Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 22:33 Guðbjörg Gunnarsdóttir. Vísir/Getty Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Guðbjörg er að glíma við tvennskonar meiðsli. Hún meiddist fyrst á nára í leik á móti Kvarnsveden og svo lenti hún í hryllilegri tæklingu í leik á móti Kristianstad sem kostaði hana meðal annars sjö spor á hendi. „Ég gerði allt sem ég gat til að vera með a móti LB07 en það gekk ekki. Nárinn var ekki góður og hrikalega sársaukafullt að lenda á hendinni,“ sagði Guðbjörg í stuttu spjalli við Vísi. „Ég tók út saumana i gær og er enn ekki góð í náranum. Ég hefði getað komið inn í leiknum í dag án þess að sparka og þess vegna fékk ég að fara með og vera á bekknum,“ segir Guðbjörg sem sá þá lið sitt tapa 4-1 á móti Vittsjö. „Ég vona að ég sé klár i næsta leik en ætla ekki að taka séns á að þetta verði alvöru tognun. Ég vona ég spili á sunnudaginn en ef ekki á sunnudag þá á miðvikudaginn, sagði Guðbjörg. Djurgården hefur saknað hennar í síðustu tveimur leikjum en þeir hafa báðir tapast og mótherjarnir hafa skorað í þeim sex mörk eða næstum helming þeirra marka sem Djurgården liðið hefur fengið á sig í fyrstu sjö umferðunum á tímabilinu. EM 2017 í Hollandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Guðbjörg er að glíma við tvennskonar meiðsli. Hún meiddist fyrst á nára í leik á móti Kvarnsveden og svo lenti hún í hryllilegri tæklingu í leik á móti Kristianstad sem kostaði hana meðal annars sjö spor á hendi. „Ég gerði allt sem ég gat til að vera með a móti LB07 en það gekk ekki. Nárinn var ekki góður og hrikalega sársaukafullt að lenda á hendinni,“ sagði Guðbjörg í stuttu spjalli við Vísi. „Ég tók út saumana i gær og er enn ekki góð í náranum. Ég hefði getað komið inn í leiknum í dag án þess að sparka og þess vegna fékk ég að fara með og vera á bekknum,“ segir Guðbjörg sem sá þá lið sitt tapa 4-1 á móti Vittsjö. „Ég vona að ég sé klár i næsta leik en ætla ekki að taka séns á að þetta verði alvöru tognun. Ég vona ég spili á sunnudaginn en ef ekki á sunnudag þá á miðvikudaginn, sagði Guðbjörg. Djurgården hefur saknað hennar í síðustu tveimur leikjum en þeir hafa báðir tapast og mótherjarnir hafa skorað í þeim sex mörk eða næstum helming þeirra marka sem Djurgården liðið hefur fengið á sig í fyrstu sjö umferðunum á tímabilinu.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54