Gagnrýndi Pírata fyrir að víkja af fundum til að „ræða forystukrísuna“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. maí 2017 15:42 Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar gagnrýndi Pírata. Mynd/Anton Brink Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. Sagði hann þingmenn Pírata hafa vikið af fundum fastanefnda þingsins klukkan tíu í morgun. „Tilefnið varð nokkuð ljóst síðar, það var greinilega verið að ræða forystukrísuna í þingflokki Pírata,“ sagði Pawel en Ásta Guðrún Helgadóttir, sem var þingflokksformaður Pírata, steig til hliðar í dag vegna ágreinings við meirihluta þingflokksins um innri starf þingflokksins.Þá hætti Björn Leví Gunnarsson einnig í stjórn þingflokksins en á þingflokksfundi Pírata var samþykkt einróma að Einar Brynjólfsson tæki við sem formaður, Birgitta Jónsdóttur yrði varaþingflokksformaður og Smári McCarthy yrði ritari. Gagnrýndi Pawel þessi vinnubrögð. Taldi hann æskilegt að að forseti Alþingis myndi grípa í taumana og sagði Pawel Pírata ekki sýna fastanefndunum virðingu með því að yfirgefa fundi fastanefnda. „Mig langar að beina því til hæstv. forseta að hann ítreki það við formenn þingflokka að þingflokkar hagi sínu starfi í þinginu með þeim hætti að það trufli ekki vinnu fastanefnda og að fastanefndum sé sýnd virðing svo að þeir fulltrúar sem þar sitja geti sinnt því lýðræðislega hlutverki sem þeim er ætlað,“ sagði Pawel. Alþingi Tengdar fréttir Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20 Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. Sagði hann þingmenn Pírata hafa vikið af fundum fastanefnda þingsins klukkan tíu í morgun. „Tilefnið varð nokkuð ljóst síðar, það var greinilega verið að ræða forystukrísuna í þingflokki Pírata,“ sagði Pawel en Ásta Guðrún Helgadóttir, sem var þingflokksformaður Pírata, steig til hliðar í dag vegna ágreinings við meirihluta þingflokksins um innri starf þingflokksins.Þá hætti Björn Leví Gunnarsson einnig í stjórn þingflokksins en á þingflokksfundi Pírata var samþykkt einróma að Einar Brynjólfsson tæki við sem formaður, Birgitta Jónsdóttur yrði varaþingflokksformaður og Smári McCarthy yrði ritari. Gagnrýndi Pawel þessi vinnubrögð. Taldi hann æskilegt að að forseti Alþingis myndi grípa í taumana og sagði Pawel Pírata ekki sýna fastanefndunum virðingu með því að yfirgefa fundi fastanefnda. „Mig langar að beina því til hæstv. forseta að hann ítreki það við formenn þingflokka að þingflokkar hagi sínu starfi í þinginu með þeim hætti að það trufli ekki vinnu fastanefnda og að fastanefndum sé sýnd virðing svo að þeir fulltrúar sem þar sitja geti sinnt því lýðræðislega hlutverki sem þeim er ætlað,“ sagði Pawel.
Alþingi Tengdar fréttir Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20 Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20
Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34