Velkomin á nýjan Vísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2017 17:30 Ritstjórn Vísis. Vísir/Eyþór Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi. Saga Vísis er rakin ítarlega í grein sem birtist á vefnum í morgun þar sem blaðamenn frá ólíkum tímum eru í hlutverki sögumanna en óhætt er að segja að margt hafi breyst á þessum tæpu tveimur áratugum. Að neðan má sjá sjónvarpsauglýsinguna fyrir vefmiðilinn Vísi frá árinu 1998 fyrir nítján árum. Já, nítján árum.Fyrstur með fréttirnar Slagorð Vísis er „fyrstur með fréttirnar“ og er það markmið blaðamanna Vísis að lesendur fái skýrar og vel framsettar fréttir þeim til upplýsingar en einnig yndisauka. Lesendur Vísis eru af öllum kynjum og ólíkum aldri en markmiðið er að allir geti fundið frétta- eða afþreyingarefni við sitt hæfi á vefnum. Við treystum á góð samskipti við ykkur, lesendur góðir, en margar fréttir rekja uppruna sinn til góðra ábendinga utan úr bæ. Fögnum við þeim ásamt ábendingum um það sem betur má fara og minnum á að fulls trúnaðar er gætt þegar kemur að fréttaskotum. Er minnt á netfangið ritstjorn@visir.is og sömuleiðis Facebook-síðu Vísis sem tæplega 70 þúsund Íslendingar fylgja. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. 1. apríl 2017 08:00 Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. 28. mars 2017 15:30 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi. Saga Vísis er rakin ítarlega í grein sem birtist á vefnum í morgun þar sem blaðamenn frá ólíkum tímum eru í hlutverki sögumanna en óhætt er að segja að margt hafi breyst á þessum tæpu tveimur áratugum. Að neðan má sjá sjónvarpsauglýsinguna fyrir vefmiðilinn Vísi frá árinu 1998 fyrir nítján árum. Já, nítján árum.Fyrstur með fréttirnar Slagorð Vísis er „fyrstur með fréttirnar“ og er það markmið blaðamanna Vísis að lesendur fái skýrar og vel framsettar fréttir þeim til upplýsingar en einnig yndisauka. Lesendur Vísis eru af öllum kynjum og ólíkum aldri en markmiðið er að allir geti fundið frétta- eða afþreyingarefni við sitt hæfi á vefnum. Við treystum á góð samskipti við ykkur, lesendur góðir, en margar fréttir rekja uppruna sinn til góðra ábendinga utan úr bæ. Fögnum við þeim ásamt ábendingum um það sem betur má fara og minnum á að fulls trúnaðar er gætt þegar kemur að fréttaskotum. Er minnt á netfangið ritstjorn@visir.is og sömuleiðis Facebook-síðu Vísis sem tæplega 70 þúsund Íslendingar fylgja.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. 1. apríl 2017 08:00 Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. 28. mars 2017 15:30 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. 1. apríl 2017 08:00
Tímamót í 19 ára sögu Vísis Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum. 28. mars 2017 15:30