á þriðjudaginn ákærður fyrir stórfelld skattsvik af saksóknarembættinu í Madrid en hann er sagður hafa skotið undan milljónum evra sem áttu að renna til skattsins. Sjálfur segist Ronaldo ekkert hafa að fela og óttast ekki rannsókn. Hann neitar ásökunum skattayfirvalda en er svo reiður að hann vill komast frá Spáni, ef marka má frétt A Bola. BBC hefur einnig greint frá málinu og heldur því sama fram. Frétt BBC má lesa hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30