Dagný í hópnum sem mætir Írlandi og Brasilíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2017 13:30 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur. vísir/anton Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi 24 leikmenn í hópinn sem mætir Írlandi og Brasilíu í vináttuleikjum í byrjun næsta mánaðar. Stærstu fréttirnar eru þær að Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur en hún gat ekki verið með síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla. Dagný er enn þá að glíma við meiðslin og er ekki farin af stað með liði sínu Portland Thorns. Elísa Viðarsdóttir er heldur ekki með þegar farið er yfir þær sem voru í síðasta hópi en hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Hrafnhildur Hauksdóttir, Val, og Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni, eru heldur ekki valdar að þessu sinni en þær voru með í leikjunum á móti Slóvakíu og Hollandi í apríl. Tveir leikmenn Stjörnunnar; miðvörðurinn Anna María Baldursdóttir og miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen, koma inn í hópinn sem og Svava Rós Guðmundsdóttir, framherji Breiðabliks. Allar hafa farið vel af stað í Pepsi-deildinni. Ísland mætir Írlandi ytra fimmtudaginn 8. júní og svo mætir stórlið Brasilíu í heimsókn á Laugardalsvöllinn þriðjudaginn 13. júní. Það verður síðasti vináttuleikur Íslands fyrir EM sem hefst í júlí. Þetta er jafnframt síðasti æfingahópurinn sem Freyr velur áður en lokahópurinn veruðr kynntur í næsta mánuði. Fastamenn á borð við Hólmfríði Magnúsdóttir og Söndru Maríu Jessen eiga enn þá möguleika á að koma sér til Hollands þrátt fyrir að vera ekki í hópnum að þessu sinni en þær eru að komast aftur af stað eftir erfið meiðsli. EM-hópurinn verður svo tilkynntur þann 22. júní.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården Lára Kristín Pedersen, Stjörnunni Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Rakel Hönnudóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvalsdóttir, BreiðablikiHópurinn.mynd/ksí EM 2017 í Hollandi Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi 24 leikmenn í hópinn sem mætir Írlandi og Brasilíu í vináttuleikjum í byrjun næsta mánaðar. Stærstu fréttirnar eru þær að Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur en hún gat ekki verið með síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla. Dagný er enn þá að glíma við meiðslin og er ekki farin af stað með liði sínu Portland Thorns. Elísa Viðarsdóttir er heldur ekki með þegar farið er yfir þær sem voru í síðasta hópi en hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Hrafnhildur Hauksdóttir, Val, og Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni, eru heldur ekki valdar að þessu sinni en þær voru með í leikjunum á móti Slóvakíu og Hollandi í apríl. Tveir leikmenn Stjörnunnar; miðvörðurinn Anna María Baldursdóttir og miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen, koma inn í hópinn sem og Svava Rós Guðmundsdóttir, framherji Breiðabliks. Allar hafa farið vel af stað í Pepsi-deildinni. Ísland mætir Írlandi ytra fimmtudaginn 8. júní og svo mætir stórlið Brasilíu í heimsókn á Laugardalsvöllinn þriðjudaginn 13. júní. Það verður síðasti vináttuleikur Íslands fyrir EM sem hefst í júlí. Þetta er jafnframt síðasti æfingahópurinn sem Freyr velur áður en lokahópurinn veruðr kynntur í næsta mánuði. Fastamenn á borð við Hólmfríði Magnúsdóttir og Söndru Maríu Jessen eiga enn þá möguleika á að koma sér til Hollands þrátt fyrir að vera ekki í hópnum að þessu sinni en þær eru að komast aftur af stað eftir erfið meiðsli. EM-hópurinn verður svo tilkynntur þann 22. júní.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården Lára Kristín Pedersen, Stjörnunni Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Rakel Hönnudóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvalsdóttir, BreiðablikiHópurinn.mynd/ksí
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira