Hazard dreymir um Gullboltann og stefnir á fullkomið ár 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2017 14:45 Eden Hazard. Vísir/Samsett/Getty Eden Hazard hefur átt frábært tímabil með Chelsea sem getur í kvöld tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á West Bromwich Albion. Hazard viðurkennir í samtali við Sky Sports að hann sé með augun á Gullboltanum sem besti leikmaður heims fær alltaf árlega. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru líklegastir til að vinna Gullboltann fyrir árið 2017 en annaðhvort þeirra hefur verið handhafi hans frá og með árinu 2008. Leikmenn í enska boltanum hafa ekki verið mikið inn í myndinni síðustu ár enda hefur Gullboltinn alltaf endað á Spáni. Hazard er samt sannfærður um að leikmaður í ensku deildinni geti unnið hann. „Ég vonast til að vinna Gullboltann einhvern daginn. Ég er að hugsa um þann möguleika en ef það tekst ekki þá er það allt í lagi. Ég reyni að eiga eins góðan feril og ég get en veit að það eru líka aðrir leikmenn sem eiga skilið að fá Gullboltann,“ sagði Eden Hazard við Sky Sports. „Þegar Ronaldo og Messi leggja skóna á hilluna þá munu kannski menn eins og Neymar, Paulo Dybala eða Antoine Griezmann bítast um hann. Hver veit? Við verðum bara að sjá til. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa of mikið um,“ sagði Hazard. „Get ég unnið Gullboltann? Ef ég spila vel á næsta tímabili, Chelsea vinnur Meistaradeildina og ég verð heimsmeistari með Belgíu. Af hverju ekki,“ sagði Eden Hazard og það er ljóst að hann hefur sett markmiðið hátt á næsta ári. „Undanfarin tíu ár hefur leikmaðurinn sem fékk Gullboltann spilað á Spáni en það á ekki að vera sjálfkrafa. Ef leikmaður á Englandi spilar betur þá mun hann vinna,“ sagði Hazard. Þetta gæti orðið mjög gott kvöld fyrir Hazard og félaga í Chelsea. „Við viljum fagna í kvöld en svo viljum við koma til baka á Stamford Bridge og fagna með stuðningsfólki okkar. Við verðum bara að vinna leikinn og ef það tekst þá vitum við að við verðum enskir meistarar. Það er kannski mikil pressa á okkur en við erum næstum því komnir í mark,“ sagði Hazard. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Eden Hazard hefur átt frábært tímabil með Chelsea sem getur í kvöld tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á West Bromwich Albion. Hazard viðurkennir í samtali við Sky Sports að hann sé með augun á Gullboltanum sem besti leikmaður heims fær alltaf árlega. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru líklegastir til að vinna Gullboltann fyrir árið 2017 en annaðhvort þeirra hefur verið handhafi hans frá og með árinu 2008. Leikmenn í enska boltanum hafa ekki verið mikið inn í myndinni síðustu ár enda hefur Gullboltinn alltaf endað á Spáni. Hazard er samt sannfærður um að leikmaður í ensku deildinni geti unnið hann. „Ég vonast til að vinna Gullboltann einhvern daginn. Ég er að hugsa um þann möguleika en ef það tekst ekki þá er það allt í lagi. Ég reyni að eiga eins góðan feril og ég get en veit að það eru líka aðrir leikmenn sem eiga skilið að fá Gullboltann,“ sagði Eden Hazard við Sky Sports. „Þegar Ronaldo og Messi leggja skóna á hilluna þá munu kannski menn eins og Neymar, Paulo Dybala eða Antoine Griezmann bítast um hann. Hver veit? Við verðum bara að sjá til. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa of mikið um,“ sagði Hazard. „Get ég unnið Gullboltann? Ef ég spila vel á næsta tímabili, Chelsea vinnur Meistaradeildina og ég verð heimsmeistari með Belgíu. Af hverju ekki,“ sagði Eden Hazard og það er ljóst að hann hefur sett markmiðið hátt á næsta ári. „Undanfarin tíu ár hefur leikmaðurinn sem fékk Gullboltann spilað á Spáni en það á ekki að vera sjálfkrafa. Ef leikmaður á Englandi spilar betur þá mun hann vinna,“ sagði Hazard. Þetta gæti orðið mjög gott kvöld fyrir Hazard og félaga í Chelsea. „Við viljum fagna í kvöld en svo viljum við koma til baka á Stamford Bridge og fagna með stuðningsfólki okkar. Við verðum bara að vinna leikinn og ef það tekst þá vitum við að við verðum enskir meistarar. Það er kannski mikil pressa á okkur en við erum næstum því komnir í mark,“ sagði Hazard.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira