Tala látinna í Venesúela hækkar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. apríl 2017 23:45 Andstæðingar ríkistjórnarinnar i Venesúela hafa mótmælt á götum úti undanfarinn mánuð. Vísir/AFP Minnst þrír eru látnir og fleiri alvarlega slasaðir eftir óeirðir í Venesúela í dag. Andstæðingar ríkistjórnarinnar þar í landi hafa mótmælt á götum úti undanfarinn mánuð. Ítrekað hafa komið upp átök milli stuðningsmanna Nicolas Maduro, forseta Venesúela, og mótmælenda. Maduro hefur kallað mótmælendur glæpamenn og hryðjuverkamenn og hafa öryggissveitir beitt vatnsfallbyssum og táragasi gegn þeim. Venesúela hefur á undanförnum árum gengið í gegnum gífurleg efnahagsvandræði með verðlækkun olíu og ríkir mikill skortur í landinu. Óðaverðbólga hefur gert gjaldmiðil landsins nánast verðlausan. Andstæðingar Maduro segja hann ætla að reyna að selja hluta af gullforða ríkisins til að halda völdum sínum og krefjast þess að boðað verði til kosninga. Leiðtogi þingsins, Julio Borges, hefur sent nokkrum af stærstu fjármálastofnunum heims bréf þar sem hann hvetur starfsmenn þeirra til að veita Maduro ekki líflínu, biðji hann um hana. Gjaldeyrisforði ríkisins er um tíu milljarðar dala en um 75 prósent hans er í formi gullstanga. Gjaldeyrisforðinn hefur ekki verið lægri í um fimmtán ár. Á þessu ári mun ríkið þurfa að greiða um sex milljarða dala í skuldir. Tengdar fréttir Tveir látnir í fjölmennum mótmælum í Venesúela Tugþúsundir Venesúelamanna taka nú þátt í mótmælum í höfuðborginni Caracas og tuttugu borgum til viðbótar. 19. apríl 2017 23:30 GM yfirgefur Venesúela eftir eignanám stjórnvalda Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. 20. apríl 2017 23:41 Minnst 22 látnir í óeirðum og mótmælum í Venesúela Níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í höfuðborginni Caracas. 22. apríl 2017 14:39 Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fleiri fréttir Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Sjá meira
Minnst þrír eru látnir og fleiri alvarlega slasaðir eftir óeirðir í Venesúela í dag. Andstæðingar ríkistjórnarinnar þar í landi hafa mótmælt á götum úti undanfarinn mánuð. Ítrekað hafa komið upp átök milli stuðningsmanna Nicolas Maduro, forseta Venesúela, og mótmælenda. Maduro hefur kallað mótmælendur glæpamenn og hryðjuverkamenn og hafa öryggissveitir beitt vatnsfallbyssum og táragasi gegn þeim. Venesúela hefur á undanförnum árum gengið í gegnum gífurleg efnahagsvandræði með verðlækkun olíu og ríkir mikill skortur í landinu. Óðaverðbólga hefur gert gjaldmiðil landsins nánast verðlausan. Andstæðingar Maduro segja hann ætla að reyna að selja hluta af gullforða ríkisins til að halda völdum sínum og krefjast þess að boðað verði til kosninga. Leiðtogi þingsins, Julio Borges, hefur sent nokkrum af stærstu fjármálastofnunum heims bréf þar sem hann hvetur starfsmenn þeirra til að veita Maduro ekki líflínu, biðji hann um hana. Gjaldeyrisforði ríkisins er um tíu milljarðar dala en um 75 prósent hans er í formi gullstanga. Gjaldeyrisforðinn hefur ekki verið lægri í um fimmtán ár. Á þessu ári mun ríkið þurfa að greiða um sex milljarða dala í skuldir.
Tengdar fréttir Tveir látnir í fjölmennum mótmælum í Venesúela Tugþúsundir Venesúelamanna taka nú þátt í mótmælum í höfuðborginni Caracas og tuttugu borgum til viðbótar. 19. apríl 2017 23:30 GM yfirgefur Venesúela eftir eignanám stjórnvalda Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. 20. apríl 2017 23:41 Minnst 22 látnir í óeirðum og mótmælum í Venesúela Níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í höfuðborginni Caracas. 22. apríl 2017 14:39 Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fleiri fréttir Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Sjá meira
Tveir látnir í fjölmennum mótmælum í Venesúela Tugþúsundir Venesúelamanna taka nú þátt í mótmælum í höfuðborginni Caracas og tuttugu borgum til viðbótar. 19. apríl 2017 23:30
GM yfirgefur Venesúela eftir eignanám stjórnvalda Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. 20. apríl 2017 23:41
Minnst 22 látnir í óeirðum og mótmælum í Venesúela Níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í höfuðborginni Caracas. 22. apríl 2017 14:39