Jeppe þakkar Selfyssingum fyrir heiðarlega framkomu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 22:51 Jeppe Hansen. Vísir/Anton Jeppe Hansen, framherji Keflavíkurliðsins, segir það vera leikmönnum Selfoss að þakka að Daninn fékk ekki gult spjald í leik Keflavíkur og Selfoss í Inkasso-deildinni í kvöld. Keflavík og Selfoss gerðu þá 2-2 jafntefli í bráðskemmtilegum leik þar sem toppsæti deildarinnar var undir hjá báðum liðum. Jeppe Hansen kom á Twitter í kvöld þar sem hann vildi koma þökkum til leikmanna Selfossliðsins.Respect to Pew, @gsigurjonsson25 and the Selfoss guys for getting my yellowcard cancelled today #respect#fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017@gsigurjonsson25 The ref thought that I tried to score with my hand but they told him he was wrong. I never seen that before. Thats #fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017 „Ber mikla virðingu fyrir Andrew Pew, Guðjóni Orra Sigurjónssyni og Selfossstrákunum fyrir að koma í veg fyrir að ég fengi gult spjald í kvöld,“ skrifaði Jeppe Hansen á Twitter-síðu sína og bætti svo við: „Dómarinn hélt að ég hefði reynt að skora með hendinni en þeir sögðu honum að það væri rangt. Ég hef aldrei séð svona áður,“ skrifaði Jeppe. Atvikið var þegar það kom sending inn á vítateiginn þar sem Jeppe Hansen var nálægt markinu. Boltinn skaust upp í höndina á honum en Jeppe var greinilega ekki að leika honum viljandi með hendinni. Boltinn var eiginlega á leið frá marki þegar það gerðist þannig hefði verið mjög sérstakt að spjalda hann fyrir þetta samkvæmt heimildarmanni Vísis sem var á vellinum í kvöld. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. 25. maí 2017 21:19 Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. 25. maí 2017 16:05 Mest lesið Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Jeppe Hansen, framherji Keflavíkurliðsins, segir það vera leikmönnum Selfoss að þakka að Daninn fékk ekki gult spjald í leik Keflavíkur og Selfoss í Inkasso-deildinni í kvöld. Keflavík og Selfoss gerðu þá 2-2 jafntefli í bráðskemmtilegum leik þar sem toppsæti deildarinnar var undir hjá báðum liðum. Jeppe Hansen kom á Twitter í kvöld þar sem hann vildi koma þökkum til leikmanna Selfossliðsins.Respect to Pew, @gsigurjonsson25 and the Selfoss guys for getting my yellowcard cancelled today #respect#fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017@gsigurjonsson25 The ref thought that I tried to score with my hand but they told him he was wrong. I never seen that before. Thats #fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017 „Ber mikla virðingu fyrir Andrew Pew, Guðjóni Orra Sigurjónssyni og Selfossstrákunum fyrir að koma í veg fyrir að ég fengi gult spjald í kvöld,“ skrifaði Jeppe Hansen á Twitter-síðu sína og bætti svo við: „Dómarinn hélt að ég hefði reynt að skora með hendinni en þeir sögðu honum að það væri rangt. Ég hef aldrei séð svona áður,“ skrifaði Jeppe. Atvikið var þegar það kom sending inn á vítateiginn þar sem Jeppe Hansen var nálægt markinu. Boltinn skaust upp í höndina á honum en Jeppe var greinilega ekki að leika honum viljandi með hendinni. Boltinn var eiginlega á leið frá marki þegar það gerðist þannig hefði verið mjög sérstakt að spjalda hann fyrir þetta samkvæmt heimildarmanni Vísis sem var á vellinum í kvöld.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. 25. maí 2017 21:19 Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. 25. maí 2017 16:05 Mest lesið Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. 25. maí 2017 21:19
Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. 25. maí 2017 16:05
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn