Savage: Rooney er vanmetnasti leikmaðurinn í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2017 07:30 Wayne Rooney skoraði á móti Swansea á dögunum. Vísir/Getty Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. Wayne Rooney hefur ekki fengið mörg tækifæri á fyrsta tímabili sínu undir stjórn Jose Mourinho sem tók við á Old Trafford síðasta sumar. Wayne Rooney er enn bara 31 árs gamall en hann er þegar orðinn markahæsti maður enska landsliðsins og Manchester United frá upphafi. Mörgum finnst hann þó farin að gefa eftir og einn af þeim er greinilega portúgalski stjórinn Mourinho sem notar hann lítið sem ekkert. Robbie Savage var gestur Mark Chapman í útvarpsþættinum Wednesday Night Club á BBC og þar ræddu þeir félagar Wayne Rooney og stöðu hans í dag. Savage hrósaði Rooney meðal annars fyrir hugarfarið sem hefur alltaf verið gott hjá honum þrátt fyrir fá tækifæri í byrjunarliðinu. „Hann er mikill fagmaður og hefur alltaf verið mjög vinnusamur. Við getum séð að skapgerðin hans hefur ekkert breyst. Hann verður ennþá alveg brjálaður þegar dómur fellur ekki eins og hann vill. Það er sami góði gamli Rooney,“ sagði Robbie Savage. „Aldurinn og það að spila ekki reglulega eru hinsvegar farin að hafa áhrif. Hann er ekki sami leikmaðurinn og hann var en hann er samt að mínu mati vanmetnaðasti leikmaðurinn í breska fótboltanum,“ sagði Savage en það er hægt að hlusta á hann hér. „Það er skammarlegt að sjá hversu mikla gagnrýni hann fær. Það ótrúlegt að sjá hvað fólk er tilbúið að skammast svona út í leikmann sem er sá markahæsti í bæði sögu Manchester United og enska landsliðsins,“ sagði Savage. Wayne Rooney hefur spilað 34 leiki á tímabilinu með Manchester United og í þeim er hann með 7 mörk og 10 stoðsendingar. Hann hefur aðeins byrjað 12 leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en er með 4 mörk og 5 stoðsendingar (og 7 gul spjöld) í deildarleikjum sínum. Enski boltinn Tengdar fréttir Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30 Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12 United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. Wayne Rooney hefur ekki fengið mörg tækifæri á fyrsta tímabili sínu undir stjórn Jose Mourinho sem tók við á Old Trafford síðasta sumar. Wayne Rooney er enn bara 31 árs gamall en hann er þegar orðinn markahæsti maður enska landsliðsins og Manchester United frá upphafi. Mörgum finnst hann þó farin að gefa eftir og einn af þeim er greinilega portúgalski stjórinn Mourinho sem notar hann lítið sem ekkert. Robbie Savage var gestur Mark Chapman í útvarpsþættinum Wednesday Night Club á BBC og þar ræddu þeir félagar Wayne Rooney og stöðu hans í dag. Savage hrósaði Rooney meðal annars fyrir hugarfarið sem hefur alltaf verið gott hjá honum þrátt fyrir fá tækifæri í byrjunarliðinu. „Hann er mikill fagmaður og hefur alltaf verið mjög vinnusamur. Við getum séð að skapgerðin hans hefur ekkert breyst. Hann verður ennþá alveg brjálaður þegar dómur fellur ekki eins og hann vill. Það er sami góði gamli Rooney,“ sagði Robbie Savage. „Aldurinn og það að spila ekki reglulega eru hinsvegar farin að hafa áhrif. Hann er ekki sami leikmaðurinn og hann var en hann er samt að mínu mati vanmetnaðasti leikmaðurinn í breska fótboltanum,“ sagði Savage en það er hægt að hlusta á hann hér. „Það er skammarlegt að sjá hversu mikla gagnrýni hann fær. Það ótrúlegt að sjá hvað fólk er tilbúið að skammast svona út í leikmann sem er sá markahæsti í bæði sögu Manchester United og enska landsliðsins,“ sagði Savage. Wayne Rooney hefur spilað 34 leiki á tímabilinu með Manchester United og í þeim er hann með 7 mörk og 10 stoðsendingar. Hann hefur aðeins byrjað 12 leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en er með 4 mörk og 5 stoðsendingar (og 7 gul spjöld) í deildarleikjum sínum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30 Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12 United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30
Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02
Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12
United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti