Leiddist, bjó til sprengju og kom henni fyrir í lest í London Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. maí 2017 21:29 Damon Smith útbjó sprengjuna heima hjá sér því honum leiddist, sagði hann fyrir dómi. vísir/epa Dómstóll í Bretlandi sakfelldi í dag tvítugan karlmann fyrir að hafa komið sprengju fyrir í neðanjarðarlest í Lundúnum í október síðastliðnum. Pilturinn, Damon Smith, viðurkenndi verknaðinn en sagði að um hrekk hafi verið að ræða. Smith útbjó sprengjuna heima hjá sér eftir að hafa lesið greinar um sprengjugerð frá hryðjuverkasamtökunum al-Quaeda. Hann kom sprengjunni fyrir í bakpoka og skildi hann eftir í lest á Jubilee-línunni í London. Farþegar urðu varir við bakpokann og gerðu lestarstjóra viðvart. Pilturinn var handtekinn í framhaldinu og sagðist hann þá hafa búið til sprengjuna í tilefni af hrekkjavöku. Hann er greindur á einhverfurófi og sagður hafa nær alla tíð haft áhuga á vopnum. Þá sagðist hann hafa haft áhuga á sprengjugerð allt frá tíu ára aldri og útbúi sprengjur þegar honum leiðist. Dómurinn taldi athæfi Smith til þess fallið að valda umfangsmiklum skaða og sakfelldi hann fyrir verknaðinn. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að ekki hafi tekist að sanna að hann hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk, og því hafi hann ekki verið ákærður fyrir tilraun til hryðjuverka. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Dómstóll í Bretlandi sakfelldi í dag tvítugan karlmann fyrir að hafa komið sprengju fyrir í neðanjarðarlest í Lundúnum í október síðastliðnum. Pilturinn, Damon Smith, viðurkenndi verknaðinn en sagði að um hrekk hafi verið að ræða. Smith útbjó sprengjuna heima hjá sér eftir að hafa lesið greinar um sprengjugerð frá hryðjuverkasamtökunum al-Quaeda. Hann kom sprengjunni fyrir í bakpoka og skildi hann eftir í lest á Jubilee-línunni í London. Farþegar urðu varir við bakpokann og gerðu lestarstjóra viðvart. Pilturinn var handtekinn í framhaldinu og sagðist hann þá hafa búið til sprengjuna í tilefni af hrekkjavöku. Hann er greindur á einhverfurófi og sagður hafa nær alla tíð haft áhuga á vopnum. Þá sagðist hann hafa haft áhuga á sprengjugerð allt frá tíu ára aldri og útbúi sprengjur þegar honum leiðist. Dómurinn taldi athæfi Smith til þess fallið að valda umfangsmiklum skaða og sakfelldi hann fyrir verknaðinn. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að ekki hafi tekist að sanna að hann hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk, og því hafi hann ekki verið ákærður fyrir tilraun til hryðjuverka.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira