Savage: Rooney er vanmetnasti leikmaðurinn í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2017 07:30 Wayne Rooney skoraði á móti Swansea á dögunum. Vísir/Getty Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. Wayne Rooney hefur ekki fengið mörg tækifæri á fyrsta tímabili sínu undir stjórn Jose Mourinho sem tók við á Old Trafford síðasta sumar. Wayne Rooney er enn bara 31 árs gamall en hann er þegar orðinn markahæsti maður enska landsliðsins og Manchester United frá upphafi. Mörgum finnst hann þó farin að gefa eftir og einn af þeim er greinilega portúgalski stjórinn Mourinho sem notar hann lítið sem ekkert. Robbie Savage var gestur Mark Chapman í útvarpsþættinum Wednesday Night Club á BBC og þar ræddu þeir félagar Wayne Rooney og stöðu hans í dag. Savage hrósaði Rooney meðal annars fyrir hugarfarið sem hefur alltaf verið gott hjá honum þrátt fyrir fá tækifæri í byrjunarliðinu. „Hann er mikill fagmaður og hefur alltaf verið mjög vinnusamur. Við getum séð að skapgerðin hans hefur ekkert breyst. Hann verður ennþá alveg brjálaður þegar dómur fellur ekki eins og hann vill. Það er sami góði gamli Rooney,“ sagði Robbie Savage. „Aldurinn og það að spila ekki reglulega eru hinsvegar farin að hafa áhrif. Hann er ekki sami leikmaðurinn og hann var en hann er samt að mínu mati vanmetnaðasti leikmaðurinn í breska fótboltanum,“ sagði Savage en það er hægt að hlusta á hann hér. „Það er skammarlegt að sjá hversu mikla gagnrýni hann fær. Það ótrúlegt að sjá hvað fólk er tilbúið að skammast svona út í leikmann sem er sá markahæsti í bæði sögu Manchester United og enska landsliðsins,“ sagði Savage. Wayne Rooney hefur spilað 34 leiki á tímabilinu með Manchester United og í þeim er hann með 7 mörk og 10 stoðsendingar. Hann hefur aðeins byrjað 12 leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en er með 4 mörk og 5 stoðsendingar (og 7 gul spjöld) í deildarleikjum sínum. Enski boltinn Tengdar fréttir Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30 Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12 United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. Wayne Rooney hefur ekki fengið mörg tækifæri á fyrsta tímabili sínu undir stjórn Jose Mourinho sem tók við á Old Trafford síðasta sumar. Wayne Rooney er enn bara 31 árs gamall en hann er þegar orðinn markahæsti maður enska landsliðsins og Manchester United frá upphafi. Mörgum finnst hann þó farin að gefa eftir og einn af þeim er greinilega portúgalski stjórinn Mourinho sem notar hann lítið sem ekkert. Robbie Savage var gestur Mark Chapman í útvarpsþættinum Wednesday Night Club á BBC og þar ræddu þeir félagar Wayne Rooney og stöðu hans í dag. Savage hrósaði Rooney meðal annars fyrir hugarfarið sem hefur alltaf verið gott hjá honum þrátt fyrir fá tækifæri í byrjunarliðinu. „Hann er mikill fagmaður og hefur alltaf verið mjög vinnusamur. Við getum séð að skapgerðin hans hefur ekkert breyst. Hann verður ennþá alveg brjálaður þegar dómur fellur ekki eins og hann vill. Það er sami góði gamli Rooney,“ sagði Robbie Savage. „Aldurinn og það að spila ekki reglulega eru hinsvegar farin að hafa áhrif. Hann er ekki sami leikmaðurinn og hann var en hann er samt að mínu mati vanmetnaðasti leikmaðurinn í breska fótboltanum,“ sagði Savage en það er hægt að hlusta á hann hér. „Það er skammarlegt að sjá hversu mikla gagnrýni hann fær. Það ótrúlegt að sjá hvað fólk er tilbúið að skammast svona út í leikmann sem er sá markahæsti í bæði sögu Manchester United og enska landsliðsins,“ sagði Savage. Wayne Rooney hefur spilað 34 leiki á tímabilinu með Manchester United og í þeim er hann með 7 mörk og 10 stoðsendingar. Hann hefur aðeins byrjað 12 leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en er með 4 mörk og 5 stoðsendingar (og 7 gul spjöld) í deildarleikjum sínum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30 Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12 United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30
Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02
Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12
United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00